geforce 6600GT


Höfundur
andrz
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 16:51
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

geforce 6600GT

Pósturaf andrz » Þri 28. Nóv 2006 18:28

Gæti ég overclockað þetta kort eitthvað ?
ef svo er væri ég til í að fá smá hjálp frá ykkur um hversu mikið og hvernig.

ég ýtti á á takkann detect optimal freq og þá er lýtur þetta svona út

http://img58.imageshack.us/img58/6859/asdasdpf2.jpg

get ég overclockað það meira ?

með fyrirfram þökk
-ANdrz


sad


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 29. Nóv 2006 13:26





ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 29. Nóv 2006 14:24

Mæli bara með því að þú fáir þér betra kort...tihihi


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 29. Nóv 2006 22:42

kanski hefur hann ekkert við betra kort að gera eða á engann pening og langar til að fá sem mest útúr þessu. Nema kanski að þig langi að splæsa nýju korti á hann? :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 29. Nóv 2006 23:34

gnarr skrifaði:kanski hefur hann ekkert við betra kort að gera eða á engann pening og langar til að fá sem mest útúr þessu. Nema kanski að þig langi að splæsa nýju korti á hann? :)


Hann gefur honum bara sitt :)


Mazi -