Kvöldið.
Ég er búinn að vera að reyna að opna port á routernum mínum, ZyXEX P-660HW-D1, fékk þetta frá Vódafone fyrir c.a 3 mánuðum.
En það hefur aldrei gengið hjá mér, ég er búinn að prófa helling af portum,(er tengur wirless á laptop) en ekkert hefur gengið.
Er ekki bara einhver leið til að geta opnað bara fyrir öll port, ekkert svona vesen eins og þegar að ég var tengdur með USB ADSL módemi?
Þetta virkaði mjög vel á borðtölvuni minni, sem er einnig tengd wireless.
getur einhver leiðbeint mér, btw er með MacBookPró laptop.
(búinn að fylgja portforward.com
kv. andri
ZyXEL P-660HW-D1
-
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ZyXEL P-660HW-D1
andrig skrifaði:Kvöldið.
Ég er búinn að vera að reyna að opna port á routernum mínum, ZyXEX P-660HW-D1, fékk þetta frá Vódafone fyrir c.a 3 mánuðum.
En það hefur aldrei gengið hjá mér, ég er búinn að prófa helling af portum,(er tengur wirless á laptop) en ekkert hefur gengið.
Er ekki bara einhver leið til að geta opnað bara fyrir öll port, ekkert svona vesen eins og þegar að ég var tengdur með USB ADSL módemi?
Þetta virkaði mjög vel á borðtölvuni minni, sem er einnig tengd wireless.
getur einhver leiðbeint mér, btw er með MacBookPró laptop.
(búinn að fylgja portforward.com
kv. andri
Það gæti verið virkt firewall í routernum. Prófaðu að stilla eldveggsreglurnar líka.
Svo þarftu náttúrulega að tékka að portið sé að hlusta hjá þér.
telnet localiptala port
Annars á þetta ekki að vera neitt mál
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ártún
- Staða: Ótengdur
Re: ZyXEL P-660HW-D1
dorg skrifaði:andrig skrifaði:Kvöldið.
Ég er búinn að vera að reyna að opna port á routernum mínum, ZyXEX P-660HW-D1, fékk þetta frá Vódafone fyrir c.a 3 mánuðum.
En það hefur aldrei gengið hjá mér, ég er búinn að prófa helling af portum,(er tengur wirless á laptop) en ekkert hefur gengið.
Er ekki bara einhver leið til að geta opnað bara fyrir öll port, ekkert svona vesen eins og þegar að ég var tengdur með USB ADSL módemi?
Þetta virkaði mjög vel á borðtölvuni minni, sem er einnig tengd wireless.
getur einhver leiðbeint mér, btw er með MacBookPró laptop.
(búinn að fylgja portforward.com
kv. andri
Það gæti verið virkt firewall í routernum. Prófaðu að stilla eldveggsreglurnar líka.
Svo þarftu náttúrulega að tékka að portið sé að hlusta hjá þér.
telnet localiptala port
Annars á þetta ekki að vera neitt mál
ég skil ekki hvað þú ert að tala um, eldvegsreglurnar?
ég er með slökt á firewallnum í rotuernum, og ekki með neinn í tölvunni minni, en ég hef aldrei getað séð að portið sé opið á canyouseeme.org
email: andrig@gmail.com
-
- Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Þri 06. Feb 2007 18:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Þegar þú segir að þetta hafi virkað á borðtölvunni þinni þá býst ég við að þú meinir að þú hafir forwardað sama porti á borðtölvuna og hún hafi flaggað öllu grænu en mac-inn gerir það ekki ?
Beinast þá ekki öll spjót að því að eitthvað er í tölvunni ? Og kannski ef windowsið á macanum er að nota sömu ip stillingar, er þá kannski ekki barasta möguleiki á því að portin eru forw. á vitlausa ip tölu :S
Beinast þá ekki öll spjót að því að eitthvað er í tölvunni ? Og kannski ef windowsið á macanum er að nota sömu ip stillingar, er þá kannski ekki barasta möguleiki á því að portin eru forw. á vitlausa ip tölu :S
-
How do you get a cisco certified administrator off your porch ?
You pay for your pizza.
How do you get a cisco certified administrator off your porch ?
You pay for your pizza.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Það slæma við leiðbeiningarnar á portforward.com er að þær sýna þér bara NAT reglunar en gera ekki ráð fyrir eldveggnum á routerinn. En það þarf líka að skilgreina portið í eldveggnum á routernum, annars kemst þetta ekki í gegnum nema að þú auðvita slekkur á firewalinn.
Leiðbeiningar: http://www.vodafone.is/faqadsl?q=106
Ennfremur er það D1 rotuerana að þeir koma default með 512 nat session opin, samkvæmt ZyXEL er þetta víst gert til þess að vernda gegn DDOS árásum. Ég mæli allavega með að ef þið eruð að NAT forwarda á annað borðið á D1 routerunum að þið telnetið ykkur inná það
telnet 192.168.1.1
og skrifið ip nat session 2048.
Svo ef þið eruð að nota XP og uTorrent getið notfært ykkur UPnP möguleikann í routernum. Loggið ykkur inná routerinn, farið undir Advanced á vinstri hlið -> UPnP og hakið við allt.
P.S. Þetta virkar líka til þess að fá NAT Open í XBox 360
Leiðbeiningar: http://www.vodafone.is/faqadsl?q=106
Ennfremur er það D1 rotuerana að þeir koma default með 512 nat session opin, samkvæmt ZyXEL er þetta víst gert til þess að vernda gegn DDOS árásum. Ég mæli allavega með að ef þið eruð að NAT forwarda á annað borðið á D1 routerunum að þið telnetið ykkur inná það
telnet 192.168.1.1
og skrifið ip nat session 2048.
Svo ef þið eruð að nota XP og uTorrent getið notfært ykkur UPnP möguleikann í routernum. Loggið ykkur inná routerinn, farið undir Advanced á vinstri hlið -> UPnP og hakið við allt.
P.S. Þetta virkar líka til þess að fá NAT Open í XBox 360
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Ef þetta er ekki komið í lag þá mæli ég með http://internet.is/radox/ virkaði hjá mér, er með sama router.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."