Er þessi ekki málið?
Var að updeita BIOS í móbóinu...núna er það QUAD ready.
Intel Core 2 Quad Q6600 2.4GHz, 1066FSB
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ef þú ert í alvarlegum hugleiðingum að kaupa þetta þá myndi ég lesa þetta fyrst http://www.anandtech.com/showdoc.aspx?i=2866&p=1
Það er fyrst og fremst Video eða 3D Rendering sem Quad og Extreme eru góð til og betri en Duo. Miðað við núverandi leiki þá er þetta alls ekki betra en Duo.
Ef maður er að vinna skrifstofuvinnu fyrir Los Alamos National Laboratory, Nasa eða Pentagon þá er Quad eða Extreme annars ágætur kostur.
Það er fyrst og fremst Video eða 3D Rendering sem Quad og Extreme eru góð til og betri en Duo. Miðað við núverandi leiki þá er þetta alls ekki betra en Duo.
Ef maður er að vinna skrifstofuvinnu fyrir Los Alamos National Laboratory, Nasa eða Pentagon þá er Quad eða Extreme annars ágætur kostur.
-
- Vaktari
- Póstar: 2543
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Rétt er það , Meira að segja í dag eru ekki það margir leikir farnir að nýta Dual core kerfi ennþá þannig að Quad fyrir Gamerinn er soldið silly.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
http://techreport.com/onearticle.x/12011
og svo voru fleiri tilkynningar um þetta annarsstaðar, nenni samt ekki að leita að þeim.
og svo voru fleiri tilkynningar um þetta annarsstaðar, nenni samt ekki að leita að þeim.
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ótrúlegt
Hann mun þá lækka umtalsvert en varla niður í 266 dollara út í búð og hvað þá hérna á Íslandi, eða hvað?
Edit:
Hann mun þá lækka umtalsvert en varla niður í 266 dollara út í búð og hvað þá hérna á Íslandi, eða hvað?
Edit:
$266 per 1,000 units shipped.
Síðast breytt af Heliowin á Mán 12. Mar 2007 20:54, breytt samtals 2 sinnum.