Sælir vaktarar.
Ég er alger nýgræðingur í þessum tölvumálum - en hef bara svo gaman að fikta. Veit einhver um góðar upplýsingar um hvernig hægt er að strauja tölvu? Langar að strauja mína. Og lendi ég í nokkru veseni þegar ég ætla að koma WinXP Pro aftur á vélina?
Ég veit ekki hvernig á að losna við "partýsjónina" af vélinni til að formatta diskinn upp á nýtt.
Kveðja, Ási.
Hjálp - strauja tölvu
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Myndirnar í þessu fyrir ofan virka ekki þannig að þú gætir notað þetta: http://helpdesk.its.uiowa.edu/windows/instructions/reformat.htm
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Þú ferð bara alveg eftir leiðbeiningunum sem koma á skjáinn. Á ákveðnum tímapunkti DEL-aru gamla partition og biður um að installa á það partiiton aftur.
mundu bara að velja format NTFS áður en þú installar upp á nýtt.
mundu bara að velja format NTFS áður en þú installar upp á nýtt.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s