Já, ég er að fara versla fartölvu og þarf að vera búinn að því fyrir mánudaginn næstkomandi.
Ég er að leita að tölvu í léttari kantinum og góð fyrir tölvuleiki þó að hún verði mest notuð í nám.
Svo spurningin er, hvaða tegund er að standa sig best?
Fyrirfram þakkir
The best brand
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Vá...mér finst 200 full mikið fyrir ferðavél :S
Persónulega ætla ég að kaupa mér eitthverja Acer vél á svona 180 (sem ræður þá ágætlega við leiki og svona).
Færð held ég ódýrustu vélarnar hjá att.is allavega þegar ég var að skoða hjá þeim síðast... annars getur það hafa verið tilboð.
Mæli með því að þú þræðir þessar "smærri" tölvubúðir bara (eða vefsíður þeirra)
Persónulega ætla ég að kaupa mér eitthverja Acer vél á svona 180 (sem ræður þá ágætlega við leiki og svona).
Færð held ég ódýrustu vélarnar hjá att.is allavega þegar ég var að skoða hjá þeim síðast... annars getur það hafa verið tilboð.
Mæli með því að þú þræðir þessar "smærri" tölvubúðir bara (eða vefsíður þeirra)
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 99d46a9838
er að spá í þessari í augnablikinu.. Hvernig er acer að standa sig og er 3.68 of þungt fyrir skólatölvu eða er það normal þyngd?
Finnst rafhlöðu endingin vera of lítil aswell, 2 tímar, of lítið?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2610
Hmm, sá þessa.. Er þessi ekki helvíti góð bara? 3.5 tíma ending. 2.77 kg, 2 gb innraminni.. Minni skjár samt sem mér er basically sama um.
Hvor er betri í skólann og er acer að standa sig? Lítil bilanatíðni, etc?
er að spá í þessari í augnablikinu.. Hvernig er acer að standa sig og er 3.68 of þungt fyrir skólatölvu eða er það normal þyngd?
Finnst rafhlöðu endingin vera of lítil aswell, 2 tímar, of lítið?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2610
Hmm, sá þessa.. Er þessi ekki helvíti góð bara? 3.5 tíma ending. 2.77 kg, 2 gb innraminni.. Minni skjár samt sem mér er basically sama um.
Hvor er betri í skólann og er acer að standa sig? Lítil bilanatíðni, etc?
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
þú ert algjörlega að fara í vitlausa átt í þessum fartölvupælingum. Leitaðu að lítilli léttri vél með góða batterísendingu og góðum skjá. Láttu leiki vera aftarlega í forgangsröðinni, því að annars ertu bara að sóa peningum. Þú munt aldrei nenna að burðast með 3-4kg fartölvu í skólanum lengur en í 1-2 daga.
Tékkaðu á Averatec í kísildal http://kisildalur.is/?p=2&id=249
1.6Kg
5 tímar í batterísendingu
lítil og nett
Mættir auka í henni minnið og þá ertu kominn með fína vél í skólan. Hinsvegar er þetta frekar vonlaus vél í leiki.
Þetta er allavega áttin sem þú ættir að fara í. Ég mæli ekki með að þú farir í stærra en 12" nema að þú finnir létta vél með góðri batterísendingu þar fyrir ofan.
Tékkaðu á Averatec í kísildal http://kisildalur.is/?p=2&id=249
1.6Kg
5 tímar í batterísendingu
lítil og nett
Mættir auka í henni minnið og þá ertu kominn með fína vél í skólan. Hinsvegar er þetta frekar vonlaus vél í leiki.
Þetta er allavega áttin sem þú ættir að fara í. Ég mæli ekki með að þú farir í stærra en 12" nema að þú finnir létta vél með góðri batterísendingu þar fyrir ofan.
"Give what you can, take what you need."
-
- Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
- Reputation: 6
- Staðsetning: Ísland
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:þú ert algjörlega að fara í vitlausa átt í þessum fartölvupælingum. Leitaðu að lítilli léttri vél með góða batterísendingu og góðum skjá. Láttu leiki vera aftarlega í forgangsröðinni, því að annars ertu bara að sóa peningum. Þú munt aldrei nenna að burðast með 3-4kg fartölvu í skólanum lengur en í 1-2 daga.
Tékkaðu á Averatec í kísildal http://kisildalur.is/?p=2&id=249
1.6Kg
5 tímar í batterísendingu
lítil og nett
Mættir auka í henni minnið og þá ertu kominn með fína vél í skólan. Hinsvegar er þetta frekar vonlaus vél í leiki.
Þetta er allavega áttin sem þú ættir að fara í. Ég mæli ekki með að þú farir í stærra en 12" nema að þú finnir létta vél með góðri batterísendingu þar fyrir ofan.
Ég er alveg sammála þessu! Aðalatriðið er að vélin er létt, með góðri batterísendingu og svo þægilegu lyklaborði.
Ég á Dell 700m sem er með 12" skjá ( http://www.notebookreview.com/assets/2722.jpg ) og gæti ekki verið ánægðari með hana.
-
- Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
- Reputation: 6
- Staðsetning: Ísland
- Staða: Ótengdur