Voruppfærsla


Höfundur
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Voruppfærsla

Pósturaf Sup3rfly » Lau 24. Feb 2007 14:36

Jæja eftir að tölvan mín fékk veiruna og ég þurfti að formatta hana þá ákvað ég að bara láta verða af því að uppfæra hana eftir að hafa verið á báðum áttum um það í nokkurn tíma. Ég er alveg dottinn út úr því hvað er gott og ekki gott í tölvuheiminum í dag, missti af 1 viku og datt alveg út :). Svo þarf ég væntanlega að kaupa nýjann kassa því að þessi Medion drusla sem ég er með er orðinn frekar sjúskaður og of lítill, engin neon ljós eða neitt bara einhver sem er góður á augað.

Ég er með budget á milli kr. 40.000-60.000.

OK þetta er það sem ég er með í henni núna:

Móðurborð
Gigabyte GA-K8NS Pro Ég held að þetta sé veikasti hlekkurinn í tölvunni minni og var ég að hugsa um Gigabyte 965P-DS3 en þá þyrfti ég líklegast að uppfæra örgjörvann líka.

Örgjörvi
AMD64 3200+

Minni
3x 512mb 400mhz Það væri gott að fá að geta notað þriðja minniskubbinn því að móðurborðið sem ég er með núna styður ekki 3 kubbba.

Skjákort
nVidia 6600GT

Annað
Örgjörvavifta þessi hlussa er svo á örgjörvanum þannig að það væri fínt að fá einhvern stærri kassa uppá pláss.

Þarf líka að fá mér nýtt geisladrif en það skiptir svosem engu máli?

Ég er með 500W SilenX alfgjafa svo sem að ég held að ætti alveg að duga mér í gegnum uppfærsluna.

Hvað er svo að ykkar mati það helsta sem ég þarf að uppfæra?


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 24. Feb 2007 15:16

hvað notaru þessa vél í ?


Mazi -


Höfundur
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sup3rfly » Lau 24. Feb 2007 16:00

Ah maður gleymir alltaf grunnatriðunum. Ég nota hana mest í þetta venjulega, leiki, ásamt vafri og smá myndvinnslu.

Edit: Ég hef ekkert í hyggju um að overclocka hana.


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 24. Feb 2007 17:52

Farðu samt í Intel Core 2.

gigabyte Ds3 er á um 16500 í Tölvutækni ( geggjað borð )
E6300 kostar um 13900 í tölvutækni ( klukkast alveg vel mikið )
færð þér 2 x 512MB DDR2 667 minni supertalent
spurning um skjákort svo.


En amk myndi ég ekki hika við að fara í Intel core 2 þar sem að þeir eru alveg framleiddir til a klukka án vandræða og þannig ertu í raun að fá svo mikið fyrir peninginn, fyrir utan hvað þetta eru smooth og hraðvirkir örgjörvar.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 25. Feb 2007 01:52

Hugmynd 1.

Móðurborð. Abit IB9 965 12990 kr.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1697

CPU E6300 13750 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2464

Minni MDT 2x1GB DDR2 800 15860 kr.
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... R2_2G_800T

Skjákort 7900GS 19860 kr.
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7900GS

Alls 62460

Hugmynd 2

Sama móðurborð, cpu, minni en

Skjákort 7600GT 12860 kr.
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7600GT

Kassi alltaf smekksatriði
Coolermaster Elite 330 7950 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3737
Coolermaster Centurion 5 6990 kr.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1277
Gigabyte GZ-X1 turnkassi, svartur 4990 kr.
http://www.tolvutek.is/vefur/images/Vorulistinn.xls

Setti saman vél um daginn í svona Gigabyte GZ-X1 kassa og var bara mjög hrifin af honum fyrir þennan pening.

Alls 60450 kr með Gigabyte kassanum og 7600GT