Nýji MSN vírusinn


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýji MSN vírusinn

Pósturaf Andri Fannar » Lau 18. Nóv 2006 22:00

Veit einhver hvernig á að losa sig við hann?
Voða margir að biðja um það þessa dagana


« andrifannar»


Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Sun 19. Nóv 2006 01:36

System restore virkar fínt á þetta, allavega á þeim vélum sem ég hef tekið með þessu

svo voru einhverjar leyfar eftir sem avast náði að fjarlægja.


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 19. Nóv 2006 02:20

Tölvurnar sem ég hef lent í þessu með eru í rusli.
Kaspersky virðist vera að finna þetta og "reyna" að eyða þessu.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 19. Nóv 2006 02:45

system restore + avast virkaði í þeim tölvum sem ég hef fixað þetta



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 19. Nóv 2006 13:54

Er með eina tölvu hérna hún vill ekki system restora þannig ég þarfa að finna einhverja meiri solid lausn á þessu.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 19. Nóv 2006 15:00

á einhver frekari upplýsingar um þetta?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 19. Nóv 2006 15:04

Kaspersky - No luck "virðist bara hreinsa þá vírusa sem "msnmaker" vírusinn downloadar
Sendi þeim vírus report og þeir segja að þetta sé nýtt variant og ætli að kanna málið.
NOD32 - Dead in the water
Avast - Sama og með kaspersky
Mcfee - Finnur ekkert nema þá vírusa sem hún downloadar
Lykla-Pétur - Finnur vírus en getur ekki hreinsað hann segir að þetta sé mögulega nýtt variant af !maximus.




so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Sun 19. Nóv 2006 16:18

Segið mér eitt félagar.

Hvernig lýsir þessi vírus sér, fékk sms frá einum í gær sem sagðist halda að hann væri búinn að krassa tölvunni sinni. Hann notar mikið MSN.
Get ekki aðstoðað hann fyrr en á morgun vegna vinnu þannig að það væri ekki verra ef lausnin væri fundinn áður en ég mæti á svæðið :D


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 20. Nóv 2006 03:03

kom fyrir vinkonu mína í gær. ég sagði henni bara að gera "schedule a boot time scan" í avast, og það hreinsaði allt.


"Give what you can, take what you need."


so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Mán 20. Nóv 2006 10:52

Hvernig gerir maður "schedule a boot time scan" í avast, ég finn það nú bara ekki í fljótu bragði :oops:

Kv.


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 20. Nóv 2006 23:12

einhverstaðar las ég i gær(man ekki hvar) að fara i task manager og deleta þar wininstall.exe úr processes og finna svo wininstall i tölvunni og deleta því
samt man ég ekki hvar þannig þetta eru ekki áreiðanlegar heimildir!!




einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf einar92 » Fös 15. Des 2006 16:46

Andri hvað sagði ég við þig eftir eina æfinugna NOTA VÍRUS VÖRN þetta er Windows.....




bosiljosár
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 29. Ágú 2006 20:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bosiljosár » Fös 15. Des 2006 19:19

Hann kom hjá systur minni og ég formataði bara



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fös 15. Des 2006 20:30

einar92 skrifaði:Andri hvað sagði ég við þig eftir eina æfinugna NOTA VÍRUS VÖRN þetta er Windows.....


Er þetta einhver fjandans MAC Áróður? :?


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 16. Des 2006 02:39

bosiljosár skrifaði:Hann kom hjá systur minni og ég formataði bara


Þú ert alvarlegri en þessi vírus... :?


"Give what you can, take what you need."


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Lau 16. Des 2006 16:19

Rosalega margir sem sjá format sem lausn við öllu, það fer rosalega í taugarnar á mér.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Lau 16. Des 2006 16:30

Birkir skrifaði:Rosalega margir sem sjá format sem lausn við öllu, það fer rosalega í taugarnar á mér.


Jahh.. í sjálfu sér ER format lausn við flestum/öllum hugbúnaðarvillum og veseni...

...En hvort að það er besta leiðin er aftur allt annað mál!




Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Þri 27. Feb 2007 10:46

Pandemic skrifaði:Kaspersky - No luck "virðist bara hreinsa þá vírusa sem "msnmaker" vírusinn downloadar
Sendi þeim vírus report og þeir segja að þetta sé nýtt variant og ætli að kanna málið.
NOD32 - Dead in the water
Avast - Sama og með kaspersky
Mcfee - Finnur ekkert nema þá vírusa sem hún downloadar
Lykla-Pétur - Finnur vírus en getur ekki hreinsað hann segir að þetta sé mögulega nýtt variant af !maximus.


Hvað um Bitdefender V10, hann á víst að vera helvíti öflugur!!!
Svo er auðvitað hægt að prufa Symantec Norton Antivirus!!!

SVO EITT Í SAMBANDI VIÐ SYSTEM RESTORE, ÞAÐ GERIR EKKERT ANNAÐ EN AÐ COPY 'N' PASTE MEÐ FLESTA VÍRUSA SVO ÞEIR KOMA BARA AFTUR OG AFTUR, ÞANNIG AÐ ÉG HELD AÐ ÞAÐ SÉ BEST AÐ SLÖKKVA Á SYSTEM RESTORE OG NOTA BITDEFENDER V10 EÐA NORTON!



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 27. Feb 2007 11:12

Servo Natura skrifaði:
Pandemic skrifaði:Kaspersky - No luck "virðist bara hreinsa þá vírusa sem "msnmaker" vírusinn downloadar
Sendi þeim vírus report og þeir segja að þetta sé nýtt variant og ætli að kanna málið.
NOD32 - Dead in the water
Avast - Sama og með kaspersky
Mcfee - Finnur ekkert nema þá vírusa sem hún downloadar
Lykla-Pétur - Finnur vírus en getur ekki hreinsað hann segir að þetta sé mögulega nýtt variant af !maximus.


Hvað um Bitdefender V10, hann á víst að vera helvíti öflugur!!!
Svo er auðvitað hægt að prufa Symantec Norton Antivirus!!!

SVO EITT Í SAMBANDI VIÐ SYSTEM RESTORE, ÞAÐ GERIR EKKERT ANNAÐ EN AÐ COPY 'N' PASTE MEÐ FLESTA VÍRUSA SVO ÞEIR KOMA BARA AFTUR OG AFTUR, ÞANNIG AÐ ÉG HELD AÐ ÞAÐ SÉ BEST AÐ SLÖKKVA Á SYSTEM RESTORE OG NOTA BITDEFENDER V10 EÐA NORTON!


Ertu á söluprósentu hjá þeim? :wink:

ADD: Tók ekki eftir að þú varst að mæla með Norton, þú hlýtur að vera að grínast?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Þri 27. Feb 2007 12:36

Þú hefur réttu á standa með Norton kallinum, hann er bæði vinnsluminnis-æta og svo er hann eða a.m.k. var alltaf að billa eitthvað!

En samkvæmt toptenreviews.com er Symantec Internet Securiy 2007 í 3. sæti! Pakkinn er með bæði góða vírusvörn og pödduvörn. En eldveggurinn var ekki samþykktur af einni viðurkenningagjafanum en það þýðir samt ekki að hann sé ekki góður! En hvað með það ég veit ekkert hvort Symantec sé eitthvað búnir að bæta sig, ég skellti henni inn um daginn og virkaði ágætlega, hún sér eiginlega alveg um sig sjálf en er hinsvega dálítið þung á vinnsluminni!

Svo niðurstaðan er að ég vel Bitdefender í 1. hjá mér og Symantec Internet Security 2007 í 2.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 27. Feb 2007 12:42

Skrítið að ekki er einn einasti maður búin að koma með lýsingu á þessum vírus -eða hvernig fólk fær hann hérna á þessum þræði þótt nokkrir hafi spurt :roll:




Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Þri 27. Feb 2007 12:44

ICM skrifaði:Skrítið að ekki er einn einasti maður búin að koma með lýsingu á þessum vírus -eða hvernig fólk fær hann hérna á þessum þræði þótt nokkrir hafi spurt :roll:


Meinaru Bitdefender og Symantec, já það er skrítið...
En ég leitaði eins og brjálæðingur af bestu vörnunum og endaði með þessar tvær í fanginu á mér!

Ég held að toptenreviews séu ágætlega áreiðanlegir!



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 27. Feb 2007 13:08

hah ég var að taka eftir að þetta er eldgamall þráður engin furða að það væri engin "MSN" vírus enda nota flestir Live Messenger þessa dagana.

Annars er lítið gagn að segja fólki bara að leita á netinu ef það er ekki einusinni gefið upp nafn á vírusnum, það eru svo margir í umferð og margir fyrir MSN. Flestir gagnagrunnar sýna bara nafnið á þeim en ekki hvaða forrit þeir hafa áhrif á :roll:



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 27. Feb 2007 16:47

Servo Natura í guðanna bænum hættu að lífga uppá dauða þræði :?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Þri 27. Feb 2007 20:35

Sorry...fattaði ekki!