Svikin á Ebay.com með Evga 8800 GTX kort

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mán 05. Feb 2007 06:51

gnarr skrifaði:ógyld sönnun nema að hann taki það fram í byrjun símtalsins að hann sé að taka það upp.


ÉG ætla að taka það upp ekki hann.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 05. Feb 2007 08:38

stjanij skrifaði:
gnarr skrifaði:ógyld sönnun nema að hann taki það fram í byrjun símtalsins að hann sé að taka það upp.


ÉG ætla að taka það upp ekki hann.


Er víst í lögum (í flestum löndum) að báðir aðilar verði að vita af upptökunni, nema kannski ef þú færð dómsúrskurð sem leyfir.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 05. Feb 2007 09:30

En ef gaurinn er búinn að senda kortið en það er fast í flutningum eða tollinum úti .. ha ha ha

það væri svekk.

Stjáni búinn að siga Hells Angels og Osama á kauða. Whoops.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fös 09. Feb 2007 13:45

Eitthvað að frétta með kortið?



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fös 09. Feb 2007 19:23

ég kvartaði við ebay og þá kom gaurinn fram, loksins, og sagði að hann hafði sent kortið 17 jan.

hann svaraði ekki 4 emailum frá mér áður og gerði ekkert til að láta vita um kortið, ekkert tracking númer eða neitt, ljóti dumm hausinn.

núna er kortið einhvers staðar í kerfinu í USA?

og by the way, fíflið setti á mig eitthvað feedback sem átti að fara til annars, enn var dregið til baka af honum, enn er alltaf í kerfinu hjá mér. það hefur ekki áhrif á 100% feedbackið mitt enn lookar ekki vel.

Þegar ég fæ fu**ings kortið þá fær hann feitasta og sverasta negative feedback sem hefur sést á ebay :evil:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 09. Feb 2007 19:36

HA HA HA

Stjáni .. þú splæsir far til USA, ég kem með þér og málið verður svona :

Ég held... þú lemur :8)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fös 09. Feb 2007 20:20

Ég held að það muni virka betur enn að treysta á einhvern svona Ebay scam artist.



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fös 09. Feb 2007 21:23

Góður Ómar, :lol:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 12. Feb 2007 09:59

Kennir honum old school einkaþjálfara Trick.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Lau 24. Feb 2007 09:52

smá update hvernig málið stendur.

ég er að tala við kauða gegnum kvörtunar leið á ebay.

hann loksins sendi mér tracking númer og það segir að pakkinn hafi verið sendur úr USA enn kauði er ekki að fylgja málinu eftir. hann er að trassa að hjálpa til í þessu.

Pósturinn sagði mér að löglega þá á kauði pakkann og innihald þangað til að ég fæ hann í hendurnar, en ÉG er búinn að borga fyrir hann.

þannig stendur málið.

ef ég heyri ekkert í honum í næstu viku þá hringi ég í hann og fæ þetta á hreint.

einhver ráð??




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Lau 24. Feb 2007 11:39

Áttu ekki rétt á afslætti eftir allan þennan tíma?




Sevo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sevo Natura » Lau 24. Feb 2007 15:00

Oki ég vorkenni þér líka en er líka hissa á þér hversu óvarkár þú varst, ef ég væri þú þá myndi ég bara kaupa mér þetta skjákort frá öruggri íslenskri verslun á góði verði:

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... SP_8800GTX[url]

Þú ert ekkert að tapa á þessu eiginlega, ekkert árans umstang í sambandi við skatta og flutninga, svo er það solid ábyrgð og íslenskt! Sparkle eru ágæt kort!

Þannig að þetta skipa ég þér að gera, tilkynntu svikin á Ebay svo skaltu skutlast út í Tölvuvirkni og kaupa þér Sparkle 8800GTX á 58.860 kr.
Gott prís með sköttum, flutningi, solid ábyrgð og local staðsetning (Ísland)!!!
Besta leiðin! Kv. Servo Natura[/url]




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Lau 24. Feb 2007 15:42

Miðað við núverandi verð á kortinu hér á landi og gengi, þá munar 16k.

Þegar hann pantaði munaði eflaust meira.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 24. Feb 2007 15:51

Ég held bara að þú vitir bara ekkert hvað þú ert að setja Sevo Natura.... Maður getur sparað sér hellings pening á því að kaupa af ebay maður getur sparað sér alavega þann pening sem búðir leggja ofan á vöruna og stundum meira til og oftast nær er öruggt að versla í gegnum svona staði og er hægt að fara 100% leiðir.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 24. Feb 2007 17:49

Ég keypti í fyrravor 7800GTX á um 23.000 á Ebay. Mint condition og tók um 6 daga frá pöntun að koma hingað. Fékk það frá e-m dúdda í USA sem var með það merkt að hann sendi BARA til USA.

Eitt prvt message og hann sagði bara " já já.. ekkert mál "

Fannst Ísland bara svo töff land líka..hehe


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 24. Feb 2007 18:35

Sevo Natra maður getur sparað grimmt á Ebay

Ég ath eina tölvuvöru sem mig langar í á Bretlandi og USA

Bretlandi kostar varan 35.000kr fyrir heimsendingu og tolla verð yrði eflaust 45-50.000kr

Á Ebay og shopUSA fengi ég sömu vöruna á 25.000 kr. sendingargjald og alles.

Núna mátt þú reikna munin :?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Sevo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sevo Natura » Lau 24. Feb 2007 22:14

Sko skattur, vaskur, flutningur og eitthvað fleira þá held ég að þessi 44.000 sem hann borgaði fyrir kortið eitt í útlöndum verði heldur nær 58.000 með þessu öllu innifalið, svo að auki hvað ef varan bilar, þá þarftu að senda hana alla leið til bandaríkjanna á þinn kostnað til að gera við hana!!! Pælið í því!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!




Sevo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sevo Natura » Lau 24. Feb 2007 22:16

Svo er allt þetta umstang, biðin og mér fynnst þetta alltaf frekar óöruggt, pabbi keypti Mercedes S550 frá USA og hann skemmdist eftir að skipið lenti í óveðri!




Sevo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sevo Natura » Lau 24. Feb 2007 22:21

Svo minnir mig að ég hafi séð Gigabyte 8800GTX á ennþá ódýrara í Tölvutek!
Það er þeirra brella að selja vörurnar á framleiðslu verði í tonnatali frá sjálfum verksmiðjunum, eða allavega nálægt því! T.d. ég keypti X-Fi Elite Pro á 34.900 í staðinn fyrir 49.900 í Tölvulistanum!




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Lau 24. Feb 2007 22:53

Hljóðkortið er nú örugglega hvergi dýrara en í tölvulistanum svo mjög gott viðmið.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 24. Feb 2007 22:56

Lestu reglurnar Sevo! Eitt brot í viðbót og þú ferð í bann!


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 24. Feb 2007 23:00

gnarr skrifaði:Lestu reglurnar Sevo! Eitt brot í viðbót og þú ferð í bann!


Með þessu er hann að benda þér á að nota breyta takkann þarsem þú ert buinn að posta 3 sinnum á minna en 10min.

Þú er nefninlega að brjóta 4. grein laganna:

reglurnar skrifaði:4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Lau 24. Feb 2007 23:19

Fyrirgefðu...gleymdi að lesa reglunar, verð að viðurkenna að ég er dálítið Hyper núna...var bara svo spenntur að komast inn á svona tæknispjall!

Ég skal passa að héðan í frá mun ekkert spam vera í gangi frá mér!



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 24. Feb 2007 23:20

Servo Natura skrifaði:Fyrirgefðu...gleymdi að lesa reglunar, verð að viðurkenna að ég er dálítið Hyper núna...var bara svo spenntur að komast inn á svona tæknispjall!

Ég skal passa að héðan í frá mun ekkert spam vera í gangi frá mér!


Þú ert búinn að brjóta tvær reglur í viðbót.

7. gr.

Undirskriftin má ekki vera meira en tvær línur. Hún má ekki innihalda myndir og má ekki vera of áberandi.
Stjórnendur dæma um hvað er of áberandi og geta eytt henni alveg út ef þeir vilja.


8. gr.

Þú mátt aðeins skrá þig einu sinni á þetta spjallborð.
Athugið að ekkert mál er fyrir okkur að sjá hverjir eru með tvo eða fleiri notendur.


Greinilega ekki búinn að lesa þær...


ADD: Ég skal viðurkenna að brot á 7. gr. er kannski ekki það alvarlegasta.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Lau 24. Feb 2007 23:51

Já ég ætlaði að láta vita af því...ég gerði óvart stafsetningarvillu á fyrra notendanafni mínu >Sevo Natura< en þá átti að vera svona "Servo Natura", það vantaði R!

Og ég skal breyta undirskrifinni ef þið endilega viljið!

Og já er möguleiki að eyðileggja fyrri notenda-aðganginn >Sevo Natura og halda mínum núverandi "Servo Natura"?

Og fyrirgefðu aftur, set koffín-kaffið til hliðar og byrja að drekka hunangs-te!