Þetta bréf er meira svona beint að Voffanum því að ég vet að han notar/hefur notað Slackware.
Það sem ég er að reyna gera er að breyta hvaða processes á að starta upp við runlevel 3, þarf að taka sumt í burtu og leggja inn annað.
Slackware 9 runlevel editor
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://freshmeat.net/projects/sysvconfig/?topic_id=253
Fann þetta en get ekki pakka þessu út. Fileinn er í raun og veru ekki tar/gz
Skoðaðu og þú mun skilja
Fann þetta en get ekki pakka þessu út. Fileinn er í raun og veru ekki tar/gz
Skoðaðu og þú mun skilja
Notar þetta ekkert með Slackware
Kóði: Velja allt
What is this?
=============
A replacement for RedHat's ntsysv. It provides a much wider view of the SysV
init services, as well as allowing for their interactive start/stop/restart.
Requirements
============
o libnewt
o libintl
o SysV compatible init scripts (you may need to edit leveldb.h to set the
correct path to your rc.d directory)
Compiling
=========
make dep
make
make install
Usage
=====
Just run it. Press F1 to get help.
License
=======
GNU GPL. See the file COPYING for more details.
Credits
=======
leveldb.[ch] is from ntsysv, slightly modified (besides being too lazy to write
my own routines, it also reduces the chances of messing up the links in rc.d)
Author
======
Alex Badea
mailto: vampire@go.ro
http://vampire.go.ro
Voffinn has left the building..