ég hef verið að eyða kvöldinu í að overclocka vélina mína og er ég ansi ánægður með hana þar sem ég er bara með stock kælingu að þetta er frumraun mín.
hérna eru speccarnir mínir:
Asus A7N8X Deluxe (Nforce 2)
AMD Barton 2500XP (@2166 12,5x173Mhz)
HIS Radeon 9800 128MB (@ core 407,25Mhz mem 364,5Mhz)
Crosair 2x512 matched pair PC3200 (@346Mhz)
örrinn er idle 45-46°C og fer uppí 56-57°C í load (meira en 45 mín í prime95)
þegar ég fór með fsb uppí 175 þá restartaði hún sér þegar ég runnaði 3d Marks 2001 se og einnig komu artifacts í testið þegar ég fór með skjákortið hærra.
þetta var mjög auðvelt og ég vona að fari að gera þetta líka.
My first overclocking
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:En hvað eru þið að græða á þessu brölti? annað en það að geta sagst hafa gert þetta?
Er einhver finnanlegur munur á vinnslu tölvunnar? Eru þið að encoda stóra fæla og spara ykkur marga klst ?
Er einhver ávinningur???
Bara að spyrja því ég hef aldrei prófað þetta.
Auðvitað er ávinningur á þessu,
Sérð eins og með Bartoninn hans Fletch 2000Mhz CPU keyrandi á 2500Mhz
þar ertu strax kominn með 25% meiri vinnslu hraða og síðan er eftir hvað hann náði að hækka FSB mikið.
Á góðu eintaki af CPU má búast við 15-40% meiri vinnslu hraða
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
ég er ekki að finna neinar stillingar fyrir pci/agp nema til að stilla voltin á agp slotinu. hvar á ég að finna þessa læsingu?
í sambandi við muninn þá finnst mér tölvan miklu frískari og síðan leiddist mér bara og langaði að prufa þetta. einnig er gaman að sjá að maður sé að outpeforma 56þ króna örgjörva með 10þ króna örgjörva.
í sambandi við muninn þá finnst mér tölvan miklu frískari og síðan leiddist mér bara og langaði að prufa þetta. einnig er gaman að sjá að maður sé að outpeforma 56þ króna örgjörva með 10þ króna örgjörva.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Reyndar er 2500 Barton 1833 mhz default...
En hvað er maður að græða á þess?
Númer eitt er þetta hobbý hjá mér, og mér finnst þetta gaman...
og afsjálfsögðu er maður að græða eitthvað, tala ekki um ef maður er farinn að ná í hátt í 50% overclock.. Hvað helduru að þú þyrfti að eyða mörgum krónum til að ná því ef þú keyrðir allt default ?
Og svo getur maður líka keyrt tölvuna hraðar en nokkur tölva er til, t.d. keyra P4 á 3.6 GHz, getur mest keypt 3.2 GHz í dag
Fletch
En hvað er maður að græða á þess?
Númer eitt er þetta hobbý hjá mér, og mér finnst þetta gaman...
og afsjálfsögðu er maður að græða eitthvað, tala ekki um ef maður er farinn að ná í hátt í 50% overclock.. Hvað helduru að þú þyrfti að eyða mörgum krónum til að ná því ef þú keyrðir allt default ?
Og svo getur maður líka keyrt tölvuna hraðar en nokkur tölva er til, t.d. keyra P4 á 3.6 GHz, getur mest keypt 3.2 GHz í dag
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: My first overclocking
odinnn skrifaði:ég hef verið að eyða kvöldinu í að overclocka vélina mína og er ég ansi ánægður með hana þar sem ég er bara með stock kælingu að þetta er frumraun mín.
hérna eru speccarnir mínir:
Asus A7N8X Deluxe (Nforce 2)
AMD Barton 2500XP (@2166 12,5x173Mhz)
HIS Radeon 9800 128MB (@ core 407,25Mhz mem 364,5Mhz)
Crosair 2x512 matched pair PC3200 (@346Mhz)
örrinn er idle 45-46°C og fer uppí 56-57°C í load (meira en 45 mín í prime95)
þegar ég fór með fsb uppí 175 þá restartaði hún sér þegar ég runnaði 3d Marks 2001 se og einnig komu artifacts í testið þegar ég fór með skjákortið hærra.
þetta var mjög auðvelt og ég vona að fari að gera þetta líka.
En flott overclock hja þér Odinn
Það sem ég myndi prófa ef ég væri þú væri að lækka multiplierinn og hækka FSB meira.. þú ert með 400mhz minni svo þú ættir geta náð FSB hærra... (en miða við að hafa örran á svipuðum MHz)
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED