Vinur minn er að fara að kaupa tölvu og það koma tvær til greina. Hvora tölvuna munduð þið kaupa. Það er ekki mikill munur á þeim.
Turnkassi - Antler Miðjuturn Blár- 350W með 2 USB Tengjum að framan
Örgjörvi - AMD Athlon XP 2500+ 1,83GHz Barton 333 FSB
Móðurborð - GigaByte GA-7VT600-L FSB400 8xAGP
Vinnsluminni - Minni DDR 256MB 333MHz PC2700 Hyperx CL2
Hljóðkort - Innbyggt AC97 Hljóðkort
Netkort - 10/100 Innbyggt Netkort
Viftur - AMD Örgjörva Igloo Diemond 2100 AMD XP2800+ 20dba
Skjákort - Skjákort Sparkle Geforce 4 Ti 4200-8X 128MB DDR TV-OUT
Geisladrif - LG Combo skrifari CDRW/DVD 48/24/48/16
Floppy - venjulegt
Harðurdiskur – Samsung 120 gb
Skjár - 19 Tommu SAMTRON 96P. 1600x1200@76Hz Hámarks Upplausn
Hátalarar - Interact Speakers G-250 2pc 140W
Mús Optical Ljósamús 3 happa með Skrolli
Chicony margmiðlunarlyklaborð - Svart - Íslenskt
Turnkassinn, Örgjörvinn, móðurborðið, Vinnsluminnið, Viftan og skjákortið er saman í pakka á: 52.437 Kr
Geisladrifið á 8.912 Kr
Floppy drifið á 1.500 Kr
Harði diskurinn á 12.441 Kr
Skjárinn á 19.865 Kr
Hátalararnir á 2.000 Kr
Músin á 2.000 Kr
Lyklaborðið á 2.200 Kr
Samtals 101355 Kr
Með 5% afslætti 96288 Kr
Eða:
Turnkassi - Antler Miðjuturn Blár- 350W með 2 USB Tengjum að framan
Örgjörvi - AMD Athlon XP 2500+ 1,83GHz Barton 333 FSB
Móðurborð - GigaByte 7N400PRO2
Vinnsluminni - Minni DDR 256MB 333MHz
Viftur - AMD Örgjörva Igloo Diemond 2100 AMD XP2800+ 20dba
Skjákort - Skjákort VGA_SP_GFX5200
Geisladrif - LG Combo skrifari CDRW/DVD 48/24/48/16
Floppy - venjulegt
Harðurdiskur – Samsung 120 gb
Skjár - 19 Tommu SAMTRON 96P. 1600x1200@76Hz Hámarks Upplausn
Hátalarar - Interact Speakers G-250 2pc 140W
Mús Optical Ljósamús 3 happa með Skrolli
Chicony margmiðlunarlyklaborð - Svart - Íslenskt
Viftan 2500 Kr
Örgjörvinn á 12.398 Kr
Turnkasinn á 6.598 Kr
Móðurborðið á 19.055 Kr
Vinnsluminnið 5.717 Kr
Skjákortið á 8.913 Kr
Geisladrifið á 8.912 Kr
Floppy drifið á 1.500 Kr
Harði diskurinn á 12.441Kr
Skjárinn á 19.865 Kr
Hátalararnir á 2.000 Kr
Músin á 2.000 Kr
Lyklaborðið á 2.200 Kr
Samtals: 104099 Kr
Með 5% staðgreiðslu afslætti: 98895. Kr
Takk Takk
2 tölvur ?
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Omaha Beach
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég hætti að skoða efri tölvuna þegar ég sá að það var Sparkle skjákort í henni . Sparkle á ekki heima í neinni tölvu frekar en ísmoli í eyðimörk .
Er verið að kaupa þessa tölvu heila eða púsla henni saman ?
Er verið að kaupa þessa tölvu heila eða púsla henni saman ?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Þri 22. Júl 2003 14:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: The Silent Hill Amusement Park
- Staða: Ótengdur
Finnst ég alltaf vera að lesa að NFoce2 chipsettið sé besta kubbasettið fyrir AMD... þess vegna mundi ég taka neðri tölvuna... en einnig mundi ég reyna að skipta út skjákortinu en það "boostar" upp verðið náttúrulega þar sem Sparkle er ódýrast (og lélegast )... varstu búinn að skoða ATI skjákortin?
"Who you calling jerk you long haired fat bellied goofy tattoo'd 60's throwback village people wannabe biker freak" - Duckman
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 17:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur Massive!
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ohh ! það eru svo margir spekingar hérna.
Engin minntist að í fyrra tilboðinu er CL2 minni en ekki hinu sem er betra. Auk þess má reyndar geta að ég myndi horfa frekar í að fá mér 512mb en 256, 512 er nánast orðið lágmark í góða leiki í dag.
Í fyrsta lagi er GF 4 4200 ti miklu öflugra kort í directx 8. Ættir að fá svona um 11-12 þús í 3Dmark. Á móti mesta lagi 7 þús með FX 5200 (non ultra). Auk þess er 5200 non ultra töluvert dapurt í DX9. Hefur í raun ekki aflið til að keyra það almennilega hvort sem er.gumol skrifaði:Fx kortið frekar en ti
Rétt Nforce settið er betra en þetta Via chipset. Ég á reyndar nákvæmlega svona Gigabyte KT600 borð og líkar bara ágætlega við það, betra en KT400 allavega. Aftur á móti er hálf tilgangslaust að kaupa bara 1 * 256 mb minni í Nforce þar sem þá nýtirðu ekki Dual channnel memory sem gerir Nforce öflugra.doofyjones skrifaði: Finnst ég alltaf vera að lesa að NFoce2 chipsettið sé besta kubbasettið fyrir AMD
Sparkle er ágætis merki þeir selja vörur sýna ódýrari út af því að oftast nær líta þau hálf ómerkileg út. Ekkert fancy look.Flest allir skrifaði: Sparkle er drasl
Engin minntist að í fyrra tilboðinu er CL2 minni en ekki hinu sem er betra. Auk þess má reyndar geta að ég myndi horfa frekar í að fá mér 512mb en 256, 512 er nánast orðið lágmark í góða leiki í dag.