Getur linux tölva (t.d. Mandrake) truflað windows server?
Ég set dæmið upp þannig að í einu fyrirtæki er windows 2003 server sem þjónar 4 - 5 windows XP tölvum. Á einum stað er opið lan tengi sem tölvur sem eru ekki hluti af netkerfinu geta komist í netsamband, þær geta ekki komist inn á netkerfið sjálft.
Nú er svo mikil vírusa ásókn í windows að ég set upp linux (mandrake) til þess að þurfa ekki stanslaust að vera að vesenast í björgunaraðgerðum vegna vírusa sem komast jafnvel framhjá öllum vörnum, (er ekki með sp2).
Svo kemur allt í einu, tveimur mánuðum eftir að ég set upp linux, vandamál sem lýsir sér þannig að engin tölva í kerfinu kemst á netið. Skuldinni er umsvifalaust skellt á linux vélina og netstjórinn segir að hún hafi truflað allar hinar tölvunar.
Er þetta rétt? Ég hefði haldið að serverinn myndi bara láta linux tölvuna eiga sig vegna þess að hún er ekki skráð inn í netkerfið sjálft og ekki inni í domain eða neitt. Ég er búinn að leita á netinu að upplýsingum um svipuð mál en ekkert fundið.
Með Kveðju, gebbi
Getur linux tölva (t.d. Mandrake) truflað windows server
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fim 04. Des 2003 12:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akranes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Getur linux tölva (t.d. Mandrake) truflað windows server
Ekki taka neitt mark á því sem ég segi, ALLT sem ég segi er LYGI !
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fim 04. Des 2003 12:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akranes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Eins og ég hélt...
Ja há, eins og ég hélt. Það er búið að ramma mig (i've been framed). Ég ætla sko ekki að fara að taka á mig sökina fyrir það eitt að vilja forða kerfinu frá vírusa og auglýsingapest.
Það er líka annað sem ég hef reynt að segja þeim í sambandi við rekstur tölvukerfissins. Það er að vegna þess hversu oft rafmagnið fer af þá er ekki nema von að allt draslið sé í microsoftísku Krassi.
Vara aflgjafinn sem á að bjarga servernum dugar ekki nema í ca. 1/2 tíma og þá er oftast ekki búið að laga rafmagnið. Þar að auki þá ætti serverinn að pakka saman þegar þetta gerist en það gerir hann ekki.
En ég vil þakka góð svör og þessa hreinsun á minni samvisku.
Kveðja, Gebbi
Það er líka annað sem ég hef reynt að segja þeim í sambandi við rekstur tölvukerfissins. Það er að vegna þess hversu oft rafmagnið fer af þá er ekki nema von að allt draslið sé í microsoftísku Krassi.
Vara aflgjafinn sem á að bjarga servernum dugar ekki nema í ca. 1/2 tíma og þá er oftast ekki búið að laga rafmagnið. Þar að auki þá ætti serverinn að pakka saman þegar þetta gerist en það gerir hann ekki.
En ég vil þakka góð svör og þessa hreinsun á minni samvisku.
Kveðja, Gebbi
Ekki taka neitt mark á því sem ég segi, ALLT sem ég segi er LYGI !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég legg til að þessum þræði verði þannig að það sé póstað í hann á ca árs fresti
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.