Tölvukaup.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Nei , ég er harður á því að 19" Sé Lágmark.
bíddu munurinn á 17" lcd og 19" lcd er þá hver ?
held að það skipti engu máli hvaða skjá þú ert með í 19", þú getur fengið17" mörgum þúsundköllum ódýrari OG með sömu upplausn..
endilega leiðréttið mig ef að ég hef rangt fyrir mér
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvukaup.
siggi29 skrifaði:Hvernig tölvu mynduð þið fá ykkur fyrir 160.000 og hvað myndiði hafa í henni. Góð svör eru vel þegin.
takk fyrir
Aumingja Siggi litli er sjálfsagt orðin vel ruglaður af allri hjálpini sem þið eruð að veita honum.
Enda hefur hann ekki svarað eða komið með komment á ykkur, er sjálfsagt í felum
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
ÓmarSmith skrifaði:Strákar , ekki vera Retarðar !!
Maðurinn er með 160.000 budget og þið talið um 24" skjái sem kosta frá 100.000 - 140.000 !!!
Setið á ON þarna aftan á hausnum á ykkur og talið svo
Á ebay er hægt að kaupa svona 2405FPW skjá á um $850-900, í gegnum ShopUSA er það ALLS um 90-95þús kall. Eftir eru 65-70þús, ekki segja mér að það sé ekki hægt að kaupa helv. góða vél fyrir þann pening
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
fyrir 70 þúsund kall færðu ekki það góða vél að þú botnkeyrir leiki á 24" skja´.
Gleymdu því ásamt þessari fáránlegu hugmynd þinni.
Gleymdu því ásamt þessari fáránlegu hugmynd þinni.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1327
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mín hugmynd...
móðurborð: ASRock Conroe945G-DVI http://www.kisildalur.is/?p=2&id=324 10.000kr
Örri: Core 2 Duo E6400 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=272 22.000
kr
Minni: G.Skill F2-5400PHU2-2GBNT http://www.kisildalur.is/?p=2&id=344 24.000kr
Skjákort: GeForce 8800GTS http://www.kisildalur.is/?p=2&id=375 48.000kr
Kassi: Aspire X-plorer svartur ATX http://www.kisildalur.is/?p=2&id=47 7000kr
Aflgjafi: Aspire 680W aflgjafi http://www.kisildalur.is/?p=2&id=45 13.800
Hd: Samsung Spinpoint 160GB SATA2 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=71 6900kr
Skjár: Belinea 1925 S1Wide http://www.kisildalur.is/?p=2&id=292 29.500
SAMTALS: 161.200 Krónur.
móðurborð: ASRock Conroe945G-DVI http://www.kisildalur.is/?p=2&id=324 10.000kr
Örri: Core 2 Duo E6400 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=272 22.000
kr
Minni: G.Skill F2-5400PHU2-2GBNT http://www.kisildalur.is/?p=2&id=344 24.000kr
Skjákort: GeForce 8800GTS http://www.kisildalur.is/?p=2&id=375 48.000kr
Kassi: Aspire X-plorer svartur ATX http://www.kisildalur.is/?p=2&id=47 7000kr
Aflgjafi: Aspire 680W aflgjafi http://www.kisildalur.is/?p=2&id=45 13.800
Hd: Samsung Spinpoint 160GB SATA2 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=71 6900kr
Skjár: Belinea 1925 S1Wide http://www.kisildalur.is/?p=2&id=292 29.500
SAMTALS: 161.200 Krónur.
Mazi -
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
MAZI fær klárlega PRIK fyirr að hafa verið fyrsti maðurinn til að púsla saman Actual vél fyrir strákinn .
Við hinir búnir að vera í ruglinu barasta.
Við hinir búnir að vera í ruglinu barasta.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
- Reputation: 14
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mazi! skrifaði:Mín hugmynd...
móðurborð: ASRock Conroe945G-DVI http://www.kisildalur.is/?p=2&id=324 10.000kr
Örri: Core 2 Duo E6400 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=272 22.000
kr
Minni: G.Skill F2-5400PHU2-2GBNT http://www.kisildalur.is/?p=2&id=344 24.000kr
Skjákort: GeForce 8800GTS http://www.kisildalur.is/?p=2&id=375 48.000kr
Kassi: Aspire X-plorer svartur ATX http://www.kisildalur.is/?p=2&id=47 7000kr
Aflgjafi: Aspire 680W aflgjafi http://www.kisildalur.is/?p=2&id=45 13.800
Hd: Samsung Spinpoint 160GB SATA2 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=71 6900kr
Skjár: Belinea 1925 S1Wide http://www.kisildalur.is/?p=2&id=292 29.500
SAMTALS: 161.200 Krónur.
Persónulega myndi ég sleppa lcd skjánum, tilgangslaust að vera að kaupa topp vél í leiki og fá bara 75fps.
G.Skill F2-6400CL5D-2GBNQ
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=323
E6600
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=278
ASRock ConroeXFire-eSATA2
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=271
Samsung Spinpoint 320GB
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=266
Og hafa síðan partana sem mazi stakk uppá.
Þá hefurðu sirka 12-13000 kall til að redda þér 100hz 19" crt skjá með flötu gleri sem ætti ekki að vera neitt mál.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Dabbz skrifaði:Færð nú mun meira en 75fps á þessari vél sem Mazi setti saman, hvernig dettur þér það í hug?
Ég er með gamlan turn sem nær 100fps í cod2 og hann er svona 15x lélegir en þessi sem Mazi setti saman :/
Hann er að tala um skjáinn, hann þolir líklega ekki meira en 75fps
Óþarfi að vera með 500fps ef að skjárinn skilar ekki meir en 75fps
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
My GOD.. ekki þessa umræðu aftur. Ef að vélin ræður auðveldlega við meira og Vertical sync er ekki á þá færðu eins mikið og þú vilt.
ég hef verið með LCD í 3 ár núna og ALDREI orðið var við FPS vöntun sama hvað vélin sýnir að ég er með.
Þetta er bara væl í gömlum 1.6 CS spilurum og ekkert annað.
ég hef verið með LCD í 3 ár núna og ALDREI orðið var við FPS vöntun sama hvað vélin sýnir að ég er með.
Þetta er bara væl í gömlum 1.6 CS spilurum og ekkert annað.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
- Reputation: 14
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mazi! skrifaði:Til hvers að taka Dýrari minni?
og svona stórann disk? bara rugl að hafa 320gb disk undir system!
Þetta er það sem ég myndi gera.
Ég vill hafa stærri disk til þess að hafa pláss fyrir bíómyndir og ég vil hafa 800mhz minni eingöngu vegna leikjaspilunar.
(1,6 spilari og ég vill hafa 100hz crt skjá)
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
kjarnorkudori skrifaði:Mazi! skrifaði:Til hvers að taka Dýrari minni?
og svona stórann disk? bara rugl að hafa 320gb disk undir system!
Þetta er það sem ég myndi gera.
Ég vill hafa stærri disk til þess að hafa pláss fyrir bíómyndir og ég vil hafa 800mhz minni eingöngu vegna leikjaspilunar.
(1,6 spilari og ég vill hafa 100hz crt skjá)
heldur þú að 800mhz geri alveg gæfumuninn?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:My GOD.. ekki þessa umræðu aftur. Ef að vélin ræður auðveldlega við meira og Vertical sync er ekki á þá færðu eins mikið og þú vilt.
ég hef verið með LCD í 3 ár núna og ALDREI orðið var við FPS vöntun sama hvað vélin sýnir að ég er með.
Þetta er bara væl í gömlum 1.6 CS spilurum og ekkert annað.
Það er satt. Ég get ekki einu sinni séð mun á svona 40 fps og 70.
-
- Gúrú
- Póstar: 598
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mazi! skrifaði:Mín hugmynd...
móðurborð: ASRock Conroe945G-DVI http://www.kisildalur.is/?p=2&id=324 10.000kr
Örri: Core 2 Duo E6400 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=272 22.000
kr
Minni: G.Skill F2-5400PHU2-2GBNT http://www.kisildalur.is/?p=2&id=344 24.000kr
Skjákort: GeForce 8800GTS http://www.kisildalur.is/?p=2&id=375 48.000kr
Kassi: Aspire X-plorer svartur ATX http://www.kisildalur.is/?p=2&id=47 7000kr
Aflgjafi: Aspire 680W aflgjafi http://www.kisildalur.is/?p=2&id=45 13.800
Hd: Samsung Spinpoint 160GB SATA2 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=71 6900kr
Skjár: Belinea 1925 S1Wide http://www.kisildalur.is/?p=2&id=292 29.500
SAMTALS: 161.200 Krónur.
hérna ertu með fínasta dæmi sem keyrir allt sem þú þarft.
svo er bara að safna fyrir 22" eða 24" widescreen skjá.
ekki láta rugla of mikið í þér