PS3 - Hugsanlegt verð?


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 26. Feb 2007 12:16

Vissulega en allir þeir sem vilja kaupa efnið verða að kaupa á HD-DVD þannig að það er sama hvernig þú lítur á það mjöööööög stór mínus fyrir Sony( BluRay )


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 26. Feb 2007 12:34

ÓmarSmith skrifaði:Vissulega en allir þeir sem vilja kaupa efnið verða að kaupa á HD-DVD þannig að það er sama hvernig þú lítur á það mjöööööög stór mínus fyrir Sony( BluRay )


Efast um að HD skipti miklu máli fyrir þá sem eru að kaupa sér klám :roll: Ekki eins og það sé eitthvað hitamál hvort þú sért að skoða klám sem er í venjulegum DVD gæðum að 1080p :lol:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 26. Feb 2007 14:32

Ekki gleyma því að þetta HD-DVD addon fyrir Xbox virkar líka á PC og er ódýrasta HD drifið á markaðnum. Ódýrasta leiðin til að taka öryggisafrit :lol:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 26. Feb 2007 15:03

Kostar 199 dollara en fæst nú í hátækni og Bt á um 27.000 kall


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Skarsnik
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 15:50
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skarsnik » Mán 26. Feb 2007 16:14

HD DVD er tvímælalaust með yfirburði í dag, en mig langar hinsvegar að leiðrétta þann misskilning að það fáist ekki Blu-ray myndir á Íslandi.. 2001 í Hverfisgötu er með HD DVD og Blu-Ray myndir.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 27. Feb 2007 00:52

http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison ... sc_formats

Ef þessi síða fer með réttar heimildir þá er BluRay í betri málum en HD-DVD, bæði í sölu hjá Amazon og svo hvaða útgefendur styðja hvorn staðal.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Fim 01. Mar 2007 19:50

Jæja, nú er það svart félagar. PS3 sem kom í Japan og USA spilaði sirka 97% af PS1 og PS2 leikjunum án vandræða þegar hún kom út og var lagað (allavegana með flesta) með firmware uppfærslu síðar.

PS1 leikirnir munu að öllum líkindum allir virka en Sony er nú búið að segja að þeir vonist til að yfir 1000 PS2 leikir muni virka þegar PS3 kemur út í evrópu. Hljómar ekki illa nema þegar maður lítur til þess að hafa verið gefnir út yfir 5000 leikir fyrir PS2 tölvuna.

Niðurstaðan er því að aðeins 20% af PS2 leikjum mun virka þegar PS3 kemur út.

OUCH



Skjámynd

Genezis
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 20:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Genezis » Fös 02. Mar 2007 00:07

4x0n skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Vissulega en allir þeir sem vilja kaupa efnið verða að kaupa á HD-DVD þannig að það er sama hvernig þú lítur á það mjöööööög stór mínus fyrir Sony( BluRay )


Efast um að HD skipti miklu máli fyrir þá sem eru að kaupa sér klám :roll: Ekki eins og það sé eitthvað hitamál hvort þú sért að skoða klám sem er í venjulegum DVD gæðum að 1080p :lol:


Ó jú, þá getur maður ef til vill greint einstaka sáðfrumur í "gummsinu"




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fös 02. Mar 2007 01:15

Cikster skrifaði:Jæja, nú er það svart félagar. PS3 sem kom í Japan og USA spilaði sirka 97% af PS1 og PS2 leikjunum án vandræða þegar hún kom út og var lagað (allavegana með flesta) með firmware uppfærslu síðar.

PS1 leikirnir munu að öllum líkindum allir virka en Sony er nú búið að segja að þeir vonist til að yfir 1000 PS2 leikir muni virka þegar PS3 kemur út í evrópu. Hljómar ekki illa nema þegar maður lítur til þess að hafa verið gefnir út yfir 5000 leikir fyrir PS2 tölvuna.

Niðurstaðan er því að aðeins 20% af PS2 leikjum mun virka þegar PS3 kemur út.

OUCH


Það eru góðar líkur á að þú hafir aldrei snert þessa 4000 leiki sem spilast ekki á vélinni. :wink:




hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Lau 03. Mar 2007 21:27

Birkir skrifaði:
Cikster skrifaði:Jæja, nú er það svart félagar. PS3 sem kom í Japan og USA spilaði sirka 97% af PS1 og PS2 leikjunum án vandræða þegar hún kom út og var lagað (allavegana með flesta) með firmware uppfærslu síðar.

PS1 leikirnir munu að öllum líkindum allir virka en Sony er nú búið að segja að þeir vonist til að yfir 1000 PS2 leikir muni virka þegar PS3 kemur út í evrópu. Hljómar ekki illa nema þegar maður lítur til þess að hafa verið gefnir út yfir 5000 leikir fyrir PS2 tölvuna.

Niðurstaðan er því að aðeins 20% af PS2 leikjum mun virka þegar PS3 kemur út.

OUCH


Það eru góðar líkur á að þú hafir aldrei snert þessa 4000 leiki sem spilast ekki á vélinni. :wink:


Og? Ef þið hræðist að geta ekki spilað gömlu ps2 leikina ykkar í ps3 þá er bara að blása rykið af ps2 tölvuni. Verst ef ps3 styður ekki 720p fyrir ps2 leikina en þá eru þeir búnir að skjóta sig fótinn.




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 15. Mar 2007 19:44

Jæja...

Eftir alla þessa umræðu...

PS3 eða XBOX 360? :D




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 15. Mar 2007 19:57

Xbox 360 klárlega.

Miklu sniðugri vél. Sama grafík, miklu betri netspilun og laaangt á undan hvað netspilun varðar.
ódýrari, fleiri og betri leikir til, HD DVD spilarinn er að fá frábæra´dóma og virkar með Pc vélinni einnig.

Hann má líka kaupa sem aukahlut sem er snilld.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fim 15. Mar 2007 20:17

Ekki að ég eigi Console.. en ég myndi pottþétt fá mér X360 ef ég væri að fá mér þannig í dag..

og 37" HD sjónvarp í stíl kannski? :D




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 15. Mar 2007 21:56

Playstation hefur náttúrulega þennan Blue-Ray spilara er er svo geðveikur... svo er náttúrulega BARA snilld að geta ekki spilað alla ps2 leiki á henni!!

En já.. ég vissi svosem alveg að ég mundi fá mér xbox... aðallega þetta bara að hafa sig í að eyða 50k í þetta. Eitthvernveginn finnst mér auðveldara að eyða í PC heldur en xboxið




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 17. Mar 2007 01:34

Wii OG Xbox360
frekar heldur en ps3
i dont like it




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 17. Mar 2007 12:31

DoRi- skrifaði:Wii OG Xbox360
frekar heldur en ps3
i dont like it


Satt... prufaði PS3 í gær. Ekkert varið í þá vél (vinur minn frá USA). Þetta er bara drasl. Svo er hún líka viðbjóðslega ljót.




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Lau 17. Mar 2007 13:30

Harvest skrifaði:
DoRi- skrifaði:Wii OG Xbox360
frekar heldur en ps3
i dont like it


Satt... prufaði PS3 í gær. Ekkert varið í þá vél (vinur minn frá USA). Þetta er bara drasl. Svo er hún líka viðbjóðslega ljót.


Hvernig geturu farið að segja að þetta sé drasl? Svipuð/flottari grafíkvél í henni en í xbox360.

blue-ray er kannski ekki góður kostur en vélin er allsekki drasl hvað grafík og spilun varðar.

Tæki sammt xbox einfaldlega afþví að þú ert að fá sama performance og svipaða fídusa fyrir rúmum 20 þús ódýrara.
Síðast breytt af Tjobbi á Lau 17. Mar 2007 15:02, breytt samtals 4 sinnum.


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 17. Mar 2007 13:35

Tjobbi skrifaði:
Harvest skrifaði:
DoRi- skrifaði:Wii OG Xbox360
frekar heldur en ps3
i dont like it


Satt... prufaði PS3 í gær. Ekkert varið í þá vél (vinur minn frá USA). Þetta er bara drasl. Svo er hún líka viðbjóðslega ljót.


Hvernig geturu farið að segja að þetta sé drasl? svipuð/flottari grafíkvél í henni en í xbox360.

blue/ray er kannski ekki góður kostur en vél er allsekki drasl hvað grafík og spilun varðar.

Tæki sammt xbox einfaldlega afþví að þú ert að fá sama performance og svipaða fídusa fyrir rúmum 20þús krónum ódýrara.


Bara mín upplifun af tölvunni.. ég er nú búinn að prufa eitthverja 10 - 20 leiki á þessa vél og mér finst hún bara ekk nærrum því eins skemmtileg og Xbox-ið. Veit ekki hvað það er. Eitthvað svo mikið "drasl". Þá ekki endilega grafíkin heldur meira tölvan sjálf (ss. kassinn). Svo simpillt.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 17. Mar 2007 15:21

Harvest skrifaði:Bara mín upplifun af tölvunni.. ég er nú búinn að prufa eitthverja 10 - 20 leiki á þessa vél og mér finst hún bara ekk nærrum því eins skemmtileg og Xbox-ið. Veit ekki hvað það er. Eitthvað svo mikið "drasl". Þá ekki endilega grafíkin heldur meira tölvan sjálf (ss. kassinn). Svo simpillt.


Ok, með öðrum orðum þá er PS3 drasl af því að þér líkar ekki við hana (eða kassann nánar tiltekið)? Og hvað ertu að meina að hún sé of einföld?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 17. Mar 2007 15:36

4x0n skrifaði:
Harvest skrifaði:Bara mín upplifun af tölvunni.. ég er nú búinn að prufa eitthverja 10 - 20 leiki á þessa vél og mér finst hún bara ekk nærrum því eins skemmtileg og Xbox-ið. Veit ekki hvað það er. Eitthvað svo mikið "drasl". Þá ekki endilega grafíkin heldur meira tölvan sjálf (ss. kassinn). Svo simpillt.


Ok, með öðrum orðum þá er PS3 drasl af því að þér líkar ekki við hana (eða kassann nánar tiltekið)? Og hvað ertu að meina að hún sé of einföld?


Úff eruði að leika ykkur að því að skilja mig ekki eða er ég að segja svona illa frá þessu.

Jæja. Sko félagi minn kom með vélina frá USA með slatta af leikjum til að leyfa mér að prófa.

Við vorum svo eiginlega í alla nótt að spila. Auðvita er þetta kostagripur EN mín upplifun á vélinni var sú að hún væri ekki þess virði miðað við xbox...

Í raun fannst mér að xbox 360 ætti að vera dýrari og ps3 ódýrari. Við spiluðum þetta í 32" flatskjá svo ekki var það það sem var að stríða okkur. Mín upplifun af leikjaspiluninni var sú að mér fanst hún ekki eins og ég bjóst við. Ég allavega sá svolítinn mun á xboxinu og ps3 hvað varðar gæði osf (ekki bara með grafík). Þetta orð simpilt eða einfalt (það sem ég meina með þessu er að flest allt sem maður kaupir í rúmfatalagernum er simpilt en ódýrt... ss. svoldið mikið plast og endist kannski ekki mjög mikið - annað orð = draslaralegt)... þetta meinti ég um boxið sjálft, eða kassann ss. tölvuna sjálfa (ekki innihaldið), t.d. varð vélin svolítið kámug og svona.. og ég er ekki mikð hrifinn af svona "rispuðu plasti" - minnti svolítið á fyrstu ipoddana. Félagi minn var svosem alveg sammála, honum þótti þetta líka svolítið draslaralegt.

En þetta var mín upplifun af þessari vél... við erum þó samt búnir að spila þónokkuð mikið og það segir kannski eitthvað. En svona miðað við væntingarnar sem ég var búinn að gera og svo að sjá xbox við hliðina þá kom þetta svolítið út eins og drasl fyrir mér.

Vona að þetta sé nógu góð útskýring á minni upplifun.

Ég segi einfaldlega... Xbox 360 fyrir mig! af því að hún virðist vera framyfir í öllu................. enn sem komið er.




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Lau 17. Mar 2007 16:07

Harvest skrifaði:
4x0n skrifaði:
Harvest skrifaði:Bara mín upplifun af tölvunni.. ég er nú búinn að prufa eitthverja 10 - 20 leiki á þessa vél og mér finst hún bara ekk nærrum því eins skemmtileg og Xbox-ið. Veit ekki hvað það er. Eitthvað svo mikið "drasl". Þá ekki endilega grafíkin heldur meira tölvan sjálf (ss. kassinn). Svo simpillt.


Ok, með öðrum orðum þá er PS3 drasl af því að þér líkar ekki við hana (eða kassann nánar tiltekið)? Og hvað ertu að meina að hún sé of einföld?


Úff eruði að leika ykkur að því að skilja mig ekki eða er ég að segja svona illa frá þessu.

Jæja. Sko félagi minn kom með vélina frá USA með slatta af leikjum til að leyfa mér að prófa.

Við vorum svo eiginlega í alla nótt að spila. Auðvita er þetta kostagripur EN mín upplifun á vélinni var sú að hún væri ekki þess virði miðað við xbox...

Í raun fannst mér að xbox 360 ætti að vera dýrari og ps3 ódýrari. Við spiluðum þetta í 32" flatskjá svo ekki var það það sem var að stríða okkur. Mín upplifun af leikjaspiluninni var sú að mér fanst hún ekki eins og ég bjóst við. Ég allavega sá svolítinn mun á xboxinu og ps3 hvað varðar gæði osf (ekki bara með grafík). Þetta orð simpilt eða einfalt (það sem ég meina með þessu er að flest allt sem maður kaupir í rúmfatalagernum er simpilt en ódýrt... ss. svoldið mikið plast og endist kannski ekki mjög mikið - annað orð = draslaralegt)... þetta meinti ég um boxið sjálft, eða kassann ss. tölvuna sjálfa (ekki innihaldið), t.d. varð vélin svolítið kámug og svona.. og ég er ekki mikð hrifinn af svona "rispuðu plasti" - minnti svolítið á fyrstu ipoddana. Félagi minn var svosem alveg sammála, honum þótti þetta líka svolítið draslaralegt.

En þetta var mín upplifun af þessari vél... við erum þó samt búnir að spila þónokkuð mikið og það segir kannski eitthvað. En svona miðað við væntingarnar sem ég var búinn að gera og svo að sjá xbox við hliðina þá kom þetta svolítið út eins og drasl fyrir mér.

Vona að þetta sé nógu góð útskýring á minni upplifun.
Ég segi einfaldlega... Xbox 360 fyrir mig! af því að hún virðist vera framyfir í öllu................. enn sem komið er.


En hverjum er ekki sk**sama hvernig kassinn lýtur út? Ef grafíkin er flott og spilunin góð ætti það þá að skipta einhverju máli?

Þetta er jú oftast inní skáp eða eða úti horni þar sem lítið fer fyrir henni.

Annars fynnst mér þessi tölva ekki vera bjóða uppá neina stórkostlega hluti sem xbox360 hefur ekki nú þegar.

Ég tæki xbox án þess að hugsa mig tvisvar um.


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 17. Mar 2007 16:38

En Harvest, hvaða leikir voru þetta sem þið voruð að spila?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Sun 18. Mar 2007 01:24

Tjobbi skrifaði:
Harvest skrifaði:
4x0n skrifaði:
Harvest skrifaði:Bara mín upplifun af tölvunni.. ég er nú búinn að prufa eitthverja 10 - 20 leiki á þessa vél og mér finst hún bara ekk nærrum því eins skemmtileg og Xbox-ið. Veit ekki hvað það er. Eitthvað svo mikið "drasl". Þá ekki endilega grafíkin heldur meira tölvan sjálf (ss. kassinn). Svo simpillt.


Ok, með öðrum orðum þá er PS3 drasl af því að þér líkar ekki við hana (eða kassann nánar tiltekið)? Og hvað ertu að meina að hún sé of einföld?


Úff eruði að leika ykkur að því að skilja mig ekki eða er ég að segja svona illa frá þessu.

Jæja. Sko félagi minn kom með vélina frá USA með slatta af leikjum til að leyfa mér að prófa.

Við vorum svo eiginlega í alla nótt að spila. Auðvita er þetta kostagripur EN mín upplifun á vélinni var sú að hún væri ekki þess virði miðað við xbox...

Í raun fannst mér að xbox 360 ætti að vera dýrari og ps3 ódýrari. Við spiluðum þetta í 32" flatskjá svo ekki var það það sem var að stríða okkur. Mín upplifun af leikjaspiluninni var sú að mér fanst hún ekki eins og ég bjóst við. Ég allavega sá svolítinn mun á xboxinu og ps3 hvað varðar gæði osf (ekki bara með grafík). Þetta orð simpilt eða einfalt (það sem ég meina með þessu er að flest allt sem maður kaupir í rúmfatalagernum er simpilt en ódýrt... ss. svoldið mikið plast og endist kannski ekki mjög mikið - annað orð = draslaralegt)... þetta meinti ég um boxið sjálft, eða kassann ss. tölvuna sjálfa (ekki innihaldið), t.d. varð vélin svolítið kámug og svona.. og ég er ekki mikð hrifinn af svona "rispuðu plasti" - minnti svolítið á fyrstu ipoddana. Félagi minn var svosem alveg sammála, honum þótti þetta líka svolítið draslaralegt.

En þetta var mín upplifun af þessari vél... við erum þó samt búnir að spila þónokkuð mikið og það segir kannski eitthvað. En svona miðað við væntingarnar sem ég var búinn að gera og svo að sjá xbox við hliðina þá kom þetta svolítið út eins og drasl fyrir mér.

Vona að þetta sé nógu góð útskýring á minni upplifun.
Ég segi einfaldlega... Xbox 360 fyrir mig! af því að hún virðist vera framyfir í öllu................. enn sem komið er.


En hverjum er ekki sk**sama hvernig kassinn lýtur út? Ef grafíkin er flott og spilunin góð ætti það þá að skipta einhverju máli?

Þetta er jú oftast inní skáp eða eða úti horni þar sem lítið fer fyrir henni.

Annars fynnst mér þessi tölva ekki vera bjóða uppá neina stórkostlega hluti sem xbox360 hefur ekki nú þegar.

Ég tæki xbox án þess að hugsa mig tvisvar um.


Fyrir 70 þúsund kall er mér ekki sama hvernig kassinn lítur út... segir svolítið um innri mann (oft) ef að hann ósnyrtilegur í tættum fötum (slæm viðlíking, ég veit... en svona er þetta. þetta þarf að skipta máli á svona dýrari græju... þó það sé einmitt bara út á þetta "útlitið"... segir svolítið um framleiðendur vörunnar, ss. mettnaðarleysi og annað, því það eru margir sem horfa á útlitið einungis.




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Sun 18. Mar 2007 01:32

4x0n skrifaði:En Harvest, hvaða leikir voru þetta sem þið voruð að spila?


Man þá nú ekki alla en t.d. Resistance:... eitthvað, NBA live, cod 3, f1 leikur - sem mér fanst reyndar alveg sérlega lélegur , box leikur, og slatti af öðrum skot og bardagaleikjum... ég reyndar náði ekki að prófa alla... hann lét mig bara prufa svona það sem honum fanst best..

Ég veit ég var of harðorður og of dæmandi þarna áðan með að segja að þetta hafi verið bara drasl. Dreg það að hluta til til baka, en bara vonbrygðin voru frekar mikil, þar sem ég hef alltaf verið þokkalegur sony maður og verið sáttur við mjög mikið af hlutum sem þeir gera.

Allavega segi ég að þeir hafi ekki náð þessum væntingum, sem þeir hefðu viljað ná.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 18. Mar 2007 12:02

Harvest skrifaði:
4x0n skrifaði:En Harvest, hvaða leikir voru þetta sem þið voruð að spila?


Man þá nú ekki alla en t.d. Resistance:... eitthvað, NBA live, cod 3, f1 leikur - sem mér fanst reyndar alveg sérlega lélegur , box leikur, og slatti af öðrum skot og bardagaleikjum... ég reyndar náði ekki að prófa alla... hann lét mig bara prufa svona það sem honum fanst best..

Ég veit ég var of harðorður og of dæmandi þarna áðan með að segja að þetta hafi verið bara drasl. Dreg það að hluta til til baka, en bara vonbrygðin voru frekar mikil, þar sem ég hef alltaf verið þokkalegur sony maður og verið sáttur við mjög mikið af hlutum sem þeir gera.

Allavega segi ég að þeir hafi ekki náð þessum væntingum, sem þeir hefðu viljað ná.


Verð nú að segja að þessir leikir hljóma ekkert sérlega spennandi.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."