Core Duo vs. X2


Höfundur
dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Core Duo vs. X2

Pósturaf dadik » Fim 19. Okt 2006 10:38

Sælir drengir,

ég er að fara að uppfæra xp2800 kassann og var náttúrulega að spá í annaðhvort X2 eða Core Duo. Ég skoðaði nokkur review í gær og sá ekki betur en að X2 væri að performa betur en Core Duo á svipuðu verðbili. Core Duo er aftur á móti kaldari og virðist yfirklukkast mun betur en ég hef takmarkaðan áhuga á því lengur.

Ég var nú líka að horfa á aðra hluti sbr. stuðning við DDR2 og socket - nenni ekki að uppfæra í eitthvað socket/minni sem er á leiðinni út ..

Spurning hvort maður á að taka?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 19. Okt 2006 11:09

Veit ekki hvað þú hefur verið að skoða en þetta á pottþétt ekki við um verðlag á Íslandi í dag. 6400 conroe tekur 4800 X2 í öllu.
http://www23.tomshardware.com/cpu.html? ... &chart=178

6400 kostar ca 23 þús ódýrast
4800X2 kostar ca 36 þús!!!

Ef þú tekur móðurborð sem styður komandi quad core frá intel þá á socket 775 eftir að eiga töluðvert líf áfram. Ólíkt því sem kannski hefur áður verið með Intel.
http://www.anandtech.com/mb/showdoc.aspx?i=2848




Quashimoto
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Lau 03. Mar 2007 15:33
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Quashimoto » Lau 03. Mar 2007 15:48

Fáðu þér annaðhvort E6600 eða E6700 eins og staðan er í dag! Intel er með yfirhöndina í hraða og verð!


"The man is the corruption and his work is the pollution"

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Sun 04. Mar 2007 10:40

Held hann hafi verið að tala um Core Duo en ekki Core 2 Duo .. stór munur þar á.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 04. Mar 2007 11:12

Stutturdreki skrifaði:Held hann hafi verið að tala um Core Duo en ekki Core 2 Duo .. stór munur þar á.

Ruglingslegt.... :roll:



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Sun 04. Mar 2007 22:35

GuðjónR skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Held hann hafi verið að tala um Core Duo en ekki Core 2 Duo .. stór munur þar á.

Ruglingslegt.... :roll:
Svona verður þetta þegar markaðsdeildin ræður ferðinni :)




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gilmore » Mið 07. Mar 2007 16:02

Ein kannski kjánaleg spurning!!

E6600 Core 2 Duo 2.4Ghz.......erum við þá að tala um að hann sé mögulega að vinna á 4.8Ghz?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 07. Mar 2007 16:57

já.. þú getur samt séð það með því að líta útum gluggann.

ef það er bíll fyrir utan merktur "ln2", þá er það möguleiki. Annars ekki.


"Give what you can, take what you need."


s1n
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 23. Júl 2006 02:54
Reputation: 0
Staðsetning: Sauðárkrókur / Oslo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

4ghz?

Pósturaf s1n » Mið 07. Mar 2007 16:59

Já og Nei.

Tekið af wikipedia:

Raw processing power is not the only constraint on system performance. Two processing cores sharing the same system bus and memory bandwidth limits the real-world performance advantage. If a single core is close to being memory bandwidth limited, going to dual-core might only give 30% to 70% improvement. If memory-bandwidth is not a problem a 90% improvement can be expected. It would be possible for an application that used 2 CPUs to end up running faster on one dual-core if communication between the CPUs was the limiting factor, which would count as more than 100% improvement.


Fer allt eftir því hvað þú ert að gera með örgjöfanum.


____
Riggið mitt:
[Chieftek CH-03SL-SL-A | 500 W Bluestorm | ASUS A8R32-MVP | AMD64 X2 4800 (939) ]
[2 x 1 GB Corshair XMS2 | 36GB Raptor 10krpm + 250 WD sata | GIGABYTE GeForce GTX 460 1GB OC]


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 07. Mar 2007 22:42

Vakna drengir þessi þráður er síðan í Okt. 2006




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 07. Mar 2007 22:54

held að Quashimoto sé búið að vekja upp alla dauða þræði á vaktinni.........