Aðvörun á "lapping"

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Aðvörun á "lapping"

Pósturaf ManiO » Sun 07. Jan 2007 13:34

Já, alltaf gaman að komast að einhverju "the hard way," sandpappírinn í húsasmiðjunni eyðileggst í bleytu. Ekki gott þegar maður þarf að blautsanda.

Er einhver bílabúð sem selur sandpappír sem ætlaður er í "bodywork"?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aðvörun á "lapping"

Pósturaf Dabbz » Sun 07. Jan 2007 13:38

4x0n skrifaði:Já, alltaf gaman að komast að einhverju "the hard way," sandpappírinn í húsasmiðjunni eyðileggst í bleytu. Ekki gott þegar maður þarf að blautsanda.

Er einhver bílabúð sem selur sandpappír sem ætlaður er í "bodywork"?


Prófaðu að fara í litaland og kaupa þér sandpappír þar, svona plötur.

Það er líklega pappír sem virkar með smá vatni...



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 07. Jan 2007 13:42

Litaland opnir á sunnudögum?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dabbz » Sun 07. Jan 2007 13:53

Hef ekki hugmynd um það, bý á AK en það gæti alveg verið opið.

Hringdu bara í "Sími 562-2422"

Eða fara bara á litaland.is



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 07. Jan 2007 17:16

Það þarf að nota sandpappír sem á að nota í bleytu...ekki bara venjulegan sandpappír.Til að nota í bleytu er oftast(auðvitað ekki alltaf) svartur.




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Sun 07. Jan 2007 17:53

Við í Byko erum með svar við þessu eins og flest öllu :8)

Eigum til svokallaðann vatnspappír sem heldur öllum sandinum og gerir þér kleypt að pússa fleti í bleytu, kostar svipað og venjulegur pappír.

Mun fínni pappír, 120 og uppúr.


Tjörvi Valsson, starfsmaður málingardeildar Byko kveður að sinni :8)




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Sun 07. Jan 2007 18:07

Það er ágætt að það er fín þjónusta í Byko annarstaðar á landinu en á Akureyri..

svona án gríns.. ég held stundum að þetta sé bara einn stór brandari hérna í Byko akureyri.. það er altalað meðal iðnaðarmanna hér í bænum hvað þjónustan er hræðilega slök

Þegar maður labbar þarna inn þá yfirleitt ef að það er eitthvað starfsfólk á ferðinni þá hverfur það á dularfullan hátt! ...og ef maður nær því, þá veit það ekki neitt

og það meiraðsegja gerðist um daginn þegar ég var að leita mér að sérstakri tegund af kítti og spurði einn afgreiðslumanninn sem að sá mig ekki og náði þarafleiðandi ekki að hlaupa burt.. að hann nánast hraunaði yfir mig og sagði að hann hefði ekkert tíma til að afgreiða mig.. hann væri sko upptekinn..

Ég vona að þjónustan annarstaðar á landinu sé betri heldur en hér á Akureyri




Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dabbz » Sun 07. Jan 2007 21:03

Blackened skrifaði:Það er ágætt að það er fín þjónusta í Byko annarstaðar á landinu en á Akureyri..

svona án gríns.. ég held stundum að þetta sé bara einn stór brandari hérna í Byko akureyri.. það er altalað meðal iðnaðarmanna hér í bænum hvað þjónustan er hræðilega slök

Þegar maður labbar þarna inn þá yfirleitt ef að það er eitthvað starfsfólk á ferðinni þá hverfur það á dularfullan hátt! ...og ef maður nær því, þá veit það ekki neitt

og það meiraðsegja gerðist um daginn þegar ég var að leita mér að sérstakri tegund af kítti og spurði einn afgreiðslumanninn sem að sá mig ekki og náði þarafleiðandi ekki að hlaupa burt.. að hann nánast hraunaði yfir mig og sagði að hann hefði ekkert tíma til að afgreiða mig.. hann væri sko upptekinn..

Ég vona að þjónustan annarstaðar á landinu sé betri heldur en hér á Akureyri


Tjahh.. ég var að kaupa nokkra 3mm skrúfur og rær til þess að fest upp viffu um daginn, afgreiddi mig nú bara mest sjálfur og svo kom einhver gæji og spurði hvort hann gæti hjálðað. Hann skrifaði eitthvað á pokann sem ég var með og allt gekk upp.

En málið er bara að á AK er þetta svo fnk ógeðslega stór búð fyrir almenning, hef farði nokkrusinnum í fagmanna deildinna með föður mínum sem smiður er og þar er rosalega góð þjónusta, enda þekkja allir alla og öll vandamál leyst eins og ekkert sé, maður biður bara um kannski 10 hluti, réttir þeim bara lista og þeir redda þessu eldsnöggt.

En já public þjónusta=low pro þjónusta=high

Davíð hefur talað



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 08. Jan 2007 00:37

elv skrifaði:Það þarf að nota sandpappír sem á að nota í bleytu...ekki bara venjulegan sandpappír.Til að nota í bleytu er oftast(auðvitað ekki alltaf) svartur.


Heh, minn var svartur :D En tjobbi, hvaða byko verslun mæliru með á höfuðborgasvæðinu?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mán 08. Jan 2007 00:49

Dabbz skrifaði:
Blackened skrifaði:Það er ágætt að það er fín þjónusta í Byko annarstaðar á landinu en á Akureyri..

svona án gríns.. ég held stundum að þetta sé bara einn stór brandari hérna í Byko akureyri.. það er altalað meðal iðnaðarmanna hér í bænum hvað þjónustan er hræðilega slök

Þegar maður labbar þarna inn þá yfirleitt ef að það er eitthvað starfsfólk á ferðinni þá hverfur það á dularfullan hátt! ...og ef maður nær því, þá veit það ekki neitt

og það meiraðsegja gerðist um daginn þegar ég var að leita mér að sérstakri tegund af kítti og spurði einn afgreiðslumanninn sem að sá mig ekki og náði þarafleiðandi ekki að hlaupa burt.. að hann nánast hraunaði yfir mig og sagði að hann hefði ekkert tíma til að afgreiða mig.. hann væri sko upptekinn..

Ég vona að þjónustan annarstaðar á landinu sé betri heldur en hér á Akureyri


Tjahh.. ég var að kaupa nokkra 3mm skrúfur og rær til þess að fest upp viffu um daginn, afgreiddi mig nú bara mest sjálfur og svo kom einhver gæji og spurði hvort hann gæti hjálðað. Hann skrifaði eitthvað á pokann sem ég var með og allt gekk upp.

En málið er bara að á AK er þetta svo fnk ógeðslega stór búð fyrir almenning, hef farði nokkrusinnum í fagmanna deildinna með föður mínum sem smiður er og þar er rosalega góð þjónusta, enda þekkja allir alla og öll vandamál leyst eins og ekkert sé, maður biður bara um kannski 10 hluti, réttir þeim bara lista og þeir redda þessu eldsnöggt.

En já public þjónusta=low pro þjónusta=high

Davíð hefur talað


Mjeh.. já.. ég flokka mig nú kannski ekki alveg undir sauðsvartan almúgann þarna inni þarsem að ég er jú iðnaðarmaður (og vel merktur sem slíkur) og get þarmeð sett mig í þennan "pro" flokk

Þetta er reyndar aðeins annað inní Timburdeildinni.. þar er auðveldara að fá starfsfólk til að afgreiða sig

Held bara að málið sé að Byko er með voðalega lélega Rafmagnsdeild og það eru engir sérhæfðir í því (allavega hef ég aldrei séð neinn)

..man það reyndar núna að þessi búð gengur undir nafniu "Silfurskottubúðin" meðal margra hérna í bænum :D.. skilst að einhver yfirmaður að sunnan hafi komist að því rétt áður en þeir fluttu útí sveit þarsem þeir eru núna.. og það hafi sko aaldeilis átt að taka á þessu.. bæta þjónustuna um þúsund prósent alveg hreint.. en ekkert gerist :/

En hvað er maður að röfla um þetta hérna.. ætti frekar að senda harðort bréf til stjórnar Byko.. já.. það er næst á dagskrá held ég ;)




Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dabbz » Mán 08. Jan 2007 10:40

Blackened skrifaði:
Dabbz skrifaði:
Blackened skrifaði:Það er ágætt að það er fín þjónusta í Byko annarstaðar á landinu en á Akureyri..

svona án gríns.. ég held stundum að þetta sé bara einn stór brandari hérna í Byko akureyri.. það er altalað meðal iðnaðarmanna hér í bænum hvað þjónustan er hræðilega slök

Þegar maður labbar þarna inn þá yfirleitt ef að það er eitthvað starfsfólk á ferðinni þá hverfur það á dularfullan hátt! ...og ef maður nær því, þá veit það ekki neitt

og það meiraðsegja gerðist um daginn þegar ég var að leita mér að sérstakri tegund af kítti og spurði einn afgreiðslumanninn sem að sá mig ekki og náði þarafleiðandi ekki að hlaupa burt.. að hann nánast hraunaði yfir mig og sagði að hann hefði ekkert tíma til að afgreiða mig.. hann væri sko upptekinn..


Ég vona að þjónustan annarstaðar á landinu sé betri heldur en hér á Akureyri


Tjahh.. ég var að kaupa nokkra 3mm skrúfur og rær til þess að fest upp viffu um daginn, afgreiddi mig nú bara mest sjálfur og svo kom einhver gæji og spurði hvort hann gæti hjálðað. Hann skrifaði eitthvað á pokann sem ég var með og allt gekk upp.

En málið er bara að á AK er þetta svo fnk ógeðslega stór búð fyrir almenning, hef farði nokkrusinnum í fagmanna deildinna með föður mínum sem smiður er og þar er rosalega góð þjónusta, enda þekkja allir alla og öll vandamál leyst eins og ekkert sé, maður biður bara um kannski 10 hluti, réttir þeim bara lista og þeir redda þessu eldsnöggt.

En já public þjónusta=low pro þjónusta=high

Davíð hefur talað


Mjeh.. já.. ég flokka mig nú kannski ekki alveg undir sauðsvartan almúgann þarna inni þarsem að ég er jú iðnaðarmaður (og vel merktur sem slíkur) og get þarmeð sett mig í þennan "pro" flokk

Þetta er reyndar aðeins annað inní Timburdeildinni.. þar er auðveldara að fá starfsfólk til að afgreiða sig

Held bara að málið sé að Byko er með voðalega lélega Rafmagnsdeild og það eru engir sérhæfðir í því (allavega hef ég aldrei séð neinn)

..man það reyndar núna að þessi búð gengur undir nafniu "Silfurskottubúðin" meðal margra hérna í bænum :D.. skilst að einhver yfirmaður að sunnan hafi komist að því rétt áður en þeir fluttu útí sveit þarsem þeir eru núna.. og það hafi sko aaldeilis átt að taka á þessu.. bæta þjónustuna um þúsund prósent alveg hreint.. en ekkert gerist :/

En hvað er maður að röfla um þetta hérna.. ætti frekar að senda harðort bréf til stjórnar Byko.. já.. það er næst á dagskrá held ég ;)


Það er kannski bara best í stöðunni...



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 13. Jan 2007 20:08

Fór í Byko í Kópavogi, en þar var bara til 1200. Einhver sem getur bent mér á búð sem selur vatnsheldan sandpappír á höfuðborgasvæðinu? Fór líka í Húsasmiðjuna niður við sjó (þar sem Blómaval er líka til húsa) en þar var það ekki til.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Lau 13. Jan 2007 20:14

Reyndar man ekki hvort að þú værir búinn að segja það.. en ertu búinn að tékka á Bílanaust og þessum helstu "málmsmiðaverslunum"?

Það hlýtur bara að vera hægt að fá blautpappír án þess að fara þvers og kruss í bænum að leita að honum

..Reyndar verður svona blautpappír ónýtur líka fljótlega í notkun.. svo að keyptu bara slatta af honum ;)



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 13. Jan 2007 20:19

Blackened skrifaði:Reyndar man ekki hvort að þú værir búinn að segja það.. en ertu búinn að tékka á Bílanaust og þessum helstu "málmsmiðaverslunum"?

Það hlýtur bara að vera hægt að fá blautpappír án þess að fara þvers og kruss í bænum að leita að honum

..Reyndar verður svona blautpappír ónýtur líka fljótlega í notkun.. svo að keyptu bara slatta af honum ;)


Thx, og btw, þú átt pm.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Lau 13. Jan 2007 22:34

4x0n skrifaði:
elv skrifaði:Það þarf að nota sandpappír sem á að nota í bleytu...ekki bara venjulegan sandpappír.Til að nota í bleytu er oftast(auðvitað ekki alltaf) svartur.


Heh, minn var svartur :D En tjobbi, hvaða byko verslun mæliru með á höfuðborgasvæðinu?


strákar, takiði breiddina. þar er fólk ekki ráðið án þess að hafa einhverja reynslu :8)

ef hann er ekki til þar reyndu þá við hringbraut, minnir að þar hafi verið til fínni en 1200

og fynndu rauðhærðu stelpuna þarna inní málingardeildinni, hún veit allt :wink:



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 14. Jan 2007 01:41

Tjobbi skrifaði:og fynndu rauðhærðu stelpuna þarna inní málingardeildinni, hún veit allt :wink:


Ert það þú?