Vista alltaf að grauta í system disk


Höfundur
hodur
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Jan 2004 18:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vista alltaf að grauta í system disk

Pósturaf hodur » Fös 23. Feb 2007 20:42

Var að uppfæra í Vista home premium og það er óþolandi að það er stöðugt tick í disknum hjá mér, þetta er raptor diskur þannig að það er ekki beint lávært. Gerði þetta aldrei í xp, ég er búinn að vera að reyna að finna hvað þetta er og ekkert gengur.
Einhverjar ábendingar?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Feb 2007 21:02

obb obb bobb... hd ónýtur :(




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 23. Feb 2007 23:13

ég er kominn með vista home premium og það er " Premium "

Ekkert lennt í driver issues eða ticki eða neinu.

Eina sem vantar er Fletch á kanntinn með kaffi í annari og Overclock puttana í hinni ;)

Þarf að koma þessari vél í yfir 3.0Ghz


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Lau 24. Feb 2007 00:13

Tikk í hörðum diskum hefur yfirleitt verið talið undanfari þess að hann deyji, allavega hef ég aldrei heyrt þetta tikk nema hann sé að fara að gefa upp öndina.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Lau 24. Feb 2007 01:24

Ef þú ert nýbúinn að installa þá gæti þetta verið Vista að "indexa" skrárnar á disknum.




Höfundur
hodur
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Jan 2004 18:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

>_<

Pósturaf hodur » Lau 24. Feb 2007 10:50

Málið er að ég var með tvo raptor í RAID 0 og það var bara búið að virka
fínt í tvö ár. svo hrundi annar diskurinn þegar konan var að ryksuga og rak stútinn í tölvuna :( Þannig að ég nennti ekki að vesenast í þessu og keypti nyjan raptor eitt stykki og setti hann bara í og Vista í leiðinni þannig að það væri frekar fúlt ef þessi nýi væri að deyja, fannst hún reyndar vera frekar til friðs í nótt en það er ekki alveg að marka kvefaður til helvítis þannig að ég heyri ekki skít. sjá aðeins með hvort þetta sé þetta windows index sem einn benti á.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 24. Feb 2007 10:51

Er með Vista Ultimate 32, geggjað kerfi þegar maður er búinn að slökkva á öllu security.
Ætla að prófa 64 bita Ultimate næst þegar ég strauja.
Tær snilld...




Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Lau 24. Feb 2007 22:46

Já ef þú ert með 64 bitta örgjörva þá rúlar Ultimate 64bit feitt, samkvæmt 3DMark '06 þá er Ultimate 64bit betra fyrir leikina heldur en XP 64bit!




Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phanto » Lau 24. Feb 2007 23:08

xp 64bit er lika drasl.




Höfundur
hodur
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Jan 2004 18:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Silance at last!

Pósturaf hodur » Sun 25. Feb 2007 11:37

Þetta hefur líklega verið windows að indexa files, allavegana hætt nuna :8)
eina sem er ennþá að bögga mig er að ég er ekki að ná pci sata kortinu inn hún finnur það eftir að ég setti drivers upp manually en fæ
This device cannot start. (Code 10) :( ætli ég verði ekki bara að bíða þolinmóður eftir drivers




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Þri 27. Feb 2007 17:01

Phanto skrifaði:xp 64bit er lika drasl.


Sammála Phanto XP64 var ekki að virka, lélegur stuðningur við allt draslið sem ég á :) En það eru líka 6mán síðan ég setti það inn var fljótur að henda því út aftur.
Var annars fínt ef þú varst bara á netinu og í stýrikerfinu sjálfu en þá var það næstum upptalið. :)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard