Daginn
Mig langar að spurja hver besti video flakkarinn sé?
Er að fara fjárfesta í svoleiðis græju og er allveg til í að borga svolítið fyrir boxið...
Hvað er best?
Vídeo-flakkari vs. vídeo-flakkari
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Ég hef nokkra reynslu af TViX og Rapsody, þó aðallega í gegnum það að hafa horft á efni í gegnum það hjá öðrum. Er sjálfur í svipuðum pælingum og þú og er að meta nýja TViX-ið ansi vel, þar sem það býður upp á HD möguleika.
Kostar líka sitt, eða tæplega 29 þús á computer.is bara fyrir boxið sjálft. http://www.computer.is/vorur/6394
Fólk er líka að meta Rapsody-inn frekar vel, og fólk kvartar lítið yfir honum, nema kannski að hann frjósi stundum en það kemur fyrir í öllum spilurum (þó einna mest í Aivx eftir því sem ég hef lesið)
Gott að vera ekki sá eini í þessum hugleiðingum. En ég hef smá reynslu af Sarotech spilurunum og ég er ekki allveg að fóla þá nægilega vel. Aðallega vegna þess að það vantar stuðning við ákveðna fæla og tengimöguleikar eru takmarkaðir. Einnig finnst mér vanta skjá og viðmótið finnst mér ekki skemmtilegt.
Svo maður er að pæla í TVIX eða Rapsody... en málið er bara hvaða týpu
Veistu hvort hægt sé að skoða hvað sé á honum án þess að stoppa myndina sem er að spilast???
Einnig finnst mér þurfa að vera hægt að tengja aðra flakkara við hann með usb.
-
- Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
- Reputation: 6
- Staðsetning: Ísland
- Staða: Ótengdur
Óskarbj skrifaði:Sæll,
Hefur þú skoðað videóflakkara sem heitir Mvix MX-760HD. Hann fæst bæði í Elko og EJS.
Ég hef verið að skoða kaup á flakkara fyrir tvo aðila og endaði með að kaupa þennan.
Kveðja
Óskar
Ég á líka Mvix MX-760HD, og ég er mjög ánægður með hann.
Eini gallinn er að fjarstýringin er í ódýrari kantinum, en það er svo sem alltaf hægt að kaupa universal fjarstýringu. Samt sem áður, mjög góð kaup.