Kominn með BFG 8800 GTX


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kominn með BFG 8800 GTX

Pósturaf elgringo » Þri 14. Nóv 2006 21:10

Edited: Fór í "Tölvutækni ekki Tölvuvirkni" í dag og keypti mér 8800 GTX kort

Fyrsta 3DMark 06 lofar góðu 10.955 allar stillingar á stock

Kem með myndir á eftir og svo mun ég póste meira um þetta system
Síðast breytt af elgringo á Fös 17. Nóv 2006 19:26, breytt samtals 1 sinni.


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Þri 14. Nóv 2006 21:18

Til hamingju með það gamli. Ég þarf að fara drullast til að setja tölvuna upp aftur fljótlega (þegar ég verð kominn með nýja kassann sem ætti að koma í vikunni) til að reyna kreysta meira úr þessum bölvuðu 7950 gx2 kortum mínum.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kominn með BFG 8800 GTX

Pósturaf Fumbler » Þri 14. Nóv 2006 21:21

elgringo skrifaði:Fór í Tölvutækni í dag og keypti mér 8800 GTX kort
Fyrsta 3DMark 06 lofar góðu 10.955 allar stillingar á stock
Kem með myndir á eftir og svo mun ég póste meira um þetta system
Bastard :) don't mind me bara öfundsjúkur.
Annars til hamingju með monsterið, hvernig er annars hávaðinn í því?



Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kominn með BFG 8800 GTX

Pósturaf stjanij » Þri 14. Nóv 2006 21:51

elgringo skrifaði:Fór í Tölvutækni í dag og keypti mér 8800 GTX kort

Fyrsta 3DMark 06 lofar góðu 10.955 allar stillingar á stock

Kem með myndir á eftir og svo mun ég póste meira um þetta system

góður :shock:

ég sá á netinu að gaurar eru að yfirklukka 8800 kortið í 800/2200 án þess að breyta voltinu. :o

sendu endilega specca þegar þú ert búinn að klukka græjuna :)

elgringo, hvað ertu að keyra voltinn á örranum?




Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kominn með BFG 8800 GTX

Pósturaf Woods » Þri 14. Nóv 2006 22:47

elgringo skrifaði:Fór í Tölvutækni í dag og keypti mér 8800 GTX kort

Fyrsta 3DMark 06 lofar góðu 10.955 allar stillingar á stock

Kem með myndir á eftir og svo mun ég póste meira um þetta system


ertu að spila þetta í 1280x1024 :)

Ekkert að gera við þetta nema með 24-30 LCD :)




Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kominn með BFG 8800 GTX

Pósturaf Woods » Þri 14. Nóv 2006 22:49

stjanij skrifaði:
elgringo skrifaði:Fór í Tölvutækni í dag og keypti mér 8800 GTX kort

Fyrsta 3DMark 06 lofar góðu 10.955 allar stillingar á stock

Kem með myndir á eftir og svo mun ég póste meira um þetta system

góður :shock:

ég sá á netinu að gaurar eru að yfirklukka 8800 kortið í 800/2200 án þess að breyta voltinu. :o

sendu endilega specca þegar þú ert búinn að klukka græjuna :)

elgringo, hvað ertu að keyra voltinn á örgjörvanum?



Ætti maður að selja 7950GX2 og fá ser svona MONSTER ?



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 14. Nóv 2006 23:02

Intel Core 2 Duo E6600@3.6-Gigabyte P965-DS3 - 1xBFG 8800 GTX 768mb- G.Skill 2x1Gb 800 mhz 2GBHZ -sATA tengt RAID0 92mb/s-Dell24"07 -Thermaltake Kandalf svartur-680w Aspire PS. All on WinXP64


NÆS SETUP! :(


Mazi -


Paulie
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 06. Jan 2006 00:19
Reputation: 0
Staðsetning: Álftanes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Paulie » Þri 14. Nóv 2006 23:27

mmm... minns langar í.

hvað þarf margra watta psu fyrir þetta ?




Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kominn með BFG 8800 GTX

Pósturaf elgringo » Þri 14. Nóv 2006 23:37

Woods skrifaði:
elgringo skrifaði:Fór í Tölvutækni í dag og keypti mér 8800 GTX kort

Fyrsta 3DMark 06 lofar góðu 10.955 allar stillingar á stock

Kem með myndir á eftir og svo mun ég póste meira um þetta system


ertu að spila þetta í 1280x1024 :)

Ekkert að gera við þetta nema með 24-30 LCD :)


Er með Dell 24" LCD 2407
Þetta setup er að virka rosalega. var að keyra Dark Messiah of Might and Magicmeð allt í botni og í 1920x1200 alger snilld. Mæli með þessu korti


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Þri 14. Nóv 2006 23:50

Myndir
Viðhengi
IMG_1785.JPG
IMG_1785.JPG (134.78 KiB) Skoðað 2035 sinnum
IMG_1784.JPG
IMG_1784.JPG (121.38 KiB) Skoðað 2035 sinnum
IMG_1783.JPG
IMG_1783.JPG (133.31 KiB) Skoðað 2035 sinnum
IMG_1782.JPG
IMG_1782.JPG (119.21 KiB) Skoðað 2035 sinnum
IMG_1780.JPG
IMG_1780.JPG (90.89 KiB) Skoðað 2035 sinnum
IMG_1779.JPG
IMG_1779.JPG (81.34 KiB) Skoðað 2035 sinnum
IMG_1778.JPG
IMG_1778.JPG (102.66 KiB) Skoðað 2035 sinnum
IMG_1777.JPG
IMG_1777.JPG (88.04 KiB) Skoðað 2035 sinnum
IMG_1789.JPG
IMG_1789.JPG (114.5 KiB) Skoðað 2033 sinnum
IMG_1788.JPG
IMG_1788.JPG (117.06 KiB) Skoðað 2033 sinnum


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Þri 14. Nóv 2006 23:53

Snúruflækjur dauðans en ég nenni ekki að spá í það núna, þetta virkar vel


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 15. Nóv 2006 00:04

Fallegir puttar.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 15. Nóv 2006 00:28

Pandemic skrifaði:Fallegir puttar.


haha! djöö.. þú náðir honum núna..

Ps. flottar hendur!


"Give what you can, take what you need."


dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf dos » Mið 15. Nóv 2006 01:56

Fengu menn sér í staupinu til að halda upp á þetta :D



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 15. Nóv 2006 10:28

En hvernig er það með þessa stock kælingu á þessum kortum hún virkar fremur svakaleg?
er eitthvað hægt overclocka kortið af ráði á þessari kælingu?

og hvernig kort er þetta sem liggur þarna við hliðná 8800gtx kortinu?


Mazi -


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Mið 15. Nóv 2006 15:37

Ég hef litla reynslu af þessari kælinugu nema hvað að það heirist ekki hátt í henni en þó hærra en í Silancer 5 kælinguni sem er á kortinu þarna hliðina. MSI NX7800 GTX.

MSI NX7800 GTX + AC Silancer 5 er til sölu.
bjóðið ef við viljið. þetta fer á skinsamlegu verði


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 15. Nóv 2006 16:17

gnarr skrifaði:
Pandemic skrifaði:Fallegir puttar.


haha! djöö.. þú náðir honum núna..

Ps. flottar hendur!


Varð að grípa tækifærið.. Er þetta ekki annars að verða siður hérna hahaha :)

Back on topic-

Til hamingju með kortið.




Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Mið 15. Nóv 2006 16:36

Þakka ykkur fyrir það. þetta er alger snilld


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 15. Nóv 2006 17:28

dos skrifaði:Fengu menn sér í staupinu til að halda upp á þetta :D

Fjárhagurinn leyfir ekkert staup eftir svona fjárfestingu. :P



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 15. Nóv 2006 17:42

seluru Nvidia silencer5 kælinguna staka?


Mazi -


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 15. Nóv 2006 17:53

gnarr skrifaði:
Pandemic skrifaði:Fallegir puttar.


haha! djöö.. þú náðir honum núna..

Ps. flottar hendur!

Amm mjög kynæsandi hendur.. grrr




Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Mið 15. Nóv 2006 17:56

Mazi! skrifaði:seluru Nvidia silencer5 kælinguna staka?

hehe frekar ólíklegt að hann rífi kælinguna af kortinu, það fæst nú ekki mikið fyrir svona notaða kælingu :wink:


Starfsmaður hjá Tölvutækni

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 15. Nóv 2006 17:58

Ripper skrifaði:
Mazi! skrifaði:seluru Nvidia silencer5 kælinguna staka?

hehe frekar ólíklegt að hann rífi kælinguna af kortinu, það fæst nú ekki mikið fyrir svona notaða kælingu :wink:


já reyndar... sakar samt ekki að spurja :D


Mazi -


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Fim 16. Nóv 2006 18:10

Í hvaða upplausn keirðir þú 3DMark06 testið
Og til hamingju með kortið


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Fim 16. Nóv 2006 22:26

1024x768 bara standart test


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300