Loksins búinn að "lappa"

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Loksins búinn að "lappa"

Pósturaf ManiO » Sun 21. Jan 2007 00:20

Jæja, eftir erfiða törn þá er ég loksins búinn að lappa heatsinkið og er munurinn þó nokkur. Var með 47°C fyrir en er með 37°C núna og á samt burn in tímann fyrir AS5 eftir. Þannig að ég mæli eindregið með að allir með Big Typhoon skelli sér að gera þetta :D


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Sun 21. Jan 2007 00:26

Lappa hvernig ? senda link er er eimitt með big typhoon


Spjallhórur VAKTARINNAR


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 21. Jan 2007 02:04

BrynjarDreaMeR skrifaði:Lappa hvernig ? senda link er er eimitt með big typhoon


lappa er að pússa yfirborðið á heatsinki svo að sambandið milli þess og örgjörvans verði meira, oftast gert með blautum og fínum sandpappír.

http://www.overclockers.com/tips31/ <- td.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 21. Jan 2007 02:08

Humm... sniðugt! haldiði að það breyti einhverju að gera þetta við waterblock á örgjörva?


Mazi -

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 21. Jan 2007 12:43

Mazi! skrifaði:Humm... sniðugt! haldiði að það breyti einhverju að gera þetta við waterblock á örgjörva?


Kíktu á http://www.overclockersclub.com/guides/ ... gguide.php og ef það er eins og Before myndin (eftir að þú ert búinn að þrífa það) þá er það spurning. En Væri kannski sniðugura að spyrja einhverja pro gaura :)

Og, já, ég notaði bara P400(um 7 arkir) og P800(um 6 arkir) og keypti allt í Bílanaust upp í höfða, og svo glerplötu sem var inn á baði.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Sun 21. Jan 2007 15:58

4x0n skrifaði:
Mazi! skrifaði:Humm... sniðugt! haldiði að það breyti einhverju að gera þetta við waterblock á örgjörva?


Kíktu á http://www.overclockersclub.com/guides/ ... gguide.php og ef það er eins og Before myndin (eftir að þú ert búinn að þrífa það) þá er það spurning. En Væri kannski sniðugura að spyrja einhverja pro gaura :)

Og, já, ég notaði bara P400(um 7 arkir) og P800(um 6 arkir) og keypti allt í Bílanaust upp í höfða, og svo glerplötu sem var inn á baði.


Þú hefðir nú getað tekið myndir af þessu og póstað hérna á vaktini. :dissed

Vel gert hjá þér,er að horfa á Typhooninn minn og spá í þessu. :8)

Fórst þú alveg inní koparinn og notaðir þú túss eins og í linknum.



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 21. Jan 2007 16:43

Taxi skrifaði:
4x0n skrifaði:
Mazi! skrifaði:Humm... sniðugt! haldiði að það breyti einhverju að gera þetta við waterblock á örgjörva?


Kíktu á http://www.overclockersclub.com/guides/ ... gguide.php og ef það er eins og Before myndin (eftir að þú ert búinn að þrífa það) þá er það spurning. En Væri kannski sniðugura að spyrja einhverja pro gaura :)

Og, já, ég notaði bara P400(um 7 arkir) og P800(um 6 arkir) og keypti allt í Bílanaust upp í höfða, og svo glerplötu sem var inn á baði.


Þú hefðir nú getað tekið myndir af þessu og póstað hérna á vaktini. :dissed

Vel gert hjá þér,er að horfa á Typhooninn minn og spá í þessu. :8)

Fórst þú alveg inní koparinn og notaðir þú túss eins og í linknum.


Það er bara kopar, en nei ég tússaði ekki. En ég er með svo slappa myndavél :( Og svo notaði vatn með smá uppþvottalögri.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 21. Jan 2007 19:21

Smá updeit, eftir að hafa haft f@h fyrir báða kjarnana í keyrslu í 5 tíma þá er hitinn á bilinu 33°C til 35°C :shock: Sweeeeet.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Mán 22. Jan 2007 00:58

4x0n skrifaði:
Taxi skrifaði:
4x0n skrifaði:
Mazi! skrifaði:Humm... sniðugt! haldiði að það breyti einhverju að gera þetta við waterblock á örgjörva?


Kíktu á http://www.overclockersclub.com/guides/ ... gguide.php og ef það er eins og Before myndin (eftir að þú ert búinn að þrífa það) þá er það spurning. En Væri kannski sniðugura að spyrja einhverja pro gaura :)

Og, já, ég notaði bara P400(um 7 arkir) og P800(um 6 arkir) og keypti allt í Bílanaust upp í höfða, og svo glerplötu sem var inn á baði.


Þú hefðir nú getað tekið myndir af þessu og póstað hérna á vaktini. :dissed

Vel gert hjá þér,er að horfa á Typhooninn minn og spá í þessu. :8)

Fórst þú alveg inní koparinn og notaðir þú túss eins og í linknum.


Það er bara kopar, en nei ég tússaði ekki. En ég er með svo slappa myndavél :( Og svo notaði vatn með smá uppþvottalögri.


:oops: Ég las Nano á linknum þar sem stóð Nikkel.
Hélt að það væri Nanoþykkt lag á koparnum. :lol:



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 22. Jan 2007 01:28

Taxi skrifaði:
4x0n skrifaði:
Taxi skrifaði:
4x0n skrifaði:
Mazi! skrifaði:Humm... sniðugt! haldiði að það breyti einhverju að gera þetta við waterblock á örgjörva?


Kíktu á http://www.overclockersclub.com/guides/ ... gguide.php og ef það er eins og Before myndin (eftir að þú ert búinn að þrífa það) þá er það spurning. En Væri kannski sniðugura að spyrja einhverja pro gaura :)

Og, já, ég notaði bara P400(um 7 arkir) og P800(um 6 arkir) og keypti allt í Bílanaust upp í höfða, og svo glerplötu sem var inn á baði.


Þú hefðir nú getað tekið myndir af þessu og póstað hérna á vaktini. :dissed

Vel gert hjá þér,er að horfa á Typhooninn minn og spá í þessu. :8)

Fórst þú alveg inní koparinn og notaðir þú túss eins og í linknum.


Það er bara kopar, en nei ég tússaði ekki. En ég er með svo slappa myndavél :( Og svo notaði vatn með smá uppþvottalögri.


:oops: Ég las Nano á linknum þar sem stóð Nikkel.
Hélt að það væri Nanoþykkt lag á koparnum. :lol:


Hehe, ef það var nano þykkt lag af nikkel þarna þá hef ég pottþétt farið í gegnum það ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 22. Jan 2007 10:36

Ætla að gera þetta við Waterblockið... eitthvað sérstakt sem þið mælið með að ég kaupi til að nota á hana? hvernig sandpappír og hvar kaupi ég hann?


Mazi -

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mán 22. Jan 2007 11:05

Mazi! skrifaði:Ætla að gera þetta við Waterblockið...

Já.. ef þú heldur að snertiflöturinn sé ekki alveg sléttur eða með grófum rákum.

Mazi! skrifaði:eitthvað sérstakt sem þið mælið með að ég kaupi til að nota á hana? hvernig sandpappír og hvar kaupi ég hann?

Þú þarft:
1. Slétt yfirborð! Ég nota yfirleitt eldhúsborðið heima það er nokkuð slétt.
2. Vatnspappír: 240, 400, 800. 240 er grófastur og 800 fínastur (þéttleiki korna á fertommu eða eitthvað). Kaupir í Byko, Húsasmiðjuni eða Bílanaust.. eftir því hvað hentar best.
3. Sleipiefni, vatn dugar oftast, jafnvel með smá dropa af sápu.

Það sem þú gerir er rífa niður rönd af sandpappír sem er svipað breið og hlutnum sem þú ætlar að slípa.. kannski 1sm breiðari. Bleytir pappírin vel og leggur hann á slétta flötin þannig að kornin vísa upp. Bleitan gerir það að verkum að pappírinn helst að mestu kjurr og hluturinn sem þú slípar rennur betur.

Svo tekurðu hlutinn og rennir honum alltaf í sömu átt, 10, 15 eða 20 sinnum. Skolar pappírinn og bleytir hann vel aftur eða skiptir um pappír ef hann er farinn að slappast. Svo tekurðu hlutinn sem þú ert að slípa, snýrð honum hornrétt miðað við hvernig þú snérir honum síðast og gerir aftur 10, 15 eða 20 sinnum. Skola, snúa slípa.

Byrjar með grófasta pappírinn og þegar þú sérð að allur flöturinn sem þú ert að slípa rispast þá skiptirðu yfir í fínni. Ég hef aldrei séð ástæðu til að fara í finni en 800, prófaði einu sinni 1200 og sá engan mun. Í mörgum svona heatsink lapping leiðbeiningum þá vilja menn geta speiglað sig í heatsinkinu en mér finnst það ekki sniðugt nema menn ætli að slípa hinn snerti flötinn líka og hafa ekkert á milli.

Eitt sem þarf að passa sig er að renna heatsinkinu aldrei útfyrir eða á brúninni á pappírnum og, mjög mikilvægt, reyna að setja það beint niður og taka það beint up. Ef þú td. lyftir því í sömu hreyfingu og þú slípar þá er mjög líklegt að það halli og þá skekkirðu snertiflötinn.

Ef þú ert eitthvað nervus þá er fínt að æfa sig á gömlu heatsinki. Svona til að sjá hvernig þetta virkar.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 22. Jan 2007 11:16

Stutturdreki skrifaði:
Mazi! skrifaði:Ætla að gera þetta við Waterblockið...

Já.. ef þú heldur að snertiflöturinn sé ekki alveg sléttur eða með grófum rákum.

Mazi! skrifaði:eitthvað sérstakt sem þið mælið með að ég kaupi til að nota á hana? hvernig sandpappír og hvar kaupi ég hann?

Þú þarft:
1. Slétt yfirborð! Ég nota yfirleitt eldhúsborðið heima það er nokkuð slétt.
2. Vatnspappír: 240, 400, 800. 240 er grófastur og 800 fínastur (þéttleiki korna á fertommu eða eitthvað). Kaupir í Byko, Húsasmiðjuni eða Bílanaust.. eftir því hvað hentar best.
3. Sleipiefni, vatn dugar oftast, jafnvel með smá dropa af sápu.

Það sem þú gerir er rífa niður rönd af sandpappír sem er svipað breið og hlutnum sem þú ætlar að slípa.. kannski 1sm breiðari. Bleytir pappírin vel og leggur hann á slétta flötin þannig að kornin vísa upp. Bleitan gerir það að verkum að pappírinn helst að mestu kjurr og hluturinn sem þú slípar rennur betur.

Svo tekurðu hlutinn og rennir honum alltaf í sömu átt, 10, 15 eða 20 sinnum. Skolar pappírinn og bleytir hann vel aftur eða skiptir um pappír ef hann er farinn að slappast. Svo tekurðu hlutinn sem þú ert að slípa, snýrð honum hornrétt miðað við hvernig þú snérir honum síðast og gerir aftur 10, 15 eða 20 sinnum. Skola, snúa slípa.

Byrjar með grófasta pappírinn og þegar þú sérð að allur flöturinn sem þú ert að slípa rispast þá skiptirðu yfir í fínni. Ég hef aldrei séð ástæðu til að fara í finni en 800, prófaði einu sinni 1200 og sá engan mun. Í mörgum svona heatsink lapping leiðbeiningum þá vilja menn geta speiglað sig í heatsinkinu en mér finnst það ekki sniðugt nema menn ætli að slípa hinn snerti flötinn líka og hafa ekkert á milli.

Eitt sem þarf að passa sig er að renna heatsinkinu aldrei útfyrir eða á brúninni á pappírnum og, mjög mikilvægt, reyna að setja það beint niður og taka það beint up. Ef þú td. lyftir því í sömu hreyfingu og þú slípar þá er mjög líklegt að það halli og þá skekkirðu snertiflötinn.

Ef þú ert eitthvað nervus þá er fínt að æfa sig á gömlu heatsinki. Svona til að sjá hvernig þetta virkar.


Þakki fyrir upplísingarnar! :) Fer eftir þessu!


Mazi -


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 22. Jan 2007 13:04

ég vil sjá myndir af þessu í action.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 22. Jan 2007 13:09

ÓmarSmith skrifaði:ég vil sjá myndir af þessu í action.


Skal pósta þessu öllu hingað :)


Mazi -


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 22. Jan 2007 13:12

ÓmarSmith skrifaði:ég vil sjá myndir af þessu í action.


Er að fara í þetta á morgun :D Skal taka myndir og senda :D



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mán 22. Jan 2007 13:31

Mazi! skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:ég vil sjá myndir af þessu í action.


Skal pósta þessu öllu hingað :)

Ekkert smá spennandi að sjá heatsink renna eftir blautum vatnspappír.. 20 sinnum.. á hverja hlið.. endurtekið eftir þörf.. með mismunandi grófleika..

Ég var örugglega klukkutíma að slípa BigTyphoon-inn minn þangað til ég taldi mig vera búinn að ná stærstu rispunum og tryggja að sökkullinn væri ekki kúptur lengur.

Svo voruði að gera grín þegar hann tók vídeo af tölvunni sinni.

Btw. Mazi, veit ekki hvort það kom nóguvel fram en það er frekar mikilvægt, þú setur heatsinkið niður, rennir því og lyftir því upp. Ekki pússa fram og til baka.. alltaf renna því í sömu átt. Svo þegar þú skolar pappírinn þá snýrðu því hornrétt á áttina sem þú varst að slípa og heldur áfram.

Og, svo er það eina sem skiptir máli, mæla hitan fyrir og eftir og láta okkur vita. Ef hitinn breytist ekkert var þetta algerlega tilgangslaust :) Ég hef reyndar oft gert þetta og alltaf tekið eftir mun.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 22. Jan 2007 13:42

Stutturdreki skrifaði:
Mazi! skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:ég vil sjá myndir af þessu í action.


Skal pósta þessu öllu hingað :)

Ekkert smá spennandi að sjá heatsink renna eftir blautum vatnspappír.. 20 sinnum.. á hverja hlið.. endurtekið eftir þörf.. með mismunandi grófleika..

Ég var örugglega klukkutíma að slípa BigTyphoon-inn minn þangað til ég taldi mig vera búinn að ná stærstu rispunum og tryggja að sökkullinn væri ekki kúptur lengur.

Svo voruði að gera grín þegar hann tók vídeo af tölvunni sinni.

Btw. Mazi, veit ekki hvort það kom nóguvel fram en það er frekar mikilvægt, þú setur heatsinkið niður, rennir því og lyftir því upp. Ekki pússa fram og til baka.. alltaf renna því í sömu átt. Svo þegar þú skolar pappírinn þá snýrðu því hornrétt á áttina sem þú varst að slípa og heldur áfram.

Og, svo er það eina sem skiptir máli, mæla hitan fyrir og eftir og láta okkur vita. Ef hitinn breytist ekkert var þetta algerlega tilgangslaust :) Ég hef reyndar oft gert þetta og alltaf tekið eftir mun.


Ætla að reyna byrja á þessu strax á morgun :)


Mazi -

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 24. Jan 2007 14:27

Og hvernig gekk svo?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 24. Jan 2007 20:40

Ég er að þessu akkurat núna og gengur bara fínt er ábyggilega búinn að eyða um 2 klukkutímum að ná stærstu risponum úr byrjaði reyndar með 600 pappír pabbi keypti of fínann enda alveg með 1200. En þarf ég að ná alveg gjörsamlega öllum rispunum úr eða þarf þetta að vera alveg slétt ? Er alveg að verða búinn að ná öllum risponum sem voru fyrir úr.....



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 26. Jan 2007 18:37

Kannski tveim dögum of seint en... úff 600 er alltof fínt til að byrja með!




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 26. Jan 2007 19:16

hehe ég slípaði þetta alveg niður með 600 og það var mjög mikil vinna kannski fínt að byrja með 200-400




Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dabbz » Fös 26. Jan 2007 22:25

Eg myndi byrja a ad nota 400, allaveg notum vid hann til thess ad pussa lak af tre. Gott ad byrja med hann og fara svo nidur.

Sry er med erlent lyklabord rsum, var ad formata og Icelandic stafnirnir eru ekki enn komnir inn :wink:


Lappi=Mitac, Intel Cereon 2gz duo, 2gb RAM, ATI X1600 512 mb, 120gb HDD.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mið 31. Jan 2007 23:35

Stutturdreki skrifaði:
Mazi! skrifaði:Ætla að gera þetta við Waterblockið...

Já.. ef þú heldur að snertiflöturinn sé ekki alveg sléttur eða með grófum rákum.

Mazi! skrifaði:eitthvað sérstakt sem þið mælið með að ég kaupi til að nota á hana? hvernig sandpappír og hvar kaupi ég hann?

Þú þarft:
1. Slétt yfirborð! Ég nota yfirleitt eldhúsborðið heima það er nokkuð slétt.
2. Vatnspappír: 240, 400, 800. 240 er grófastur og 800 fínastur (þéttleiki korna á fertommu eða eitthvað). Kaupir í Byko, Húsasmiðjuni eða Bílanaust.. eftir því hvað hentar best.
3. Sleipiefni, vatn dugar oftast, jafnvel með smá dropa af sápu.


Er ég sá eini sem lýður eins og maður sé kominn í einhverjar lýsingar af rough BDSM sex með Guðmundi í byrginu ? :roll:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 01. Feb 2007 08:27

Viktor skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:
Mazi! skrifaði:Ætla að gera þetta við Waterblockið...

Já.. ef þú heldur að snertiflöturinn sé ekki alveg sléttur eða með grófum rákum.

Mazi! skrifaði:eitthvað sérstakt sem þið mælið með að ég kaupi til að nota á hana? hvernig sandpappír og hvar kaupi ég hann?

Þú þarft:
1. Slétt yfirborð! Ég nota yfirleitt eldhúsborðið heima það er nokkuð slétt.
2. Vatnspappír: 240, 400, 800. 240 er grófastur og 800 fínastur (þéttleiki korna á fertommu eða eitthvað). Kaupir í Byko, Húsasmiðjuni eða Bílanaust.. eftir því hvað hentar best.
3. Sleipiefni, vatn dugar oftast, jafnvel með smá dropa af sápu.


Er ég sá eini sem lýður eins og maður sé kominn í einhverjar lýsingar af rough BDSM sex með Guðmundi í byrginu ? :roll:
Heh.. ætla rétt að vona að það séu ekki fleirri sem sjá eitthvað kynferðislegt við slípun..