Win xp install

Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Win xp install

Pósturaf Gothiatek » Lau 20. Sep 2003 18:17

Jæja já, hmm..smá vandamál.
Ég er með 2 hd, einn gamlan sem inniheldur win xp og svo annan 80 gb sem er með 2 partition, eitt FAT32 og svo eitt sem inniheldur Linux (og er þá í raun nokkur Linux partition, en þið skiljið mig vonandi).
Ég tók mig til og ætlaði að losa mig við gamla diskinn og setja windows upp á Linux partitioninu á hinum disknum.

Tók gamla diskinn úr sambandi og bootaði frá win xp CD. Eyddi Linux partitionunum og bjó til nýtt ntfs og setti windows á það. Þegar uppsetningin var búinn að kópera skrárnar, rebootaði vélin sér...og....ekkert, nada....tölvan startar alveg en finnur greininlega ekkert os til að boota upp og halda áfram uppsetningunni.
Ég tók eftir því að nýja ntfs partitionið fékk D: en gamla FAT32 fékk C:, er það að fokka þessu..!!!
Ábyggilega eitthvað rugl í MBR en ég átta mig ekki alveg á því hvernig ég geti leyst þetta....

Einhverjar tilgátur??


pseudo-user on a pseudo-terminal


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 20. Sep 2003 18:57

Taka Windows diskinn úr drifinu ?
Ef uppsetningin byrjar aftur hlíturu að vera með diskinn enþá í drifinu.
Síðast breytt af gumol á Lau 20. Sep 2003 19:01, breytt samtals 1 sinni.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Lau 20. Sep 2003 18:59

fixmbr í recovery console ???


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Biskup
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 20. Sep 2003 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Biskup » Lau 20. Sep 2003 20:14

Þegar Win XP hefur klárað fyrsta stigið við install - er tölvunni restartað - ef þú bootar aftur af diskinum er látið eins og installið hafi aldrei byrjað, ef þú ýtir svo aftur á install hefst semsagt sama prósessið aftur.

Ef þú ert ekki spurður "... press any key to boot from CD?" - þá skaltu bara taka diskinn úr eins og sagt var hér að ofan, annars geriru bara ekki neitt og þá held installið áfram þar sem frá var horfið.



Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Lau 20. Sep 2003 21:51

Ég var nú ekki að kvekja á tölvu í fyrsta skiptið í dag, en þakka svörin. Tjékka betur á fixmbr, þetta er eitthvað svoleiðis ruglumbull


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 20. Sep 2003 22:04

Er ntfs partition primary??



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 21. Sep 2003 03:30

það á ekki að skipta máli á hvaða partition nt kerfi eru sett.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 21. Sep 2003 08:53

Vil Windows ekki bara ver á primary?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 21. Sep 2003 10:42

elv skrifaði:Vil Windows ekki bara ver á primary?

Nei, það getur alveg verið á logical drive, en bootfileinn verður að vera á Primery



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

g

Pósturaf ICM » Sun 21. Sep 2003 12:11

ég lennti í þessu bara þegar ég var að reyna að setja upp XP með FAT32, svo breytti ég yfir á NTFS og gat sett win upp á E:\



Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Þri 23. Sep 2003 10:21

Ja hérna. Ég starta Recovery Console og nota bootcfg /list sem sýnir mér Windows no problem. Hef líka prufað bootcfg /scan sem finnur XP. Meira að segja prufað fixmbr.
Samt stoppar vélin alltaf á "Verifying DMI Pool data".
Hvað er um að ske?
Hvernig geng ég úr skugga um það að þetta partition sé primary...og ef ekki er hægt að breyta því? Þetta hlýtur að vera eitthvað svoleiðis issue, vélin finnur ekki bootfælinn!!!


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 23. Sep 2003 13:14

boot.ini hefur líklega verið ntfs disknum. formataðu hinn diskinn og settu boot.ini á hann. ég HELD að það ætti að virka, án þess að ég lofi því samt. það gætu verið fleiri fælar sem vantar.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Mið 24. Sep 2003 12:29

Til að loka þessum þræði aðeins...Windowsið er á logical drive og hún setur boot fælinn á primary partitionið...það er hins vega FAT32 meðan Windowsið á logical drive er á NTFS. Það virðist semsagt ekki alveg ganga saman :oops:

Sýnist þetta kalla á einhverja leikfimi með Partition Magic, eða bíða með þetta þangað til ég fæ mér nýjan harðan disk....


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 25. Sep 2003 01:13

boot.ini verður alltaf að vera á fyrsta active partion á fyrsta disknum í tölvunni. alveg eins og windows 9x


"Give what you can, take what you need."