Intel hendir nýjum Quad-core út


Höfundur
OrkaX
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 08. Jan 2007 08:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Intel hendir nýjum Quad-core út

Pósturaf OrkaX » Mán 08. Jan 2007 08:54

Sælir

Spennandi hlutir að gera hjá Intel þessa dagana : http://www.dailytech.com/article.aspx?newsid=5595

Kv. OrkaX



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 08. Jan 2007 09:53

Isss AMD mun ná sér aftur á brautina :?


Mazi -


Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dabbz » Mán 08. Jan 2007 10:42

Já sammála Maxa.

AMD tekur þetta bara á seiglunni rsum hvernig sem það er nú skrifað.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 08. Jan 2007 12:16

Ætla ekki að updeita vélina Fyrir en AMD kemur með Sitt verk! :8)


Mazi -

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 08. Jan 2007 12:18

Ætli þið verðið ekki einsog þessir áttræðu karlar sem eru alltaf að bíða eftir nýrri útgáfu af Lödu Sport.




Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dabbz » Mán 08. Jan 2007 13:19

Voffinn skrifaði:Ætli þið verðið ekki einsog þessir áttræðu karlar sem eru alltaf að bíða eftir nýrri útgáfu af Lödu Sport.


Hahahah nei nei en maður fær sér ekki allt um leið og það kemur á markaðinn eins og 8800 skjákortið.

Leikirnir koma ekki strax sem eru að hafa upp í svona kort.

Bíða freka eftir meiru í 8000 línunni og lægra verði....

:wink:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 08. Jan 2007 13:23

Heyr Heyr. Þeir sem eru að hlaupa upp til fjalla til að kaupa svona kort eru ekkert að græða á því nema gott skor í 3d mark ( ef þeir voru með 7800 eða X1800 eða betra ) fyrir.

Alveg waste of good money. Þau eru alltaf dýr til að byrja með til að ná niður framl. kostnaði. Það er alltaf mjög skynsamlegt money wise að bíða í smá stund og negla kortin þegar þeu byrja að lækka sem er iðulega 3 mán eftir að þau detta inn.

Annars eru sumir bara æstari en aðrir og er alveg sama þó þeir borgi of mikið fyrir nýja hluti :8)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


kjaran
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 08. Okt 2005 23:02
Reputation: 0
Staðsetning: localhost.localdomain
Staða: Ótengdur

Pósturaf kjaran » Mán 08. Jan 2007 13:48

Voffinn skrifaði:Ætli þið verðið ekki einsog þessir áttræðu karlar sem eru alltaf að bíða eftir nýrri útgáfu af Lödu Sport.


Það er komin ný útgáfa af Lödu Sport; kallast Chevrolet Niva. :p


@ Dell XPS M1330