Allt í skralli


Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Allt í skralli

Pósturaf gulligu » Sun 05. Nóv 2006 15:33

Ég er með Abit an7 móðurborð og amd xp3000 örgjörva og ég var að formata vélina og updataði biosinn og þá keyrði vélin bara á 1.04 ghz þannig að ég fór í biosinn og stillti multiplayerinn í 10,5 úr 7 eða 7,5 þannig að hún keyrði á 2,1ghz og hún fór eðlilega í windosið og síðan restartaði hún sér og nuna fæ ég bara ekkert á skjáinn ég er búinn að reyna að reseta bios en ekkert virkar.. hvað er til bragðs?


Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Sun 05. Nóv 2006 18:12

Gætir prófað að reseta CMOS. Það er mjög einfalt og bæklingurinn ætti að sýna hvernig það er gert.




Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gulligu » Sun 05. Nóv 2006 18:23

ég er búinn að prófa allar aðferðir við það og ekkert virkar.


Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 05. Nóv 2006 19:54

Prófa annan örgjörva eða prófa örran í öðru móðurborði, þeas ef þú getur.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 05. Nóv 2006 21:38

Settu FSB úr 100 í 200.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gulligu » Sun 05. Nóv 2006 23:24

Það var í 200 síðan gæti ég ekki breytt því vegna þess að það kemur ekkert á skjáinn ekkert signal og það er í læi með skjákortið og ég get ekki prófað örgjafan í öðru móðurborði.


Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 06. Nóv 2006 00:39

what? Hvað varstu að reyna að segja? í guðana bænum reyndu að vanda þig í skrifum hérna.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6787
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fim 09. Nóv 2006 19:19

gulligu skrifaði:Það var í 200 síðan gæti ég ekki breytt því vegna þess að það kemur ekkert á skjáinn ekkert signal og það er í læi með skjákortið og ég get ekki prófað örgjafan í öðru móðurborði.


Þýðing:

FSB var í 200, nú get ég ekki breytt því því ég fæ enga mynd á skjáinn. Skjákortið er í lagi og ég hef ekki aðgang að öðrum örgjörva.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 09. Nóv 2006 21:24

athugaðu hvort að pci tíðnin sé að rísa með FSB tíðninni. líklega þarftu að finna einhvern PCI divider eða læsa PCI til að þetta gangi hjá þér. Passaðu líka að fara ekki uppfyrir specca á minninu.


"Give what you can, take what you need."