Hvaða vélbúnað fyrir Flight simulator x
Hvaða vélbúnað fyrir Flight simulator x
Sælir allir saman. Ég er búinn að vera að spá í að fá mér nýja vél. Hún verður að vera þeim kostum búin, að ráða eins og ekkert við´nýja flugherminn frá Microsoft. Ég þoli ekki hökt, eða óskýrar línur eða annað svona djönklegt, þannig að mig langaði að fá álit ykkar á því hvaða Vélbúnaði þið mælið með til að getað notið þessa frábæra leiks. Ég verð samt að taka það fram, að ég spila enga aðra leiki, þannig að þessi nýja vél mín verður bara að getað miðast við að vera nógu fjandi öflug til að spila fyrrnefndan leik. Að öðru leyti nota ég tölvu bara til að vera á netinu og þessháttar. Hjálpið mér að setja saman pakka sem að er ekki svínslega dýr.
KKv Plex
KKv Plex
-
- Gúrú
- Póstar: 598
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvernig skjá ertu með? það fer eftir því hvaða upplausn þú ætlar að gera þetta í ? ég er að spila þennan leik á minni vél ( sjá specca ) hún er að keyra þetta nokkuð vel, ég er með 24" 1920x1900 upplausn. Ef þú vilt að allt sé eins og í sögu þá myndi ég fá mér DX 10 kort ( td: Nvidia 8800GTX ) til að keyra þennan leik í DX10 þegar það er hægt.
vélin mín er til sölu ef þú vilt skoða það, hörku græja? sendu mér þá personal message.
vélin mín er til sölu ef þú vilt skoða það, hörku græja? sendu mér þá personal message.
Takk fyrir athugasemdina
Sælir. Já ég þyrfti sennilega að fá mér kröftugt skjákort, égheld að það sé algjört grundvallaratriði. Vélin sem ég er með núna er bara djönk, en spilar Flight sim 2004 alveg frábærlega. Ég er með athlon 2500 barton örgjörva, geforce 5100 skjákort, og 80 gígabæta harðan disk Eitt gígæbæt í vinnsluminni.
Ég hef reyndar í huga að fá mér talsvert öflugri vél en þína, ef að ég fæ mér nýja, til dæmis með hraðvirkari örgjörva, og stórum harðdisk. Takk samt fyrir tilboðið
Ég hef reyndar í huga að fá mér talsvert öflugri vél en þína, ef að ég fæ mér nýja, til dæmis með hraðvirkari örgjörva, og stórum harðdisk. Takk samt fyrir tilboðið
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16529
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2122
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er með FlightSim X....sem er by the way snilld...og keyri hann eins og hníf í gegnum hálfbráðið smjör.
Er með :
CPU : E6700
GPU: 7950-GX2
RAM: 4GB DDR2-800
Þú kæmist eflaust af með minna...en þetta er alveg að gera sig...
Vantar bara stýri og rudder...fæst það einhversstaðar? þ.e. annarsstaðarar en á ebay ?
Er með :
CPU : E6700
GPU: 7950-GX2
RAM: 4GB DDR2-800
Þú kæmist eflaust af með minna...en þetta er alveg að gera sig...
Vantar bara stýri og rudder...fæst það einhversstaðar? þ.e. annarsstaðarar en á ebay ?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: on teh Internet!!!1
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Ég er með FlightSim X....sem er by the way snilld...og keyri hann eins og hníf í gegnum hálfbráðið smjör.
Er með :
CPU : E6700
GPU: 7950-GX2
RAM: 4GB DDR2-800
Þú kæmist eflaust af með minna...en þetta er alveg að gera sig...
Vantar bara stýri og rudder...fæst það einhversstaðar? þ.e. annarsstaðarar en á ebay ?
Ert þú einn af þeim sem lærðir bara að fljúga, en ekki lenda flugvélunum?
Það getur meira en verið að ég komist af með eitthvað ekki alltof mikinn vélbúnað til ða spila leikinn, en ég er bara svo húkt á þessum hermi, að ég bara verð að vera með góðar græjur til að getað notið hans
Já þessi leikur er algjör snilld, ef að hægt er að tala um leik, því að þetta er bara kennsla í flugi, og ánægja við flug almennt.
Ég er reyndar búinn ða læra talsvert að fljúga, og er orðinn nokkuð góður, þótt ég segi sjálfur frá, bæði í take off, og svo lendingum. Eins og sjá má á myndinni sem að ég læt fylgja með, þá er ég nýkominn upp frá Kennedy á leiðinni til Colorado
Já þessi leikur er algjör snilld, ef að hægt er að tala um leik, því að þetta er bara kennsla í flugi, og ánægja við flug almennt.
Ég er reyndar búinn ða læra talsvert að fljúga, og er orðinn nokkuð góður, þótt ég segi sjálfur frá, bæði í take off, og svo lendingum. Eins og sjá má á myndinni sem að ég læt fylgja með, þá er ég nýkominn upp frá Kennedy á leiðinni til Colorado
- Viðhengi
-
- New york take off.JPG (58.82 KiB) Skoðað 1411 sinnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Bekkjarfélagi minn er alltaf að reikna út stefnur og bull í ensku tíma djöful þoli ég ekki að vera með flugkortið yfir allt borðið mitt, gæti stundum orðið brjál.
Drengurinn er btw pælot
Edit: þar sem það vantaði tilgangin með þessu inleggi þá ætla ég að bæta tilganginum við hér. Hann er pilot og notað Flight S. X til að prófa stefnur og æfa sig í instrument prófum og e-h bull.
Drengurinn er btw pælot
Edit: þar sem það vantaði tilgangin með þessu inleggi þá ætla ég að bæta tilganginum við hér. Hann er pilot og notað Flight S. X til að prófa stefnur og æfa sig í instrument prófum og e-h bull.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16529
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2122
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Dári skrifaði:Ert þú einn af þeim sem lærðir bara að fljúga, en ekki lenda flugvélunum?
Nei nei... þegar ég útskrifaðist úr flugskóla Ísleifs Ottosen þá var ég næst hæstur í bekknum...reyndar bóklega. MONT!!!!
Verklega var "staðið" engin einkun, annað hvort kanntu þetta eða ekki.
Og lendingarnar eru mikilvægasti þátturinn því þar getur flest farið úrskeiðis.
Í skólanum eru æfðar "snertilendingar" en þá færðu 1 kst og átt að fljúga í hringi kringum BIRK og lenda og upp aftur og lenda eins oft og tími er til.
Þá veistu það...
-
- Gúrú
- Póstar: 598
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða vélbúnað fyrir Flight simulator x
Plex skrifaði:Sælir allir saman. Ég er búinn að vera að spá í að fá mér nýja vél. Hún verður að vera þeim kostum búin, að ráða eins og ekkert við´nýja flugherminn frá Microsoft. Ég þoli ekki hökt, eða óskýrar línur eða annað svona djönklegt, þannig að mig langaði að fá álit ykkar á því hvaða Vélbúnaði þið mælið með til að getað notið þessa frábæra leiks. Ég verð samt að taka það fram, að ég spila enga aðra leiki, þannig að þessi nýja vél mín verður bara að getað miðast við að vera nógu fjandi öflug til að spila fyrrnefndan leik. Að öðru leyti nota ég tölvu bara til að vera á netinu og þessháttar. Hjálpið mér að setja saman pakka sem að er ekki svínslega dýr.
KKv Plex
plex, hefurðu áhuga á að taka vélina mína, eða hluta af henni?
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Takk fyrir athugasemdina
Plex skrifaði:Sælir. Já ég þyrfti sennilega að fá mér kröftugt skjákort, égheld að það sé algjört grundvallaratriði. Vélin sem ég er með núna er bara djönk, en spilar Flight sim 2004 alveg frábærlega. Ég er með athlon 2500 barton örgjörva, geforce 5100 skjákort, og 80 gígabæta harðan disk Eitt gígæbæt í vinnsluminni.
Ég hef reyndar í huga að fá mér talsvert öflugri vél en þína, ef að ég fæ mér nýja, til dæmis með hraðvirkari örgjörva, og stórum harðdisk. Takk samt fyrir tilboðið
DRENGUR!!! þessi vél er það klikkuð að hún þarf að vera í búri!
Mazi -
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3077
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 45
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Strákar þið verðið að viðurkenna það að maður getur nú varla keyrt win95 á þessu: Koolance PC-725 water | Intel E6700 3.3GHZ stock volt | Corsair DDR2 2x1GB 8500C5 | Asus P5W DH Deluxe | X1900XT | Raptor 150GB | 620W PSU | Syncmaster 24" 244t |, varla að ég treysti þessari til að keyra calculator
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Hvernig líst ykkur á þennan pakka til að keyra Flight simm x?
Ofurtölva með Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz
• Turnkassi: Ultra Grid svartur turnkassi með 2stk 12cm kæliviftum
• Aflgjafi: Ultra V-Series 500W öflugur hljóðlátur aflgjafi
• Móðurborð: MSI 965P Neo-F, Socket 775, 4xDual DDR2 533/667/800Mhz, PCI-Express
• Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz Dual-Core, 2MB í flýtiminni
• Örgjörvakæling: Thermaltake öflug hljóðlát kælivifta
• Vinnsluminni: Super Talent 1GB DDR2 667MHz, Dual-Channel með kæliplötu
• Harður diskur: Samsung 250GB Serial-ATA II 8MB cache, 7200sn.
• Skjákort: MSI GeForce 7900GT 256MB DDR3, Dual-DVI, HDTV, PCI-Express
• Geisladrif: NEC 16x DVD brennari ±RW Dual Layer með RAM
• Netkort: PCI-Express Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi: 8xUSB2, 2 PS/2, Audio-in/out, Mic-in
• 2ja ára ábyrgð
Ofurtölva með Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz
• Turnkassi: Ultra Grid svartur turnkassi með 2stk 12cm kæliviftum
• Aflgjafi: Ultra V-Series 500W öflugur hljóðlátur aflgjafi
• Móðurborð: MSI 965P Neo-F, Socket 775, 4xDual DDR2 533/667/800Mhz, PCI-Express
• Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz Dual-Core, 2MB í flýtiminni
• Örgjörvakæling: Thermaltake öflug hljóðlát kælivifta
• Vinnsluminni: Super Talent 1GB DDR2 667MHz, Dual-Channel með kæliplötu
• Harður diskur: Samsung 250GB Serial-ATA II 8MB cache, 7200sn.
• Skjákort: MSI GeForce 7900GT 256MB DDR3, Dual-DVI, HDTV, PCI-Express
• Geisladrif: NEC 16x DVD brennari ±RW Dual Layer með RAM
• Netkort: PCI-Express Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi: 8xUSB2, 2 PS/2, Audio-in/out, Mic-in
• 2ja ára ábyrgð
Og hér er annar kostur. Hvor er betri? Verðin er nánast eins?
Ofurtölva á frábæru verði! með nýja AM2 Athlon64 X2 Dual-Core 4600+
• Turnkassi: Thermaltake Tsunami með hljóðlátum 12cm kæliviftum
• Aflgjafi: SuperTalent 450W mjög hljóðlátur aflgjafi
• Móðurborð: MSI K9N Platinum, Socket AM2, 4xDual DDR2
• Örgjörvi: AMD Athlon64 X2 Dual-Core 4600+ (2.4GHz)
• Vinnsluminni: OCZ Gold 2GB kit DDR2 667MHz, Dual-Channel með kæliplötu
• Harður diskur: Seagate 7200.10 320GB Serial-ATA II 16MB cache, 7200sn.
• Skjákort: Gigabyte GeForce 7600GS 512MB DDR3, Dual-DVI, HDTV, PCI-Express
• Geisladrif: NEC 16X DVD±RW DualLayer skrifari með RAM
• Netkort: PCI-Express Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi: 8xUSB2, 2 PS/2, Audio-in/out, Mic-in
• 2ja ára ábyrgð
Ofurtölva á frábæru verði! með nýja AM2 Athlon64 X2 Dual-Core 4600+
• Turnkassi: Thermaltake Tsunami með hljóðlátum 12cm kæliviftum
• Aflgjafi: SuperTalent 450W mjög hljóðlátur aflgjafi
• Móðurborð: MSI K9N Platinum, Socket AM2, 4xDual DDR2
• Örgjörvi: AMD Athlon64 X2 Dual-Core 4600+ (2.4GHz)
• Vinnsluminni: OCZ Gold 2GB kit DDR2 667MHz, Dual-Channel með kæliplötu
• Harður diskur: Seagate 7200.10 320GB Serial-ATA II 16MB cache, 7200sn.
• Skjákort: Gigabyte GeForce 7600GS 512MB DDR3, Dual-DVI, HDTV, PCI-Express
• Geisladrif: NEC 16X DVD±RW DualLayer skrifari með RAM
• Netkort: PCI-Express Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi: 8xUSB2, 2 PS/2, Audio-in/out, Mic-in
• 2ja ára ábyrgð
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Plex skrifaði:það er samt nokkrir frekar augljósir kostir við neðri vélina, Hún er með stærri harðdisk, hún er með skjákort með með öflugra vinnsluminni. og sitthvað fleira
Skjákortið í seinni vélinni er ekki neitt betra að ég myndi halda og skjáminnið er ekki allt. AMD örgjörfinn er nokkuð mikið spennandi þó.
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Plex skrifaði:Já það e rétt hjá þér að skjákortið er sennilega ekkert betra í seinni vélinni, en seinni vélin hefur þó 2gb vinnsluminn ´amóti 1 gb í fyrri vélinni
2 GB í vinnsluminni er alveg ágætt fyrir þennan leik. Harði diskurinn er líka betri í seinni vélinni en það skiptir ekki öllu máli. Skjákortið í seinni vélinni ætti alveg að ráða við leikinn.
Edit: Örgjörvinn í fyrri vélinni er aðeins betri og skjákortið er mun betra. það er alltaf hægt að bæta við vinnsluminni. Bíddu eftir áliti annarra.