Þegar ég keypti lappann minn , sem er Sony Vaio með Intel Core Duo T2400 og 1024MB vinnsluminni,
sagði sölumaðurinn að þegar Vista kemur mun tölvan "verða öflugri" eða virka betur/hraðar vegna stuðnings við dual core sem ekki er í xp.
Nú spyr ég er þetta rétt hjá þessum ágæta sölumanni?
Vista og Core Duo
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
The Flying Dutchman skrifaði:Vista er betur optimized fyrir fleiri kjarna, sennilegast thad sem hann á vid. Í XP nýta forritin oftast bara annan kjarnan eitthvad ad rádi.
Vista er reyndar ekki mikið betur optimized fyrir fleiri en einn kjarna en Windows XP. Þetta er atriði sem Microsoft ætlar að einbeita sér meira að í næstu útgáfu af Windows.
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur