Jésúspétur!

Skjámynd

Höfundur
Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Jésúspétur!

Pósturaf Sultukrukka » Fös 27. Des 2002 00:01

Jæja, ég á núna í smávegis vandamálum....

Ég var að koma að utan og var með vélina mína með, örravifta losnaði af og allt í veseni!


Ég hef verið að vinna og á núna eitthvað um...ja...85-100 þús til umráða og þarf ég að kaupa móðurborð, örgjörva, viftu og ram.

Ég var að spá í Intel en þeir eru svo dýrir, en á hina höndina hefur AMD alltaf fokkast upp hjá mér (Reyndar held ég að það sé mest meingölluðu Thermaltake clippunum að þakka!)

Ég stend því núna í frekar miklu tjóni...

AMD eða Intel

það sem að ég "þarf"

móðurborð sem styður 333mhz ram, 8x agp, firewire, innbyggt ethernet, firewire og S-ATA(Optional)
2400+ xp eða 2.4ghz p4 var ég að hugsa um
1024 DDR 333mhz
Silent, góða (þarf ekki að overclocka) viftu

Mig vantar svona á frekar sæmilegu tilboði...
Ég hef verið að browsa nokkur móðurborð og sá mörg sem komu til greina...vill samt helst fá sögur frá ykkar móbóum

svo er einnig til sölu hjá mér Soyo kt 333 ultra með einungis 1x ram rauf sem virkar, annars fínt móðurborð ;)



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fös 27. Des 2002 01:30

Ég er mað MSI KT4v-L sem er allveg að virka finnt, held að það sé með 400mhz chipsettinu og það er með góðu onboard lan korti og 6 pci og 8x agp


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 27. Des 2002 18:14

akkuru innbyggt lankort, ég hef alvega ekkert nema slæma reynslu af því !



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fös 27. Des 2002 18:39

Ja þetta er fyrsta móðurborð sem ég á sem er með innbyggðu LAN korti og það er betra en LAN kortið sem ég var að nota, þannig að ég get ekki gert annað en að hrósa þessu korti


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Des 2002 20:46

Ég er með nýja ASUS PE móbóið...það er með 1GB onboard og það svííínvirkar...