Half-Life 2 Performance

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Half-Life 2 Performance

Pósturaf Damien » Þri 16. Sep 2003 20:39

Ég sá á huga.is um daginn link inn á síðu sem var með
official valve benchmark úr HL2 og var setup'ið svona:

P4 2.8 800FSB HT
NVIDIA GeForce FX 5200 Ultra
NVIDIA GeForce FX 5600 Ultra
NVIDIA GeForce FX 5900 Ultra
NVIDIA GeForce 4 Ti 4600
Radeon 9800 Pro

Það stóðu engir fleiri speccar :?

Í fullri graffík (full precision) Á DirectX 9.0
NVIDIA GeForce FX 5200 Ultra = 9 FPS
NVIDIA GeForce FX 5600 Ultra = 12 FPS
NVIDIA GeForce FX 5900 Ultra = 31 FPS
NVIDIA GeForce 4 Ti 4600 = 44 FPS
Radeon 9800 Pro = 61 FPS

Með GeForce Kortin á DX8.1(semsagt ekki í fullri graffík):
NVIDIA GeForce FX 5200 Ultra = 23 FPS
NVIDIA GeForce FX 5600 Ultra = 27 FPS
NVIDIA GeForce FX 5900 Ultra = 51 FPS

Athugið að GF 4 Ti 4600 er að performa betur í DX9 heldur
en FX kortin sem eru hönnuð fyrir DX9 :?
Athugið líka að það er eina vitið að eiga Radeon 9800 Pro eða overclockað 9500-9700 Pro til að geta spila þennan leik almennilega.


Damien


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Half-Life 2 Performance

Pósturaf gumol » Þri 16. Sep 2003 20:43

Damien skrifaði:Í fullri graffík (full precision) Á DirectX 9.0
NVIDIA GeForce FX 5200 Ultra = 9 FPS
NVIDIA GeForce FX 5600 Ultra = 12 FPS
NVIDIA GeForce FX 5900 Ultra = 31 FPS
NVIDIA GeForce 4 Ti 4600 = 44 FPS
Radeon 9800 Pro = 61 FPS

Með GeForce Kortin á DX8.1(semsagt ekki í fullri graffík):
NVIDIA GeForce FX 5200 Ultra = 23 FPS
NVIDIA GeForce FX 5600 Ultra = 27 FPS
NVIDIA GeForce FX 5900 Ultra = 51 FPS

Þetta er hræðileg útkoma :?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Half-Life 2 Performance

Pósturaf ICM » Þri 16. Sep 2003 20:45

Damien skrifaði:Athugið að GF 4 Ti 4600 er að performa betur í DX9 heldur
en FX kortin sem eru hönnuð fyrir DX9 :?

Þetta kort þó þú getir kanski valið DX9 í leiknum þá er kortið ekkert að sýna alla þessa eiginleika sem DX9 kort myndu sýna.. ef svo væri þá væri það software rendered og það myndi reyna gífurlega á örran. síðan hafa nvidia sagt að þeir séu að gera 5x series af dræverunum þannig að hl2 virki vel á dx9 kortunum.



Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Mið 17. Sep 2003 20:21

Jamm auddað eru þeir að reyna að laga þetta. Valve eru bara nýbúinir að laga major galla í sambandi við NVIDIA kortin og því á eftir að fínpússa þetta betur. Svo er líka að koma nýtt kort frá NVIDIA. Minnir að það heiti Dominator 50 eða eitthvað þvíumlíkt...

Svo sá ég á heimasíðu ATI að Half-Life 2 er optimized fyrir 9800 Pro útaf þessu mikla samstarfi milli ATI og Valve. ATI ætlar meira að segja að gefa út spes útgáfu af 9800 útaf HL2 sem heitir 9800 Pro EX (minnir mig) sú týpa verður með hærri örgjörfa- og minnistíðni heldur en venjulega 9800. (held að corinn fari úr 380 í 415MHz en veit ekki með minnið). Þar að auki á HL2 að fylgja með þessu nýja korti, svo verður það líka kannski niðurgreitt af Valve þannig að það ætti ekki að vera eins dýrt og venjulega 9800 Pro...


Damien

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 17. Sep 2003 20:30

Ertu ekki bara að tala um það að Nvidia ætla ða gefa út nýja drivera, detonator 50.xx ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Mið 17. Sep 2003 20:58

nú er það þannig... :oops:
(gaddem stupid aholes a huga.is/hl :evil: )


Damien

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 18. Sep 2003 15:41

Damien skrifaði:Dominator 50 eða eitthvað þvíumlíkt...


ROFLAMO!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! BRAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA!!!!!!!!


þetta væri samt snilldar nafn á korti! djösins núbbar á huga!


"Give what you can, take what you need."


Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Roger_the_shrubber » Fim 18. Sep 2003 15:55

gnarr skrifaði:
Damien skrifaði:Dominator 50 eða eitthvað þvíumlíkt...
þetta væri samt snilldar nafn á korti! djösins núbbar á huga!

:roll:

Afleiðingar langtímaspilunar á "kánterstræk"(voðalega hljómar þetta eitthvað bjagað hjá mér?:oops:) Setja einhvern háskólaproffa í athugun á heilavirkni meðal CS-spilara, gera mannkyninu gagn :P



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Mán 10. Nóv 2003 19:23

ég las á tomshardware að nvidia væru mjög reiðir því að valve prófaði leikinn með 45.xx dræverunum en ekki 5x.xx, sem eiga að gefa betra performance í dx9.

samt sýnist mér nvidia vera að tapa þessum slag, að minnsta kosti hef ég ákveðið að fá mér ati, þegar ég uppfæri úr GeForce 2 GTS kortinu mínu :D