Uppfærsla: Hvaða móðurborð er best til að yfirklukka 2500xp

Skjámynd

Höfundur
blaxdal
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Uppfærsla: Hvaða móðurborð er best til að yfirklukka 2500xp

Pósturaf blaxdal » Fös 19. Sep 2003 05:20

Sælir, ég er að fara að uppfæra móðurborðið og mig vantar álit hjá ykkur kóngunum. Hvaða móðurborð, (sem fæst á landinu), er best til yfirklukkunar á 2500xp örranum??

ps. Endilega látið ljósið og viskuna skína :D

Kv. B.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 19. Sep 2003 07:27

Nforce2 borð, Epox eru best, en Abit og GigaByte líka góð



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Fös 19. Sep 2003 12:44

Asus A7N8X Deluxe gott. ég hef ekki neitt vont um það að segja.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 19. Sep 2003 13:46

Ekki ég heldur.



Skjámynd

Höfundur
blaxdal
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf blaxdal » Fös 19. Sep 2003 15:55

ég er með 2x 3500 hyper X. 512mb. minni. Ætti ég að reyna á fsb. eða ramið?? Þ.e.a.s. hvort myndi ég fá betri vinnsluhraða með meiri "mhz eða hærra rami"??




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 19. Sep 2003 16:46

Miðað við minnið þá er það meira MHz, hvað ertu með stóran örgjörva?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 19. Sep 2003 18:30

Mæli með

Abit NF7-S
eða
Asus A7N8X

reyndu svo að hafa minnið í SYNC við FSB og stefndu á að ná FSB í 210-220 MHz með aggresive minnistimings (ég keyri CAS 2.0-2-2-5)

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BoZo » Fös 19. Sep 2003 19:13

MSI K7N2 Delta-ILSR!! :D



Skjámynd

Höfundur
blaxdal
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf blaxdal » Fös 19. Sep 2003 19:38

Fletch skrifaði:Mæli með

Abit NF7-S
eða
Asus A7N8X

reyndu svo að hafa minnið í SYNC við FSB og stefndu á að ná FSB í 210-220 MHz með aggresive minnistimings (ég keyri CAS 2.0-2-2-5)

Fletch


minnið í SYNC við :oops: hvað áttu við??



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 19. Sep 2003 19:45

Að hraðin á FSB sé sá sami og á minninu.
t.d fsb 166 minnið 166, fsb 200 minnið 200



Skjámynd

Höfundur
blaxdal
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf blaxdal » Lau 20. Sep 2003 22:19

Takk, prufa þetta. Þetta hjálpar vonandi.

kv. Strákar

ps. munið að Liverpool Rúlar. :8)



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Sun 21. Sep 2003 12:29

Bannað að koma með fótboltacomment á tölvusíðu... :evil:


Damien

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 21. Sep 2003 12:53

blaxdal skrifaði:ps. munið að Liverpool Rúlar. :8)



URRR!!!! :evil: :evil: :evil: :evil:

ÞETTA MÁ EKKI!! FÓTBOLTI ER BARA FYRIR KELLINGAR OG LÖGGUR!


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 21. Sep 2003 12:59

Þetta er alveg út í hött, það vita allir að Arsenal rúlar :twisted:



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Sun 21. Sep 2003 13:02

Omg gaur. Segðu þeim það á http://www.gras.is bitz... :D


Damien