Tölva - aðeins fyrir leiki. Help needed
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Tölva - aðeins fyrir leiki. Help needed
Sælir.
Ég er að fara að kaupa mér PC tölvu, sem mun gagnast mér aðeins í að spila leiki og að horfa á myndir og þannig. Engin myndvinnsla/grafík eða svoleiðis.
En þar sem ég er ekki mikill tölvusérfræðingur þá spyr ég hér hvort þið gætuð sett saman fyrir mig góða leikjatölvu. Helst frá einum og sama staðnum (svona upp á ábyrgð/viðgerð og samansetningu að gera). Það sem verður að vera í henni er:
Duo E6700 eða Extreme X6800
8800 GTX 768MB (eða er ekkert svo mikill munur á því og 640?)
2GB vinnsluminni
Mjög gott hljóðkort (muna nota Headphones, tja mættuð líka koma með uppástungu fyrir headphones sem eru góð í leikjum og einangra hljóðið vel )
Ég mun ekki vera að fikta við að yfirklukka, en samt hafa nógu góða kælingu (hef misst nokkra hdd vegna lélegrar kælingar (mér að kenna)
Sér maður mikinn mun á hdd með 7.2k RPM eða 10k RPM í leikjaspilun?
Síðan bara e-h ágætis geisladrif og svona það sem vantar
Þarf ekki sjá/lyklaborð/mús. Ef það skiptir einhverju þá er ég að nota http://www.tolvulistinn.is/vara/3540
Ég er alveg tilbúinn að eyða 200-250 þúsund
Ef ég hef gleymt einhverju atriði látið mig þá vita.
Takk fyrir
Ég er að fara að kaupa mér PC tölvu, sem mun gagnast mér aðeins í að spila leiki og að horfa á myndir og þannig. Engin myndvinnsla/grafík eða svoleiðis.
En þar sem ég er ekki mikill tölvusérfræðingur þá spyr ég hér hvort þið gætuð sett saman fyrir mig góða leikjatölvu. Helst frá einum og sama staðnum (svona upp á ábyrgð/viðgerð og samansetningu að gera). Það sem verður að vera í henni er:
Duo E6700 eða Extreme X6800
8800 GTX 768MB (eða er ekkert svo mikill munur á því og 640?)
2GB vinnsluminni
Mjög gott hljóðkort (muna nota Headphones, tja mættuð líka koma með uppástungu fyrir headphones sem eru góð í leikjum og einangra hljóðið vel )
Ég mun ekki vera að fikta við að yfirklukka, en samt hafa nógu góða kælingu (hef misst nokkra hdd vegna lélegrar kælingar (mér að kenna)
Sér maður mikinn mun á hdd með 7.2k RPM eða 10k RPM í leikjaspilun?
Síðan bara e-h ágætis geisladrif og svona það sem vantar
Þarf ekki sjá/lyklaborð/mús. Ef það skiptir einhverju þá er ég að nota http://www.tolvulistinn.is/vara/3540
Ég er alveg tilbúinn að eyða 200-250 þúsund
Ef ég hef gleymt einhverju atriði látið mig þá vita.
Takk fyrir
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Held að þú hafir nánast bara pústlað þessu saman sjálfur kallinn
Fyrir þennan pening sem þú ert með í höndunum geturu fengið þér það besta sem flestir hafa uppá að bjóða núna
Aðal spurningin er eiginlega hvaða móðurborð/chipset þú ættir að velja þér, Sjálfur myndi ég taka nForce 680i Chipsetið aðalega því það hefur verið að gera hrikalega góða hluti í öllu sambandi við performance.
HÉRNA er borð sem ég persónulega myndi fá mér ef ég væri að gera Super Computer en aðrir fara kannski i 975X chipsetið útaf því að 680i hefur verið í sma stability vandræðum.
En vertu sure á því að taka þér borð sem supportar SLI/Crossfire því mig grunar að þú sért týpan til að bæta við öðru korti þegar þörfin fer að aukast
Þannig ef þú vilt vera frekar save með móðurborð koma þessi 3 borð til greina : ASUS P5W 975X , EVGA 122-CK-NF68-AR nForce 680i og svo Gigabyte 965P DQ6
Ég mæli allavega með þessum borðum miðað við hvað maður hefur lesið sig til um á öðrum forums og í reviews sambandi við þau.
Svo pústlar þú bara utanum móðurborðið sem þú valdir þér, skal koma með smá tillögu hvernig ég myndi hafa þetta hjá mér.
CPU: C2D E6700 - OEM (Getur alveg eins fengið þér Retail og fengið Stock Heatsync og viftu með) Sjálfur myndi ég kaupa mér Heatsync sjálfur(frá þriðja aðila) t.d. Big Tychoon eða Scythe Infinity en það er allt undir þér komið. Stock kælingin er ALVEG nóg ef þú ætlar ekkert að overclocka.
Skjákort: Sparkle Geforce 8800GTX 768 MB Einfalldlega besta sem þú færð í dag (svo seinna geturu fengið þér annað eins kort og notast við SLI)
Minni : 2x1GB DDR2 800mhz fá sér CL4 þá Getur líka fengið þér það besta ef þú vilt eyða um 50k BARA í minni. Corsair XMS Dominator 1066mhz
Hljóðkort: Kemur ekkert annað til greina en X-FI týpan. Flott að fá sér SB X-FI XtremeGamer
Headphones : Ekkert annað en Sennheiser!! þegar ég átti mína glory days í CS þá gat maður nánast ekki spilað án þess að vera með Sennheiser á eyrunum!! Mæli alveg hiklaust með SennheiserHD595.
Alveg brilliant!! get ekki hætt að elska þau
Harðir diskar : Fyrir stýrikerfi og kannski "aðal" leikinn sem þú ert að spila t.d. CS source,BF, oblivion and so on.... fengi ég mér WD 74GB 10K Raptor disk, en svo sem gleymslu svæði færi ég líklega í 400GB Seagate disk.
Vona þetta gefi þér smá hugmynd hvað þú ætlar að gera við peningin.
Ef þú vilt fá allt hjá einhverju einu fyrirtæki til að setja saman fyrir þig er einfallega best að tala við þá og segja hverju þú leitast eftir og þeir gera þér tilboð
Svo ein spurning fyrir þig, ertu með kassa og powersupply til að notast við eða þarftu það kannski líka?
Fyrir þennan pening sem þú ert með í höndunum geturu fengið þér það besta sem flestir hafa uppá að bjóða núna
Aðal spurningin er eiginlega hvaða móðurborð/chipset þú ættir að velja þér, Sjálfur myndi ég taka nForce 680i Chipsetið aðalega því það hefur verið að gera hrikalega góða hluti í öllu sambandi við performance.
HÉRNA er borð sem ég persónulega myndi fá mér ef ég væri að gera Super Computer en aðrir fara kannski i 975X chipsetið útaf því að 680i hefur verið í sma stability vandræðum.
En vertu sure á því að taka þér borð sem supportar SLI/Crossfire því mig grunar að þú sért týpan til að bæta við öðru korti þegar þörfin fer að aukast
Þannig ef þú vilt vera frekar save með móðurborð koma þessi 3 borð til greina : ASUS P5W 975X , EVGA 122-CK-NF68-AR nForce 680i og svo Gigabyte 965P DQ6
Ég mæli allavega með þessum borðum miðað við hvað maður hefur lesið sig til um á öðrum forums og í reviews sambandi við þau.
Svo pústlar þú bara utanum móðurborðið sem þú valdir þér, skal koma með smá tillögu hvernig ég myndi hafa þetta hjá mér.
CPU: C2D E6700 - OEM (Getur alveg eins fengið þér Retail og fengið Stock Heatsync og viftu með) Sjálfur myndi ég kaupa mér Heatsync sjálfur(frá þriðja aðila) t.d. Big Tychoon eða Scythe Infinity en það er allt undir þér komið. Stock kælingin er ALVEG nóg ef þú ætlar ekkert að overclocka.
Skjákort: Sparkle Geforce 8800GTX 768 MB Einfalldlega besta sem þú færð í dag (svo seinna geturu fengið þér annað eins kort og notast við SLI)
Minni : 2x1GB DDR2 800mhz fá sér CL4 þá Getur líka fengið þér það besta ef þú vilt eyða um 50k BARA í minni. Corsair XMS Dominator 1066mhz
Hljóðkort: Kemur ekkert annað til greina en X-FI týpan. Flott að fá sér SB X-FI XtremeGamer
Headphones : Ekkert annað en Sennheiser!! þegar ég átti mína glory days í CS þá gat maður nánast ekki spilað án þess að vera með Sennheiser á eyrunum!! Mæli alveg hiklaust með SennheiserHD595.
Alveg brilliant!! get ekki hætt að elska þau
Harðir diskar : Fyrir stýrikerfi og kannski "aðal" leikinn sem þú ert að spila t.d. CS source,BF, oblivion and so on.... fengi ég mér WD 74GB 10K Raptor disk, en svo sem gleymslu svæði færi ég líklega í 400GB Seagate disk.
Vona þetta gefi þér smá hugmynd hvað þú ætlar að gera við peningin.
Ef þú vilt fá allt hjá einhverju einu fyrirtæki til að setja saman fyrir þig er einfallega best að tala við þá og segja hverju þú leitast eftir og þeir gera þér tilboð
Svo ein spurning fyrir þig, ertu með kassa og powersupply til að notast við eða þarftu það kannski líka?
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mr. Joe skrifaði:Takk fyrir. Og já, ég gleymdi að nefna það að ég þarf kassa og powersupply (gamli kassin er lítill og í lélegu ástandi og powersupplyið sem ég er með er ekki nema 450 (eða 650 man ekki )
Aðalvandamálið hjá mér var þetta með móðurborðið, veit ekkert hvað styður hvað og hentar hinu betur en annað.
Ef það er 650w þá á það alveg að nægja.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Fékk tilboð frá Kísildal sem er svona. Veit ekki, mér lýst ágætlega á þetta en vil fá álit frá fleirum.
Core2Duo E6700
ASUS P5N-E SLI (SLI móðurborð)
Inno3D GeForce 8800GTX
2GB G.Skill DDR2-800 CL4
74GB Raptor 10k RPM
400GB Samsung 7.2k RPM
Lite-On 18x DVD-RW DL
Creative X-Fi XtremeGamer Fatal1ty prof.
Steelsound 5H
550W Silent Giant
Aspire X-Plorer turnkassi með 2 x 80mm kæliviftum
120mm aukavifta
Vista home Premium 64-bita
verð 245 þúsund með uppsetningu og allt það.
Er það ekki fínt? Eða hvað
Core2Duo E6700
ASUS P5N-E SLI (SLI móðurborð)
Inno3D GeForce 8800GTX
2GB G.Skill DDR2-800 CL4
74GB Raptor 10k RPM
400GB Samsung 7.2k RPM
Lite-On 18x DVD-RW DL
Creative X-Fi XtremeGamer Fatal1ty prof.
Steelsound 5H
550W Silent Giant
Aspire X-Plorer turnkassi með 2 x 80mm kæliviftum
120mm aukavifta
Vista home Premium 64-bita
verð 245 þúsund með uppsetningu og allt það.
Er það ekki fínt? Eða hvað
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Hmm...Tölvuvirkni er mjög góð tölvuverlsun, hún ætti að vera með þetta allt saman svo skellir hún þessu öllu saman á góðu verði!
En ef þú vilt virkilega öflugan örgjöva myndi ég kíkja á þennan frá Att.is:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... b254d67d2a
Fá sér svo Gigabyte AMD móðurborðið frá Tölvuvirkni:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... -M59SLI-S5
Allt nema örgjörvinn getur þú fengið í Tölvuvirkni en örgjörvan í Att.is
Svo eru búðinar svo nálægt að þær eru á móti hvor öðrum með einni götu á milli!
Svo ef þú sættir þig við E6700 þá held ég örugglega að annaðhvort att.is eða Tölvuvirkni séu með hann!
En ef þú vilt virkilega öflugan örgjöva myndi ég kíkja á þennan frá Att.is:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... b254d67d2a
Fá sér svo Gigabyte AMD móðurborðið frá Tölvuvirkni:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... -M59SLI-S5
Allt nema örgjörvinn getur þú fengið í Tölvuvirkni en örgjörvan í Att.is
Svo eru búðinar svo nálægt að þær eru á móti hvor öðrum með einni götu á milli!
Svo ef þú sættir þig við E6700 þá held ég örugglega að annaðhvort att.is eða Tölvuvirkni séu með hann!
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Servo Natura skrifaði:En ef þú vilt virkilega öflugan örgjöva myndi ég kíkja á þennan frá Att.is:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... b254d67d2a
Servo Natura skrifaði:Svo ef þú sættir þig við E6700 þá held ég örugglega að annaðhvort att.is eða Tölvuvirkni séu með hann!
Core 2 Duo E6700 hefur reynst betri en FX-62 í lang, lang, lang flestum testum.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Servo Natura skrifaði:Já haha ég var einmitt að tala um það í öðrum þræði, var bara akkúrat á mínútunni að fá það á hreint frá Tom's Hardware!
Svo EKKI kaupa þér AMD FX-62 keyptu þér E6700, því FX kostar 72.950 meðan E6700 kostar miklu minna 49.750!
Eða bara E6600.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Sælir
Ég pantaði þetta frá Tölvuvirkni
Móðurborð
Gigabyte GA-N680SLI-DQ6
Örgjörvi
Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz 1066FSB 4MB cache
Skjákort
Sparkle Geforce 8800GTX 768 MB GDDR3 PCI-E
Vinnsluminni
MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
PSU
Aflgjafi - 600w - OCZ Hljóðlátur 120mm vifta 2xPCIe 20/24pinna
Kassi
Antec P180 Advanced Super Mid Tower
Kominn tími til að skipta út gamla dótinu vona að þetta gangi vel upp.
Hvernig lýst ykkur á? Komið með ykkar álit takk fyrir.
Ég pantaði þetta frá Tölvuvirkni
Móðurborð
Gigabyte GA-N680SLI-DQ6
Örgjörvi
Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz 1066FSB 4MB cache
Skjákort
Sparkle Geforce 8800GTX 768 MB GDDR3 PCI-E
Vinnsluminni
MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
PSU
Aflgjafi - 600w - OCZ Hljóðlátur 120mm vifta 2xPCIe 20/24pinna
Kassi
Antec P180 Advanced Super Mid Tower
Kominn tími til að skipta út gamla dótinu vona að þetta gangi vel upp.
Hvernig lýst ykkur á? Komið með ykkar álit takk fyrir.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1327
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tóti skrifaði:Sælir
Ég pantaði þetta frá Tölvuvirkni
Móðurborð
Gigabyte GA-N680SLI-DQ6
Örgjörvi
Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz 1066FSB 4MB cache
Skjákort
Sparkle Geforce 8800GTX 768 MB GDDR3 PCI-E
Vinnsluminni
MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
PSU
Aflgjafi - 600w - OCZ Hljóðlátur 120mm vifta 2xPCIe 20/24pinna
Kassi
Antec P180 Advanced Super Mid Tower
Kominn tími til að skipta út gamla dótinu vona að þetta gangi vel upp.
Hvernig lýst ykkur á? Komið með ykkar álit takk fyrir.
Fín vél bara! ekkert spes kassi samt.
Mazi -
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Mr. Joe skrifaði:Fékk tilboð frá Kísildal sem er svona. Veit ekki, mér lýst ágætlega á þetta en vil fá álit frá fleirum.
Core2Duo E6700
ASUS P5N-E SLI (SLI móðurborð)
Inno3D GeForce 8800GTX
2GB G.Skill DDR2-800 CL4
74GB Raptor 10k RPM
400GB Samsung 7.2k RPM
Lite-On 18x DVD-RW DL
Creative X-Fi XtremeGamer Fatal1ty prof.
Steelsound 5H
550W Silent Giant
Aspire X-Plorer turnkassi með 2 x 80mm kæliviftum
120mm aukavifta
Vista home Premium 64-bita
verð 245 þúsund með uppsetningu og allt það.
Er það ekki fínt? Eða hvað
Ég myndi taka þennan pakka sem þeir buðu þér. MJÖG góð vél og ert svo með möguleika á því að kaupa þér annað Skjakort seinna. Go for it!
-
- Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Lau 03. Mar 2007 15:33
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fá sér X-Fi Elite Pro og Sennheiser HD595! Geggjuð tvinna! Fékk mér svona og þetta er "Immersive"!!!
Og ef það fer ekki yfir 250.000 kr. þá myndir ég fá mér Thermaltake Toughpower 850W frá Computer.is!
Svo er annaðhvort Antec P180 eða Coolermaster Stacker 830 tilvaldir!
Og ef það fer ekki yfir 250.000 kr. þá myndir ég fá mér Thermaltake Toughpower 850W frá Computer.is!
Svo er annaðhvort Antec P180 eða Coolermaster Stacker 830 tilvaldir!
"The man is the corruption and his work is the pollution"
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Myndi gleyma þessum Aspire kassa. Hef ekki ennþá séð Aspire kassa sem er þægilega silent.
Taktu antec kassa og þá sérstakklega P-180.
Hann er stór, fallegur og ótrúlega silent.
Taktu antec kassa og þá sérstakklega P-180.
Hann er stór, fallegur og ótrúlega silent.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s