Mig langaði að vita hvað ykkur finnst um tölvuna sem ég er að fá mér.
Intel Pentinum M 1.5Ghz (Centrino)
512 MB ddr minni
40GB hardður diskur
DVD/CD-RW Drif
Widescreeen 15.4" xga skjár (1680x1050)
ATI Raedon 9200 64 MB DDR
Innbyggt 10/100 netkort og 56k modem
Þráðlaust netkort í skjá
Innbyggt Bluetooth
3x USB 2.0 og 1x firewire
SD kortalesari
Allt að 5 klst ending
bara 2.9 kg
og þriggja ára ábyrgð.
Allt þetta fyrir 199.000 kr,-. Hvernig finnst ykkur það?
Með fyrirfram þökk,
Sindri S.