Gigabyte GA-965P-DS3 og uppfærslur


Höfundur
abo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 02:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gigabyte GA-965P-DS3 og uppfærslur

Pósturaf abo » Mið 14. Feb 2007 01:39

Hæ,

ég er að reyna að uppfæra bios og sækja hugbúnað fyrir þetta móðurborð af heimasíðu þeirra: http://download.gigabyte.com.tw/ (Gigabyte Download Center).

Hins vegar fæ ég bara villuna:
---------------------------
Windows Internet Explorer
---------------------------
Download Center is supporting P4,K7 and K8 platform now!
---------------------------
OK Cancel
---------------------------

Samt segir á síðunni þeirra að ég eigi að geta notað fullt af forritum frá þeim:
http://tw.giga-byte.com/Products/Mother ... uctID=2314

eins og:

Smart
The Smart featured motherboards of GIGABYTE S-series provide GIGABYTE proprietary innovative software such as Download Center, @BIOS, Q-Flash, Xpress Install, Boot menu, and Smart Fan. BIOS and driver management now becomes much easier and user friendly through GIGABYTE Smart features!

Download Center
Smart driver selection and download from Gigabyte's website

Xpress Install
Complete drivers installation on one simple click

Smart LAN
BIOS built-in diagnostic program to examine LAN cable connection status


@BIOS / Q-Flash
Smart and automatic BIOS update via internet / BIOS built-in flash utility


Boot Menu
Select boot device without entering BIOS setup

Smart Fan
Make your system cooler and quieter

Á einhver hérna svona móðurborð?




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Mið 14. Feb 2007 10:06

Ég á svona borð og ekki búinn að lenda í þessu.
Farðu bara á þessa síðu http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2314
Veldu svo Bios,Drivers, Utility í listanum hægra megin. Á ekki að vera vandamál!

Ef þú ert að flasha biosinn kóperaðu hann þá bara á minnislykil eða oldschool diskettu og í bootaðu þig í biosinn gamla og þar er flash utility sem er mjög einfalt.




Höfundur
abo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 02:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf abo » Mið 14. Feb 2007 13:00

hæ, takk fyrir svarið... en hvað með hin forritin öll?




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Mið 14. Feb 2007 13:27

heyrðu já það er satt. Download Center-ið hjá þeim virðist vera niðri. :evil:

En þú getur sótt biosinn og drivera eins og ég sagði þér áðan. Annars eiga hin forritin að fylgja á geisladisk með ´móðurboðinu.