Windows XP (hugsanlega harðadiska vandamál) þarf hjálp... :(
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Windows XP (hugsanlega harðadiska vandamál) þarf hjálp... :(
Jæja, núna er ég með tölvu hérna sem hefur alltaf virkað og ekkert vandamál. Gott viðhald og allt þess háttar.
Svo eitt kvöldið kveiki ég á henni vegna þess við ætluðum að LANa, ég og nokkrir vinir svo að ég kveiki á henni. Svo allt í einu snerist okkur hugur og fórum að gera annað. Þannig ég bara kveikti á henni og slökkti strax aftur. EKKERT SOFTWARE INSTALL EÐA NEITT! Þannig ekkert hafði breyst.
Svo núna þegar ég kveiki á henni næsta dag eftir, þá biður hann um að boota from CD!?
Ég bara wtf, þar sem HDD er first boot device.
Ég set Windows XP í tölvuna og geri enter en þá kemur eftirfarandi.....
DISK BOOT FAILURE, INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER
og ég ýti á ENTER, ENTER, og ENTER og alltaf koma upp sömu skilaboðin.
ÉG fer í BIOS og prófa allskonar, loada fail-safe defaults og optimized defaults og ekkert virkar......
Svo stilli ég CD-Rom sem first boot device og þá bootar hann af XP disknum og svo kemst ég í Windows menuið, ég segist ætla að installera xp svo hann les af öllum harðadiskunum. En þá kemur eitt í ljós
Nokkurnveginn svona lítur skjárinn út.
152626 MB Disk 0 Id 0 on bus 0 on atapi
(Setup cannot access this disk.)
114471 MB Disk 0 at Id 1 on bus 0 on atapi [MBR]
Unpartitioned space 114471 MB
381552 MB Disk 0 at Id 0 on bus 0 on atapi [MBR]
C: Partition1 (Audio) [NTFS] 300003 MB (152751 MB free)
D: Partition2 (Backup) [NTFS] 81541 MB ( 1287 MB free)
Unpartitioned space 8 MB
Er harði diskurinn dauður?, eða þú veist, er hann orðinn eitthvað skaddaður?
Hvernig get ég reddað þessu? Þ.e.a.s ef ég þarf að formata hvernig er best að bjarga gögnunum? Þ.e.a.s hvaða forrit hentar best og þess háttar?
Sá sem getur hjálpað mér með þetta verður mikils metinn af mér:)
Kveðja.....
Svo eitt kvöldið kveiki ég á henni vegna þess við ætluðum að LANa, ég og nokkrir vinir svo að ég kveiki á henni. Svo allt í einu snerist okkur hugur og fórum að gera annað. Þannig ég bara kveikti á henni og slökkti strax aftur. EKKERT SOFTWARE INSTALL EÐA NEITT! Þannig ekkert hafði breyst.
Svo núna þegar ég kveiki á henni næsta dag eftir, þá biður hann um að boota from CD!?
Ég bara wtf, þar sem HDD er first boot device.
Ég set Windows XP í tölvuna og geri enter en þá kemur eftirfarandi.....
DISK BOOT FAILURE, INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER
og ég ýti á ENTER, ENTER, og ENTER og alltaf koma upp sömu skilaboðin.
ÉG fer í BIOS og prófa allskonar, loada fail-safe defaults og optimized defaults og ekkert virkar......
Svo stilli ég CD-Rom sem first boot device og þá bootar hann af XP disknum og svo kemst ég í Windows menuið, ég segist ætla að installera xp svo hann les af öllum harðadiskunum. En þá kemur eitt í ljós
Nokkurnveginn svona lítur skjárinn út.
152626 MB Disk 0 Id 0 on bus 0 on atapi
(Setup cannot access this disk.)
114471 MB Disk 0 at Id 1 on bus 0 on atapi [MBR]
Unpartitioned space 114471 MB
381552 MB Disk 0 at Id 0 on bus 0 on atapi [MBR]
C: Partition1 (Audio) [NTFS] 300003 MB (152751 MB free)
D: Partition2 (Backup) [NTFS] 81541 MB ( 1287 MB free)
Unpartitioned space 8 MB
Er harði diskurinn dauður?, eða þú veist, er hann orðinn eitthvað skaddaður?
Hvernig get ég reddað þessu? Þ.e.a.s ef ég þarf að formata hvernig er best að bjarga gögnunum? Þ.e.a.s hvaða forrit hentar best og þess háttar?
Sá sem getur hjálpað mér með þetta verður mikils metinn af mér:)
Kveðja.....
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows XP (hugsanlega harðadiska vandamál) þarf hjálp..
tjékkaðu priority röðina a hörðu diskunum .. oft er það þannig að þú getur still að C sé efst í priority eða d... gæti hafa ruglast eitthvað.. kemur alltof oft fyrir hjá mér... eða svona alltaf þegar ég slekk a tölvunni og kveiki á henni afturSelurinn skrifaði:Jæja, núna er ég með tölvu hérna sem hefur alltaf virkað og ekkert vandamál. Gott viðhald og allt þess háttar.
Svo eitt kvöldið kveiki ég á henni vegna þess við ætluðum að LANa, ég og nokkrir vinir svo að ég kveiki á henni. Svo allt í einu snerist okkur hugur og fórum að gera annað. Þannig ég bara kveikti á henni og slökkti strax aftur. EKKERT SOFTWARE INSTALL EÐA NEITT! Þannig ekkert hafði breyst.
Svo núna þegar ég kveiki á henni næsta dag eftir, þá biður hann um að boota from CD!?
Ég bara wtf, þar sem HDD er first boot device.
Ég set Windows XP í tölvuna og geri enter en þá kemur eftirfarandi.....
DISK BOOT FAILURE, INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER
og ég ýti á ENTER, ENTER, og ENTER og alltaf koma upp sömu skilaboðin.
ÉG fer í BIOS og prófa allskonar, loada fail-safe defaults og optimized defaults og ekkert virkar......
Svo stilli ég CD-Rom sem first boot device og þá bootar hann af XP disknum og svo kemst ég í Windows menuið, ég segist ætla að installera xp svo hann les af öllum harðadiskunum. En þá kemur eitt í ljós
Nokkurnveginn svona lítur skjárinn út.
152626 MB Disk 0 Id 0 on bus 0 on atapi
(Setup cannot access this disk.)
114471 MB Disk 0 at Id 1 on bus 0 on atapi [MBR]
Unpartitioned space 114471 MB
381552 MB Disk 0 at Id 0 on bus 0 on atapi [MBR]
C: Partition1 (Audio) [NTFS] 300003 MB (152751 MB free)
D: Partition2 (Backup) [NTFS] 81541 MB ( 1287 MB free)
Unpartitioned space 8 MB
Er harði diskurinn dauður?, eða þú veist, er hann orðinn eitthvað skaddaður?
Hvernig get ég reddað þessu? Þ.e.a.s ef ég þarf að formata hvernig er best að bjarga gögnunum? Þ.e.a.s hvaða forrit hentar best og þess háttar?
Sá sem getur hjálpað mér með þetta verður mikils metinn af mér:)
Kveðja.....
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þessi diskur sem stendur þarna, "Setup cannot access this disk"
Það er diskurinn sem inniheldur stýrikerfið..........
Það er eins og að partitioninn hafi týnst :S
Það kom við fyrstu ræsinguna þegar að þetta gerðist eitthvað:
NVIDIA Boot Agent failed to load......
Síðan hafa aldrei þessi skilaboð komið aftur :/
Ég efast að það hjálpi eitthvað að breyta boot priority á hörðu diskunum :S
*Bætt*
Svo var ég að taka eftir að mér sýnist að setupið skynji bara 2 harða diska :S
BIOSinn sér 3 og það eru 3 harðadiskar í tölvunni...........
*Bætt*
Ok, ég kveikti á henni svo allt í einu heyrði ég einhver *klikk* hljóð úr tölvunni....síðan hætti það. Ég slökkti á henni og kveikti aftur og þá komu ekki þessi hljóð!
Hvað er að ske!?
Myndi að rebuilda boot.ini fileinn hjálpa til? Ég held að þetta tengist því ekkert
Það er diskurinn sem inniheldur stýrikerfið..........
Það er eins og að partitioninn hafi týnst :S
Það kom við fyrstu ræsinguna þegar að þetta gerðist eitthvað:
NVIDIA Boot Agent failed to load......
Síðan hafa aldrei þessi skilaboð komið aftur :/
Ég efast að það hjálpi eitthvað að breyta boot priority á hörðu diskunum :S
*Bætt*
Svo var ég að taka eftir að mér sýnist að setupið skynji bara 2 harða diska :S
BIOSinn sér 3 og það eru 3 harðadiskar í tölvunni...........
*Bætt*
Ok, ég kveikti á henni svo allt í einu heyrði ég einhver *klikk* hljóð úr tölvunni....síðan hætti það. Ég slökkti á henni og kveikti aftur og þá komu ekki þessi hljóð!
Hvað er að ske!?
Myndi að rebuilda boot.ini fileinn hjálpa til? Ég held að þetta tengist því ekkert
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jamm, mér finnts ótrúlegt hvað Vaktarar eru hjálpsamlegir hérna ef maður ber saman við, http://www.hugi.is þar sem alltaf er verið að skíta yfir mann.......
ÉG elska ykkur ALLA
En getur einhver ráðlagt mér hvað ég ætti að gera.........
Þú veist, á ég að kjlást við þetta vandamál eða bara henda disknum...
Ég þarf kso allt sem er inná honum, en hvernig er best að gera það þegar diskurinn er kominn í svona slæmt ástand.....
ÉG elska ykkur ALLA
En getur einhver ráðlagt mér hvað ég ætti að gera.........
Þú veist, á ég að kjlást við þetta vandamál eða bara henda disknum...
Ég þarf kso allt sem er inná honum, en hvernig er best að gera það þegar diskurinn er kominn í svona slæmt ástand.....
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ég efast um að diskurinn sé ónýtur. Má ég eiga diskinn? Það er hægt að reyna ýmislegt til að leysa þetta. Þú ættir að byrja á því að gæta að því hvort diskarnir séu rétt tengdir og stilltir.
Þú gætir síðan reynt að fara í Recovery Console sem þú gerir með því að setja Windows geisladisk í og velja repair eða bara R þegar þú færð val um það. Þannig færð þú umhverfi sem þú getur gefið skipanir í. Þegar þú ert búin að velja hvaða Windows installation þú þarft að lagfæra og skrifa inn Administrator lykiorð, þá kemur sennilega inn í C:\WNDOWS\
Þá fyrst getur þú gefið skipunina fixboot (og síðan ýtt á enter takkan). Þá enurræsir þú tölvuna og sérð þá hvort Windows kemur upp. Ef ekki, láttu okkur þá vita því það er hægt að reyna að lagfæra þetta með öðrum ráðum.
Þú gætir síðan reynt að fara í Recovery Console sem þú gerir með því að setja Windows geisladisk í og velja repair eða bara R þegar þú færð val um það. Þannig færð þú umhverfi sem þú getur gefið skipanir í. Þegar þú ert búin að velja hvaða Windows installation þú þarft að lagfæra og skrifa inn Administrator lykiorð, þá kemur sennilega inn í C:\WNDOWS\
Þá fyrst getur þú gefið skipunina fixboot (og síðan ýtt á enter takkan). Þá enurræsir þú tölvuna og sérð þá hvort Windows kemur upp. Ef ekki, láttu okkur þá vita því það er hægt að reyna að lagfæra þetta með öðrum ráðum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Árbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Búinn að prófa í Recovery Console:
Hann spurði um ekkert password :/ aldrei séð það gerast áður.......
Hann byrjaði meira að segja í C:/ Directoryinu........þurfti ekkert að gera "CD"
ATTRIB -H C:\boot.ini
ATTRIB -R C:\boot.ini
ATTRIB -S C:\boot.ini
del boot.ini
BOOTCFG /Rebuild
CHKDSK /R /F
FIXBOOT
Ég fæ Error fyrir hverja EINUSTU skipun sem ég geri eða þá bara NOT FOUND errorar og eitthvað rugl!..............
Nema BOOTCFG /rebuild..........
En hann finnur eitthvað en hann vill ekki samþykkja það þegar ég segi
YES
Windows XP Professional
/fastdetect /noexecute=optin
Þá kemur líka error.........
Ég er alveg ráðþrota, hef aldrei séð svona áður :S
Hann spurði um ekkert password :/ aldrei séð það gerast áður.......
Hann byrjaði meira að segja í C:/ Directoryinu........þurfti ekkert að gera "CD"
ATTRIB -H C:\boot.ini
ATTRIB -R C:\boot.ini
ATTRIB -S C:\boot.ini
del boot.ini
BOOTCFG /Rebuild
CHKDSK /R /F
FIXBOOT
Ég fæ Error fyrir hverja EINUSTU skipun sem ég geri eða þá bara NOT FOUND errorar og eitthvað rugl!..............
Nema BOOTCFG /rebuild..........
En hann finnur eitthvað en hann vill ekki samþykkja það þegar ég segi
YES
Windows XP Professional
/fastdetect /noexecute=optin
Þá kemur líka error.........
Ég er alveg ráðþrota, hef aldrei séð svona áður :S
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Þú getur reynt repair installation. Eða þú getur reynt að fara aftur í Recovery Console og gefið eftirfarandi skipanir sem afritar mikilvægar skrár fyrir ræsingarferlið af geisladiskinum og yfir á harðadiskinn:
copy D:\i386\NTLDR C:\
copy D:\i386\NTDETECT.COM C:\
copy D:\i386\Boot.ini C:\
Ég vona að þetta hjálpi til.
Edit: D er fyrir geisladrifið.
copy D:\i386\NTLDR C:\
copy D:\i386\NTDETECT.COM C:\
copy D:\i386\Boot.ini C:\
Ég vona að þetta hjálpi til.
Edit: D er fyrir geisladrifið.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Koma "Access Denied" í öllum tilvikum..........
Það er bara eins og að hann geti einfaldlega ekki ACCESSAÐ diskinn....
Það er bara eins og að hann geti einfaldlega ekki ACCESSAÐ diskinn....
Síðast breytt af Selurinn á Mið 24. Jan 2007 02:50, breytt samtals 1 sinni.
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows XP (hugsanlega harðadiska vandamál) þarf hjálp..
Selurinn skrifaði:Nokkurnveginn svona lítur skjárinn út.
152626 MB Disk 0 Id 0 on bus 0 on atapi
(Setup cannot access this disk.)
114471 MB Disk 0 at Id 1 on bus 0 on atapi [MBR]
Unpartitioned space 114471 MB
381552 MB Disk 0 at Id 0 on bus 0 on atapi [MBR]
C: Partition1 (Audio) [NTFS] 300003 MB (152751 MB free)
D: Partition2 (Backup) [NTFS] 81541 MB ( 1287 MB free)
Unpartitioned space 8 MB
Hvaða bókstaf hefur þessi vandræðadiskur?
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows XP (hugsanlega harðadiska vandamál) þarf hjálp..
Heliowin skrifaði:Selurinn skrifaði:Nokkurnveginn svona lítur skjárinn út.
152626 MB Disk 0 Id 0 on bus 0 on atapi
(Setup cannot access this disk.)
114471 MB Disk 0 at Id 1 on bus 0 on atapi [MBR]
Unpartitioned space 114471 MB
381552 MB Disk 0 at Id 0 on bus 0 on atapi [MBR]
C: Partition1 (Audio) [NTFS] 300003 MB (152751 MB free)
D: Partition2 (Backup) [NTFS] 81541 MB ( 1287 MB free)
Unpartitioned space 8 MB
Þessi gæji........
En ég skil ekki afhverju hann er allt í einu Unpartitioned, stendur líka þarna fyrir ofan "Setup cannot access this disk" !?
Ég bara what the hell.......
Ef þetta er alveg glatað, hvað get ég gert til þess að redda öllu af disknum?
P.S.
Hann var partitionaður í 2 parta og báðir partarnir innihéldu báðir stýrikerfi :S
Hinn var C:\ og hinn F:\
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Það eru tvær diskneiðar með bókstafinn C: hjá þér og mér finst það ekki boða neitt gott. Hvernig væri að taka hinn/hina diskana alveg úr sambandi og leifa vandræða diskinum að reyna að njóta sín og taka betur undir stafrófið.
Ef hann makar það þá er hann ekki fucked og þú getur þá reynt að hagræða bókstöfunum eftir á öðruvísi svo það sé ekki tveir C:
Ef hann makar það þá er hann ekki fucked og þú getur þá reynt að hagræða bókstöfunum eftir á öðruvísi svo það sé ekki tveir C:
Selurinn skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Fubar diskur.
Hvað meinarðu með því?
http://www.urbandictionary.com/define.php?term=fubar
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Heliowin skrifaði:Það eru tvær diskneiðar með bókstafinn C: hjá þér og mér finst það ekki boða neitt gott. Hvernig væri að taka hinn/hina diskana alveg úr sambandi og leifa vandræða diskinum að reyna að njóta sín og taka betur undir stafrófið.
Ef hann makar það þá er hann ekki fucked og þú getur þá reynt að hagræða bókstöfunum eftir á öðruvísi svo það sé ekki tveir C:
Ok, ég tók hina út, en þá finnur Windows Installið bara einn disk, og það er þessi diskur sem hann getur ekki accessað.
Ég prófaði eitthvað "The Ultimate Boot CD" og gerði recover partitions, en hann gat ekkert readað af þessum ákveðna diski, kemur bara alltaf error!
Þetta er að gera mig brjálaðan.
-
- Fiktari
- Póstar: 51
- Skráði sig: Fös 08. Jún 2007 16:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akranesi, og stolltur af því!
- Staða: Ótengdur