Val á fartölvu : revisited


Höfundur
Zeno
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 04. Ágú 2006 12:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á fartölvu : revisited

Pósturaf Zeno » Fös 04. Ágú 2006 12:57

Sælir

Mig langaði að leita ráða hjá ykkur varðandi val á fartölvu, sem er farið að vefjast töluvert fyrir mér :oops:.

Ég er að leita mér vél sem er meðfærileg, með sæmilega batterínýtingu (ca. 3 klst+) og gott performance þ.e. vil get haft möguleika að spila leiki á henni (þó hún sé ekki keypt út af því). Að kaupa 2 vélar (léttan laptop + góðan desktop) er ekki valmöguleiki fyrir mig þar sem ég hef takmarkað pláss næsta árið.

Ég hef skoðað þó nokkuð mikið magn af high end vélum, en því miður fylgir auknum afköstum minni meðfærileiki. Þannig að þetta er spurning um málamiðlun.

Þær sem mér hafa fundist áhugaverðar:

1) Dell XPS M1710

http://www1.euro.dell.com/content/products/productdetails.aspx/m1710?c=uk&l=en&s=dhs&cs=ukdhs1

Góður performer en hugsanlega alltof þung (4.0 kg)

2) Alienware Area-51 m5550
http://www.alienware.co.uk/product_detail_pages/Area-51_m5550/area-51m_overview.aspx?SysCode=PC-EU-LT-A51M5550&SubCode=SKU-DEFAULT#pdp-nav

Er léttari en XPS vélin (3.0 kg) en er aftur á móti ekki með nógu öflugt skjákort.

3) Asus W3J
http://uk.asus.com/products4.aspx?l1=5&l2=26&l3=0&model=1072&modelmenu=1
Finnst þetta nokkuð áhugaverður kostur, einungis 2.0kg eða 2.2 kg með stærra batterí og alveg sæmilegt performance.

Hver er skoðun ykkar á þessum vélum og vitið þið um einhverjar aðrar týpur sem gætu komið til greina fyrir mig í þessum flokki ?. Ég held að ég myndi taka 14-15,4" skjá, sýnist á öllu að 17" sé orðin of stór og of þung til að vera meðfærileg.

Kveðja
Jóhannes


Jóhannes


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Fös 04. Ágú 2006 20:50

Ég myndi sleppa thessu dýra dóti s.s dell og alien ware..thu ert ekki ad fara eyda 300-400 thad er bara asnaskapur :D . Keyptu thér bara góda acer tolvu :wink: td thessi? http://www.kisildalur.is/?p=2&id=269


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


Höfundur
Zeno
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 04. Ágú 2006 12:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zeno » Sun 06. Ágú 2006 11:05

Ég átti nú von á málefnalegri (meiri) umræðu hér, allavega geri ég ráð fyrir að fá mér Asusinn eða M1710. Einu gallar Asus vélarinnar virðast vera þessi lága skjáupplausn og sú staðreynd að hitanum er plássið út hægra megin á henni (ekkert voðalega spennandi að vera lausa mús í hitanum).
M1710 kitlar mig svakalega, bara spurning hvort maður láti sig hafa það að bera þessi auka 2 kg.

Í raun var það sem mig langaði að fiska eftir var hvort þið vissuð um ca. 15" skjá lappa sem hefði massívt skjákort nvidia 7900 (eða 7800) ?

Kveðja
Jóhannes


Jóhannes


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Sun 06. Ágú 2006 12:07

Vinnufélagi minn fékk sér XPS M1710 um daginn.....

Hún er bara geðveik í alla staði :8)

og ef þér finnst 4kg of þungt skelltu þér þá í ræktina og náðu þér í smá
massa drengz :8)




Höfundur
Zeno
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 04. Ágú 2006 12:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zeno » Þri 03. Okt 2006 00:46

jæja til að setja smá closure hérna ef menn hafa áhuga á svoleiðis

Fékk mér eftir mikla leit Asus V1J
T2500
15,4" 1650 ' 1050
2 gíg 667 mhz ram
X1600 256mb
120 gíg 5400 rpm
Xp pro
Dvd combi skrifari
og einhver fleiri goodies

Á endanum valdi ég málamiðlun milli performance, batterí og þyngdar og er mjög sáttur. Líka hjálpaði mér við valið að Asus er að framleiða íhlutina fyrir virta framleiðendur, t.d. er skjárinn sá sami og er í Macbook pro.

Allavega góðar stundir ;)


Jóhannes

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 03. Okt 2006 11:50

og hver er batteríis ending í svona græju ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
Zeno
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 04. Ágú 2006 12:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zeno » Þri 03. Okt 2006 21:30

urban- skrifaði:og hver er batteríis ending í svona græju ?


Skv. reviewum á það að vera eitthvað í kringum 3 klst (rétt undir því). Ég á eftir að prófa það nákvæmlega


Jóhannes

Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Þri 03. Okt 2006 22:27

hvað borgaðirðu fyrir græjuna?




Höfundur
Zeno
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 04. Ágú 2006 12:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zeno » Þri 03. Okt 2006 23:51

stjanij skrifaði:hvað borgaðirðu fyrir græjuna?


Borgaði 210 þús fyrir hana í Bretlandi, með auka ársbyrgð (var 12 þús), kemur með 2 ára global ábyrgð frá Asus. Vaskurinn hér er 17,5 % þannig fræðilega ætti hún ekki að vera miklu dýrari á Íslandi (en yrði það mjög líklega). Síðan innan einhverra vikna verður þessi vél fáanleg með Meron örgjörva og heimildir herma einnig með X1700 korti, ég gat bara ekki beðið eftir því, enda ætti þetta duga ;)

Kveðja
Jóhannes


Jóhannes


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Mið 04. Okt 2006 13:05

Já það er ekkert annað, en þrátt fyrir þetta ofurafl er þá hún alveg svo gott sem hljóðlaus ?




Höfundur
Zeno
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 04. Ágú 2006 12:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zeno » Fim 05. Okt 2006 19:09

goldfinger skrifaði:Já það er ekkert annað, en þrátt fyrir þetta ofurafl er þá hún alveg svo gott sem hljóðlaus ?


Svo gott sem, örlítið suð frá kæliviftunni annað ekki. Maður þarf að leggja við hlustir í 0,5 m fjarlægð frá vélinni til að heyra það greinilega. Síðan hitnar hægra palmrestið aðeins en það truflar mig ekkert (myndi telja milli kringum 30°C).

Já og batteríendingin hjá mér í almennri vinnslu (m.a. net, dvd áhorf og installa forritum) var 2 klst og 51 mín.


Jóhannes

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Pósturaf Saber » Þri 10. Okt 2006 21:05

Dell XPS1210 með 12.1" widescreen með 1280x800 (mikið m.v. stærð), GeForce Go7400 256MB, 1GB vinnsluminni og Core 2 Duo í kringum 2 Ghz er klám. Hún er undir 2 kg og kostar um 1400 dollara á dell.com.
Svo verslar maður sér bara góðan 19" LCD fyrir leikina.

Já og btw. verðið á ejs.is / diggy.is er einfaldlega út í hött!

Mín skoðun á þessu máli takk fyrir og hana nú (sagði hæna og beygði sig).


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf einar92 » Fim 02. Nóv 2006 22:57

ekki fá þér dell það er ekki gott sko...
fáður þér powerbook pro það er snilldar tölvur setur bara upp windows ef þú ert háðir því...
en mér fyndst Thosipa líka mjög góðar fartölvur



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 03. Nóv 2006 07:41

Einar: þú getur ekki gert ráð fyrir að allir noti tölvuna sína nákvæmlega eins og þú. Það getur vel verið að þrátt fyrir að MacBook séu frábærar tölvur, að þær henti ekki öllum jafn vel og þér.


"Give what you can, take what you need."