Það eru 3 vélar hérna á heimilinu, og ég er að reyna að ná í gögn úr einni þeirra yfir í mína vél. Þetta er semsagt bróður míns vél. Hann getur sótt frá mér en ég næ ekki að sækja frá honum. Ég finn allveg vélina en hef ekki aðgang.. er það ekki bara stillingar atriði í hans vél þá eða?
Villuskilaboðin sem koma eru svohljóðandi:
\\nafn is not accessible. You might not have permission to use this network resource. contact the administrator of this server to find out if you have access permissions..
Veit einhver hvað ég á að stilla til að laga þetta?
Tengjast tölvu á heimaneti
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Lenti eitthvertiman í þessu... þarft að hægrismella á my computer - manage - local users and... - guest
Þarft svo að hafa hakð í "user cannot change..." og "password never..." á hans tölvu
Gæti trúað að þetta hafi verið meinið...
Þarft svo að hafa hakð í "user cannot change..." og "password never..." á hans tölvu
Gæti trúað að þetta hafi verið meinið...
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Þri 06. Feb 2007 18:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Og ef það virkar ekki, prufaðu bara að hafa "simple file sharing" á báðum. Ef ég lendi í share vandamálum þá prufa ég að hafa báðar á "simple.." áður en ég fer áfram í troubleshooting. Magnað hvað það hefur virkað oft jafnvel með allar stillingar réttar áður.
-
How do you get a cisco certified administrator off your porch ?
You pay for your pizza.
How do you get a cisco certified administrator off your porch ?
You pay for your pizza.
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Dusilmenni skrifaði:Og ef það virkar ekki, prufaðu bara að hafa "simple file sharing" á báðum. Ef ég lendi í share vandamálum þá prufa ég að hafa báðar á "simple.." áður en ég fer áfram í troubleshooting. Magnað hvað það hefur virkað oft jafnvel með allar stillingar réttar áður.
Já, einmitt... það líka. Hef lent í geðveikum vandræðum vegna þess..
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur