Hef nýlega sett upp Xp á tölvuna mína og eftir það hefur nettengingin verið mun hægari en var áður með win98.
Þetta lýsir sér þannig að fyrstu tíu mínúturnar eftir að ég kveiki á tölvunni og tengist þá er hraðinn eðlilegur en eftir það er hann hægari en væri ég með 56k módem.
Einhverjar hugmyndir??