Kæling .. spurning ?


Höfundur
Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kæling .. spurning ?

Pósturaf Hlynzi » Fös 12. Sep 2003 17:03

http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=63

http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=100

Og svo eitthvað heatsink ?

Þetta fyrra, hvernig haldiði að það myndi virka hjá manni ? Mig langar í betri kælingu fyrir vélina og langar soldið í þetta. Svo er aðalspurningin: MEð svona stykki á örranum og heatsink ofan á því gerir það ekki gagn saman ? (Ég vil koma viftunni í burtu hjá mér) Svo eru náttla koparplöturnar fyrir AMD-inn til að leiða hitann betur uppí heatsinkið.

Eitthvað sem menn mæla með sérstaklega ?

(Heatsink verður mjög sennilega ThermalRight SLK-900 U)


Hlynur

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 12. Sep 2003 18:07

Fá sér pínulitla viftu small one og taka koppar heatsink og nota þetta fyrir neðan lýst betur á það var enginn mynd með hinnu.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 12. Sep 2003 19:04

Ef þú ætlar að fá þér peltier þá verðuru að kæla aðra hliðina.
Þar sem peltier kólnar örðu megin en hitnar á móti.
Oftast er notuð vatnkæling með peltier, þar sem heatsink og vifta dugar ekki.
Ef þú vilt endilega peltier þá en vilt ekki vatn, þá geturðu kikt á þetta http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=299 en þarna er pci modula sem fylgist með hita á peltier og stjórnar viftunni í samræmi og lætur hann ekki fá fullan straum.
Shim hefurðu eiginlega ekkert með að gera, nema þú sért með eitthvað 1KG af koppar á örranum og ert hræddur um að skemman.



Skjámynd

-Duce-
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 21:48
Reputation: 0
Staðsetning: -101-
Staða: Ótengdur

Pósturaf -Duce- » Lau 13. Sep 2003 02:45

ég lagðist einu sinni yfir þetta peltier dæmi og þetta er mikið "junit"

þ.e.a.s. mikil fræði bakvið , tjékk át

http://www.dansdata.com/pelt.htm


uE ][ Duce