Ógnvekjandi server 2003

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ógnvekjandi server 2003

Pósturaf ICM » Lau 13. Sep 2003 10:15

Web sites continue to be switched from Linux to Windows Server 2003 at about the same rate as in July, according to statistics compiled by Netcraft. The company said the number of active sites running on Windows Server 2003 had grown to about 185,000, an increase of 109 percent since July.

http://www.theage.com.au/articles/2003/ ... 46923.html



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 13. Sep 2003 14:12

á þetta ekki að vera á windows áhugamálinu?


"Give what you can, take what you need."


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadik » Sun 14. Sep 2003 02:13

Ja .. eitthvað verður Microsoft að gera. Vefþjónum sem keyra á Windows/IIS hefur fækkað jafnt og þétt síðan í Mars 2002. Windows Server 2003 virðist ekki hafa náð að breyta neinu fyrir þá.

Sjá t.d.

http://news.netcraft.com/archives/web_server_survey.html

- dk



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

b

Pósturaf ICM » Sun 14. Sep 2003 10:19

það sem ég var að segja er að margir voru að gefast upp á linux og setja server 2003 í staðin samt kostar server 2003 hellings pening. Hvað fær menn til að skipta af linux yfir á Server2003?



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Sun 14. Sep 2003 12:00

hálfvitaskapur? nei ég segi bara svona.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Sun 14. Sep 2003 18:15

Ég skil ekki til hvers að vera með svona böggað kerfi sem server þegar þú getur fengið Linux sem er bæði ókeypis og virkar mun betur en Restart2003 :wink:


kemiztry

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 14. Sep 2003 18:17

Ókeypis.
Eru menn sem nota þetta hjá fyrirtækjum ekki að kaupa þetta.
Það er allvega support fyrir server sem heldur Red Hat uppi




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: b

Pósturaf dadik » Mán 15. Sep 2003 22:35

IceCaveman skrifaði:það sem ég var að segja er að margir voru að gefast upp á linux og setja server 2003 í staðin samt kostar server 2003 hellings pening. Hvað fær menn til að skipta af linux yfir á Server2003?


Hmmm .. ertu viss um að þú hafir lesið greinina sem þú varst að vitna í? Í einungis 5% tilvika (af 88.000) er 2003 Server að koma í stað Linux - á meðan í 49% tilvika er verið að skipta frá öðrum MS stýrikerfum. Miðað við þetta eru ansi margir að "gefast upp" á MS - svo notuð séu þín orð. Og þetta gerist á sama tíma og MS tapar 810,597 sætum á tímabilinu Júlí - Ágúst.

Ég get bara ekki séð að Windows 2003 server sé að gera einhverjar rósir og alls ekki að hann sé að valta yfir Linux :?

- dk



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: b

Pósturaf ICM » Mán 15. Sep 2003 23:17

dadik skrifaði:
IceCaveman skrifaði:það sem ég var að segja er að margir voru að gefast upp á linux og setja server 2003 í staðin samt kostar server 2003 hellings pening. Hvað fær menn til að skipta af linux yfir á Server2003?


Hmmm .. ertu viss um að þú hafir lesið greinina sem þú varst að vitna í? Í einungis 5% tilvika (af 88.000) er 2003 Server að koma í stað Linux - á meðan í 49% tilvika er verið að skipta frá öðrum MS stýrikerfum. Miðað við þetta eru ansi margir að "gefast upp" á MS - svo notuð séu þín orð. Og þetta gerist á sama tíma og MS tapar 810,597 sætum á tímabilinu Júlí - Ágúst.

Ég get bara ekki séð að Windows 2003 server sé að gera einhverjar rósir og alls ekki að hann sé að valta yfir Linux :?

- dk


Ég sagði aldrei að hann væri að valta yfir linux, þetta kom sem eitt af top head line á mörgum síðum. Það sem er athugavert er að það séu þarna ank 4400 að skipta af linux yfir á server2003. Afhverju að skipta af linux sem hentar betur í flestar tegundir af servers og fara að borga stórar upphæðir fyrir?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 16. Sep 2003 08:54

They're just a bunch o' fools. :wink:


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 16. Sep 2003 22:50

Alltaf gleður þetta gömul augu.
Og við sjáum að hér á klakanum er Apache rólega að taka forystuna