Nú er ég að nota UTorrent og þegar það er í gangi þótt að hraðinn sé mjög lítill í download og uppload þá er netið alveg ónothæft get ekki skoðað neinar síður á meðan, alveg óþolandi er einhver með ráð við þessu?
og ég er með 12mb tengingu hjá hive.
Torrent
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það sem er líklega að drepa internet tengingarnar ykkar er fullnýttur upload hraði.
Eins og stendur í leiðbeiningunum inná utorrent.com þá áttu helst ekki að nota meira en 80% af upload bandvíddinni þinni.
Og það sem megnið af ADSL tengingum á íslandi eru með max 1mb í uppload eða um 90Kb/sek þá skaltu stilla torrent forritið þannig að það fái max 70 - 75 Kb/sek
Eins og stendur í leiðbeiningunum inná utorrent.com þá áttu helst ekki að nota meira en 80% af upload bandvíddinni þinni.
Og það sem megnið af ADSL tengingum á íslandi eru með max 1mb í uppload eða um 90Kb/sek þá skaltu stilla torrent forritið þannig að það fái max 70 - 75 Kb/sek
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gulligu skrifaði:Amm ég hringdi áðan og hann sagði að það væri eithvað vandamál hjá þeim með þetta og sagði mér að gefa þessu séns í smá tíma ætti að vera komið í lag eftir svona 2 vikur.
hahahaha eru þeir ennþá að segja þetta
Þetta voru þeir búnir að segja við mig og fleiri í marga mánuði...þeir eru ekki að laga eitt eða neitt...
Eina sem þú getur gert er að fara eitthvað annað...ég fór yfir til L$ og þvílíkur munur!!!
GuðjónR skrifaði:hahahaha eru þeir ennþá að segja þetta
Þetta voru þeir búnir að segja við mig og fleiri í marga mánuði...þeir eru ekki að laga eitt eða neitt...
Eina sem þú getur gert er að fara eitthvað annað...ég fór yfir til L$ og þvílíkur munur!!!
Ég er hjá Hive og er að downlóda erlendum torrent í þessum töluðu orðum á u.þ.b 800kb/s. Greinilega ekkert komið í lag