Hvað er vitað um directx 10 kortið frá ATI? Ehvað vitað um verð eða ehvað sem hægt er að bera saman við flagskipið frá nvidia. Hef það á tilfininguni að
stríð sé að hefjast
ATI directx 10 kort
-
- Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Þri 20. Feb 2007 14:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
eins mans stríð
Ég hef heyrt að þeirra skjákort frá ATI sem styður DX10 kemur ekki fyrr en í maí eða um það leitið á þessu ári.
AOpen AX45-4D Max - Pentium 4 2.4 GHz - DDR1 1024 MB @ 133 MHz - NVIDIA GeForce 6800 GT 256 MB
AMD/ATI virðast hafa verið að dunda sér við að gera kubbasett með innbyggðum skjákubb sem þeir kalla RS690 (með X700 skjástýringu eða eins og þeir vilja kalla hann núna X1200). Að auki virðast þeir ekki vilja gefa DX10 skjákortin sín út fyrr en þeir eru komnir með fleiri útfærslur af þeim (budget og svoles fjör) sem mér finnst vera frekar hæpið að þeir séu til í að bíða 2 mánuði í viðbót án neins sem getur barist almennilega við 8800 kortin frá nvidia.
Annaðhvort eru þeir í einhverjum vandamálum með DX10 kortin sín (vandamál með að fá nógu mikið af góðu minni fyrir þau eða eitthvað) eða þeir hafa bara gaman af að tapa mögulegum viðskiptavinum næstu 2 mánuðina.
Annaðhvort eru þeir í einhverjum vandamálum með DX10 kortin sín (vandamál með að fá nógu mikið af góðu minni fyrir þau eða eitthvað) eða þeir hafa bara gaman af að tapa mögulegum viðskiptavinum næstu 2 mánuðina.
Tjah, ég er lítið að heyra um PCI Express 2 móðurborð og enn minna um ATI kort sem styðja það.
Það sem ég var hinsvegar að lesa fær mig til að hugsa hvort AMD/ATI séu að líta fram á veginn eða aftur til fortíðar.
http://www.tgdaily.com/2007/03/01/rob_e ... amd_intel/
Það sem ég var hinsvegar að lesa fær mig til að hugsa hvort AMD/ATI séu að líta fram á veginn eða aftur til fortíðar.
http://www.tgdaily.com/2007/03/01/rob_e ... amd_intel/
Já það er nýr staðall. Ef þú ferð neðst á þess síðu geturðu lesið eitthvað um PCI-Express 2 http://en.wikipedia.org/wiki/PCI-Express
Virðist sem það sé bjarstýni að ætla AMDATi að koma með þannig kort fljótlega.
Virðist sem það sé bjarstýni að ætla AMDATi að koma með þannig kort fljótlega.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
hakkarin skrifaði:ICM skrifaði:AMD eru meðal annars að gera PCI Express 2 móðurborð og ATi kort sem styðja það, eða svo er sagt. Þessi skjákort eru miklu þróaðari að öllu leiti en GeForce 8 línan.
Miklu þróaðari segiru já, hvar fékkstu þær upplýsingar. Getur þú gefið link?
Hvernig væri að þú myndir bara lesa það sem er verið að pósta hérna? hann var að setja inn link í síðasta skilaboði.
PCI Express 2.0
PCI-SIG announced the availability of the PCI Express Base 2.0 specification on 15 January 2007.[2] PCIe 2.0 doubles the bus standard's bandwidth from 2.5Gbps to 5Gbps, meaning a x32 connector can transfer data at up to near 16GBps. PCIe 2.0 is still compatible with PCIe 1.1, so older cards will still be able to work in machines with this new version.
The PCI-SIG also said PCIe 2.0 also features improvements to the point-to-point data transfer protocol and its software architecture.[3]
Intel is expected to release its first chipsets supporting PCIe 2.0 in the second quarter of 2007 with its 'Bearlake' family. AMD starts supporting PCIe 2.0 from its RD700 chipset series. NVIDIA has revealed that the MCP72 will be their first PCIe 2.0 equipped chipset.[4]
"Give what you can, take what you need."