Dauður harður diskur


Höfundur
SpaRx
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 18. Apr 2005 16:05
Reputation: 0
Staðsetning: Norðurpóllinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Dauður harður diskur

Pósturaf SpaRx » Mið 07. Mar 2007 19:08

Harði diskurinn minn dó fyrir nokkrum dögum. :cry:
Er hægt að ná einhverju af honum eða er allt horfið núna?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 07. Mar 2007 19:21

Þú getur sent diskinn til einhvers fyrirtæki sem rukkar þig um annan handlegginn og ekki er endilega víst að það sé hægt, en annars er allt á honum horfið.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
SpaRx
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 18. Apr 2005 16:05
Reputation: 0
Staðsetning: Norðurpóllinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf SpaRx » Mið 07. Mar 2007 19:41

4x0n skrifaði:Þú getur sent diskinn til einhvers fyrirtæki sem rukkar þig um annan handlegginn og ekki er endilega víst að það sé hægt, en annars er allt á honum horfið.


Helv.. :cry: ..en hvaða fyrirtæki ? Get ekki sætt mig við að myndirnar og allt hitt sé farið =/



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 07. Mar 2007 19:55

það fer algerlega eftir því hvernig hann er "dauður". Ef það er bara ónýtur sector á disknum geturu þannig séð bjargað þessu sjálfur, hinsvegar ef þetta er brotinn haus eða ónýtur controller getur það orðið erfiðara.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
SpaRx
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 18. Apr 2005 16:05
Reputation: 0
Staðsetning: Norðurpóllinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf SpaRx » Mið 07. Mar 2007 19:59

gnarr skrifaði:það fer algerlega eftir því hvernig hann er "dauður". Ef það er bara ónýtur sector á disknum geturu þannig séð bjargað þessu sjálf, hinsvegar ef þetta er brotinn haus eða ónýtur controller getur það orðið erfiðara.


=$ Ég hef bara ekki hugmynd um hvað er nákvæmlega að honum. Tölvan hrundi bara á sunnudaginn þannig að ég fór með hana í viðgerð, en þeir sögðu mér ekki hvað væri að honum.. bara að hann væri dauður =/




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 07. Mar 2007 21:08

vinur minn sendi disk út til englands að láta bjarga gögnum.

kostaði rúman 100þús kall.

innifalið var þó nýr harður diskur með gögnunum og harðadiskahýsing.

tók mig minnir 6-8 vikur með sendingu fram og til baka.


Electronic and Computer Engineer


dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf dos » Mið 07. Mar 2007 22:22

Ég henti einum af mínum inn í frysti (las það einhverstaðar) og viti menn hann fór í gang í nógu langan tíma til að bjarga gögnunum. :P



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 07. Mar 2007 22:23

þú getur farið með diskinn í kísildal. Ef þetta er bara ónýtur sector geta þeir bjargað gögnunum og rukka bara fyrir tímann sem það tekur (og auðvitað fyrir nýjann disk. Svo færðu nýjann disk í staðinn fyrir þennann í búðinni sem þú keyptir hann)


"Give what you can, take what you need."


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Lau 10. Mar 2007 17:59

gnarr skrifaði:þú getur farið með diskinn í kísildal. Ef þetta er bara ónýtur sector geta þeir bjargað gögnunum og rukka bara fyrir tímann sem það tekur (og auðvitað fyrir nýjann disk. Svo færðu nýjann disk í staðinn fyrir þennann í búðinni sem þú keyptir hann)


ahverju kísildal ?

gera ekki öll tölvuverkstæði þetta ?

eða er þetta bara hluti af kísildalsdýrkuninni ?

ekki það að ég hafi neitt á móti þessarri verslun eða hef nokkurntímann farið þarna inn :)

bara svoldið áberandi hérna inni hehe :)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 10. Mar 2007 19:20

ParaNoiD skrifaði:ahverju kísildal ?

gera ekki öll tölvuverkstæði þetta ?

eða er þetta bara hluti af kísildalsdýrkuninni ?

ekki það að ég hafi neitt á móti þessarri verslun eða hef nokkurntímann farið þarna inn :)

bara svoldið áberandi hérna inni hehe :)



Kísildalur er bara með gæða þjónustu og snilldar verð.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Lau 10. Mar 2007 19:23

4x0n skrifaði:
ParaNoiD skrifaði:ahverju kísildal ?

gera ekki öll tölvuverkstæði þetta ?

eða er þetta bara hluti af kísildalsdýrkuninni ?

ekki það að ég hafi neitt á móti þessarri verslun eða hef nokkurntímann farið þarna inn :)

bara svoldið áberandi hérna inni hehe :)



Kísildalur er bara með gæða þjónustu og snilldar verð.


Amen to that :8)


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 10. Mar 2007 19:40

4x0n skrifaði:
ParaNoiD skrifaði:ahverju kísildal ?

gera ekki öll tölvuverkstæði þetta ?

eða er þetta bara hluti af kísildalsdýrkuninni ?

ekki það að ég hafi neitt á móti þessarri verslun eða hef nokkurntímann farið þarna inn :)

bara svoldið áberandi hérna inni hehe :)



Kísildalur er bara með gæða þjónustu og snilldar verð.


Thats right! :) er búinn að versla þarna sjálfur fyrir nokkara tugi þúsundkalla :P


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 11. Mar 2007 02:00

ParaNoiD skrifaði:
gnarr skrifaði:þú getur farið með diskinn í kísildal. Ef þetta er bara ónýtur sector geta þeir bjargað gögnunum og rukka bara fyrir tímann sem það tekur (og auðvitað fyrir nýjann disk. Svo færðu nýjann disk í staðinn fyrir þennann í búðinni sem þú keyptir hann)


ahverju kísildal ?

gera ekki öll tölvuverkstæði þetta ?

eða er þetta bara hluti af kísildalsdýrkuninni ?

ekki það að ég hafi neitt á móti þessarri verslun eða hef nokkurntímann farið þarna inn :)

bara svoldið áberandi hérna inni hehe :)


Vegna þess að ég hef séð reikninga frá tölvulistanum sem að slaga uppí 6 stafa tölu fyrir svona gagnabjörgun og ég veit að Kísildalur er betri og ódýrari þegar kemur að svona hlutum.


"Give what you can, take what you need."