Er einhver sem hefur reynslu á þessum skjá eða veit hvort þetta séu gáfuleg kaup eða ekki ? http://www.computer.is/vorur/5225
Er allavegana að leita mér að 19" LCD skjá á þessu verði og hef nánast ekkert vit á þessu þannig að endilega link'ið á mig einhverjum öðrum skjám ef þessi er alveg no no.
Hyundai ImageQuest L90D+
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Hámarksupplausn: - Analog: 1280 x 1024 @ 75Hz - Digital: 1280 x 1024 @ 60Hz
Er þetta nógu góð upplausn fyrir 19 tommu skjá?
Er þetta ekki nokkurn veginn standard á 17 - 19" LCD
Nema að þeir fara reyndar sumir í 85Hz.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég hef nú ekki mjög mikið vít á LCD skjáum, enn eg var samt að spá að kaupa þennan
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=290
eða þessi sem mér list mjög vel á
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=292
hvað segi þið hinir, mæliði með þeim?
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=290
eða þessi sem mér list mjög vel á
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=292
hvað segi þið hinir, mæliði með þeim?