Vista OEM kaup saman með hverju?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Vista OEM kaup saman með hverju?
Já er einhver sem hefur tékkað hvað maður þarf að kaupa til að geta komist yfir Vista OEM?
Getur maður til að mynda keypt mús+Vista OEM ?
Allavega þá skilst mér Microsoft hafa létt á kröfum vegna kaupa á Vista OEM leyfis þetta til að auðvelda fólki að uppfæra tölvur sínar.
Það er mitt álit að neytendur fá ekki alltaf það sem þeir eiga rétt á vegna vanþekkingar söluaðila. Þetta gæti verið tilfellið með Windows OEM.
Getur maður til að mynda keypt mús+Vista OEM ?
Allavega þá skilst mér Microsoft hafa létt á kröfum vegna kaupa á Vista OEM leyfis þetta til að auðvelda fólki að uppfæra tölvur sínar.
Það er mitt álit að neytendur fá ekki alltaf það sem þeir eiga rétt á vegna vanþekkingar söluaðila. Þetta gæti verið tilfellið með Windows OEM.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þetta ætti allt saman að vera undir 25k. Þetta er aldrei ódýrt, sama hvaða leið maður fer. Þetta er ekki ódýrt, enn vonandi ætti maður að standa uppi með 32 og 64 bita dæmi. Semsagt geta installað 32 núna og 64 seinna, það er það sem mér langar að gera. Gallinn við OEM er að maður verður að velja á milli og getur ekki sett inn 64 seinna án þess að kaupa 64 bita oem.
-
- Gúrú
- Póstar: 592
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Ég veit ekki hvort reglur bakvið OEM hafi breyst eitthvað mikið á 2 árum. En þá var það þannig að maður þurfti að kaupa vélbúnað með OEM leyfi. Vélbúnaður telst t.d. vera ódýrt 10/100 PCI netkort á einhvern þúsund kall.
Þetta voru þá reglur sem komu frá Microsoft á Íslandi. En ýmislegt getur nú hafa breyst síðan þá.
Þetta voru þá reglur sem komu frá Microsoft á Íslandi. En ýmislegt getur nú hafa breyst síðan þá.
kemiztry
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ekki allir aðilarnir hérna eru til í að selja manni OEM. Ég talaði við kunningja minn í Tölvulistanum og hann var paranoid að selja mér Oem. Það var eins að Microsoft myndi skjóta hann ef að hann gerði það. Þeir voru eitthvað spooked við M$.
Spurning hvort að Computer.is sé eins stressaðir að selja manni OEM.
Spurning hvort að Computer.is sé eins stressaðir að selja manni OEM.
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég fékk Vista Ultimate 32 bita í dag. Það virðist vera mikill munur á milli verslanna hvað þær eru tilbúnar að gera. Ég fékk mitt frá sama batterý og ég keypti vélina mína í byrjun síðasta sumars.
Mér grunar þó fyrir marga ætti Computer.is að vera auðveldasti kosturinn, þeir eru oft þekktir að fara framhjá reglunum.
Mér grunar þó fyrir marga ætti Computer.is að vera auðveldasti kosturinn, þeir eru oft þekktir að fara framhjá reglunum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16558
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2132
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Svo er spurning ... hvað er ný tölva?
Ef ég kaupi alla íhluti sem þarf til að setja saman tölvu og set þá í tölvukassa er ég þá með nýja tölvu?
Ef ég læt verslunina setja sömu íhluti í kassann er ég þá með nýja tölvu?
Hvað ef ég kaupi alla íhlutina nema CPU, ætla kannski að kaupa hann annarsstaðar...hvort er það búðin sem selur mér CPU sem má selja mér OEM stýrikerfið eða búðin sem selur mér alla hina hlutina?
Kannski báðar búðirnar? Kannski hvorug?
Verður Dell eða HP að setja íhlutina í kassa svo það megi selja kerfið sem OEM
Eru engar reglur? Eru reglur? Hver veit reglurnar? Og hver setur þær?
Ef ég kaupi alla íhluti sem þarf til að setja saman tölvu og set þá í tölvukassa er ég þá með nýja tölvu?
Ef ég læt verslunina setja sömu íhluti í kassann er ég þá með nýja tölvu?
Hvað ef ég kaupi alla íhlutina nema CPU, ætla kannski að kaupa hann annarsstaðar...hvort er það búðin sem selur mér CPU sem má selja mér OEM stýrikerfið eða búðin sem selur mér alla hina hlutina?
Kannski báðar búðirnar? Kannski hvorug?
Verður Dell eða HP að setja íhlutina í kassa svo það megi selja kerfið sem OEM
Eru engar reglur? Eru reglur? Hver veit reglurnar? Og hver setur þær?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Computer.is to teh rescue!
STÝRIKERFI - Microsoft Windows Vista Home Basic stýrikerfi - oem
Netverð - 9.490,-
STÝRIKERFI - Microsoft Windows Vista Home Premium - oem
Netverð - 11.997,-
STÝRIKERFI - Microsoft Windows Vista Ultimate - oem
Netverð - 20.805,-
STÝRIKERFI - Microsoft Windows Vista Home Basic stýrikerfi - oem
Netverð - 9.490,-
STÝRIKERFI - Microsoft Windows Vista Home Premium - oem
Netverð - 11.997,-
STÝRIKERFI - Microsoft Windows Vista Ultimate - oem
Netverð - 20.805,-
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er ekki ólíklegt að þetta sé ein hagstæðasta leiðin að fá sér Vista fyrir utan við skólaútgáfuna af Vista Premium. Það virðast ekki margir til í að selja manni OEM nema að maður hafi sambönd. Enn mér grunar að sé ekki neitt vandamál að redda frá Computer.is Ég var eimmit að pæla í að kaupa mitt þaðan áður enn ég gat reddað mínu.