Kaup á nýrri tölvu

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 23. Des 2002 19:49

ég á hátalara, prentara og skanna úr gömlu tölvunni



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Mán 23. Des 2002 20:40

MezzUp skrifaði:Jæja, ætli maður sé ekki búinn að ákveða hvað mar ætlar að kaupa, mig vantar bara álit ykkar á þessu.......... (don't be afraid to comment)
.
.
.
ps. Hannesinn ertu búinn að kaupa þér heatsink'ið hjá task?


Já... var að kaupa þetta í dag, en á eftir að setja þetta á kortið sjálft, geri það um jólin. Hálfgerður brandari samt, þetta er 400g heatsink, massaþungur fjandi. Komið á það stig að maður þarf að taka kortið úr þegar maður fer með vélina á flakk.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 23. Des 2002 21:52

true, góð afsökun samt þegar maður nennir ekki á lön.........



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Fim 26. Des 2002 04:39

Mér sýnist í fljótu bragði þetta heatsink ekki vera góð hugmynd. Ég er með hardware monitor forrit fyrir skjákortið (sem fylgdi með kortinu mínu) og mér sýnist þetta heatsink gefa mér GPU hita upp á heilum 11°c heitara en original viftan. Nú veit ég ekki hvað þetta dót þolir mikinn meðalhita, en 71°c(!) finnst mér heldur mikið.

Raunar getur verið að original viftan hafi verið alveg extra góð, því þetta kort var nú einu sinni rjóminn hjá ASUS þegar ég keypti það. Standard Ti4600 og önnur Ti kort frá Asus eru með allt aðra viftu sem er miklu minni um sig.

Allavega... kortið keyrði á 60°c með originalnum (idle). Er einhver sem getur gefið upp hitatölur fyrir þetta, um hvað sé "eðlilegt" og hvað sé það ekki.

Ég held að vatnskæling sé bara það næsta á döfinni, ef maður ætlar eitthvað að eltast við fá allt sem hljóðlátast og um leið kaldast.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 28. Des 2002 22:37

verður náttla soldið heitara án viftu en 71° er örugglega við limit'ið á þessu. hvernig ertu með viftu uppsetninguna í tölvunni, er einhver vifta aftaná kassanum sem að er að láta loft leika um heatsink'ið?



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Sun 29. Des 2002 14:27

dragon kassi.. 4 kassaviftur á öllum default stöðum. En ég get svo svarið það, að skjákortið með þessu heatsinki bæði er og lítur út eins og ofn í vélinni :\


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 29. Des 2002 14:53

ég veit hvað þú getur gert........... haft slökkt á vélinni.......
MezzUp has vons agen seived ðe dei :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 29. Des 2002 16:19

4 viftur?!?!? ... er ekki bilaður hávaði í þessu hjá þér ??



Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 29. Des 2002 18:30

ekki þegar hann er með slökkt á þessu



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Sun 29. Des 2002 20:35

Ég hef heyrt það betra... og líka verra :)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Sun 29. Des 2002 21:20

Hmmm, ég er með samtals 6 viftur í minni vél núna...
2x á skjákortinu
1x á psu
1x örgjörvavifta (ORB vifta DAUÐANS!!"#)
2x auka á kassanum

Þetta er einsog að vera með ryksugu alltaf í gangi! :wink:


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 30. Des 2002 14:24

hefur einhver hérna reynslu af pabst viftunum?



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mán 30. Des 2002 19:08

ég er með allar þessar 8 viftur samtals
4 Kassaviftur, (ein í hliðinnu fylgdi með kassanum svo eru hinar bara úr gömlum PSU-um)
1 Örravifta (silent)
1 Skjákortinu
1 PSU
1 svona sem blæs út um pci raufargat á kassanum, (mikil læti í startupi því hún er biluð)

Hin mín er ryndar bara meðð 2 viftum
1 Lítil örravifta
1 PSU

Svo kom vinur minn á lan hjá mér og hann er með
1 örgjörva
1 Kassa
1 PSU
1 Skjákort (býst ég við en er ekki viss)

og hún yfirgnæfði báðar tölvurnar mínar, það eru ekki mikil læti í minni, tek ekki mikið eftir þessu, er alltaf annahvort með mp3 eða leikjarhljóð, en er samt alltaf með kveikt á þeim
Síðast breytt af Atlinn á Mán 30. Des 2002 19:11, breytt samtals 1 sinni.


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mán 30. Des 2002 19:10

Já.. hvað mæliði með annars fyrir P4 örgjörva? 423 socket... mig vantar eitthvað silent dæmi


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 12. Jan 2003 23:27

Hannesinn: Hvernig mælirðu hitann á kortinu?



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Mán 13. Jan 2003 00:02

Það er forrit sem heitir Það heitir SmartDoctor og fylgir með asus v8460 kortinu mínu sem gefur mér snúning á viftu (ekki lengur samt :mrgreen:), hitastig á minni, hitasig á GPU og svo spennu. Eftir að ég setti þetta forrit inn get ég síðan notað global forrit eins og SpeedFan til að fylgjast með þessu.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 13. Jan 2003 00:40

magnað, vita menn um eitthvað svona forrit sem að virkar á Sparkle kortið mitt(eða öll GF kort)



Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lakio » Mán 13. Jan 2003 10:48

Asus A7V8X <- Boðeind var að lækka verðið á þessu úr 27 þús í 21 þús
AMD 2100XP
256 DDR-RAM (333)
Sparkle GeForce Ti4200 128MB DDR 8X
WD 80GB 8MB
Sony floppy drif
DVD Goldstar LD 16x/48x
Logitech Dual
Mitsumi millenum lyklaborð
19" SAMTRON 96P - 1600x1200@76Hz - 0.22mm <- er þessi ekki fínn? http://www.tolvuvirkni.net/pw?inc=view& ... n%2019%20T



Allt gott NEMA:
"512mb DDR-RAM (333)Kingston frá | EJS |" um 22.000kr
Kingston Technology er stærsti framleiðandinn í heiminum á minni fyrir netþjóna og vinnustöðvar. Kingston minni er þekkt fyrir mikil gæði og stöðugleika og er með ævilangri ábyrgð. (af http://www.ejs.is)

Þú færð þér serial ATA HD þegar þeir koma OG ég er maxtor maður (með ata133)

SAMTRON? ok Ég ætla að fá mér :
Skjár, ViewSonic P90f, 19" Professional
0.24mm "a.g.p. pitch", 1600x1200 @ 87Hz
Maximum Resolution 1920x1440
Um 55.000kr
ViewSonic besti tölvuskjáframleiðandi í Frakklandi (nýtt)
ViewSonic hlaut fyrstu verðlaun sem besti tölvuskjáframleiðandi í Frakklandi, en keppni var skipulögð af Distributique, en þeir eru stærsti dreifingaraðili í Frakklandi.
Úrtakið var um 500 stærstu endurseljendurnir á franska markaðnum. Þeir voru beðnir um að velja á milli allra skjátegunda með eftirfarandi í huga:
Gæði vörunar
Gæði sölustefnu skjáframleiðandans
(ábyrgð o.s.frv)
Gæði samskipta við skjáframleiðanda



OG EKKI KAUPA NEITT FRÁ COMPUTER.IS EÐA TÆKIBÆ!

THE END


Kveðja,
:twisted: Lakio