Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......


Höfundur
haugur
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 08. Des 2004 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......

Pósturaf haugur » Fim 26. Okt 2006 21:23

Sælir allir, jæja maður verður víst alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni. Tók mig til og smíðaði nýja græju.

Þessi var skemmtileg http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=10001 (veit að það vantar myndirnar, er að vinna í að laga) en mig langaði að smíða stærra en síðast. Svindlaði svolítið á tölvunni sjálfri, keypti alvöru server til að keyra draslið.

Jæja förum yfir þetta step by step...

Markmið: Að smíða nýjan og betri margmiðlunarserver fyrir heimilið.

Hráefni:

Server:

Mynd

Vélin er Dell Poweredge 750 1U server, 2.8Ghz P4 2 GB vinnsluminni, 2x 250GB sata í Raid1.

Diskabox:

Chainbro RM 411 4U serverkassi.
Mynd

Diskabracket til að halda diskunum.
Mynd

Díóður til að sjá hvort diskarnir séu ekki örugglega í gangi.
Mynd

Öflugar 220v kæliviftur
Mynd

Jæja þá var hægt að hefjast handa, fyrsta sem þurfti að gera var að strípa Chenbro kassann sem ég ætlaði að nota undir diskabox. Kassinn er hannaður með það í huga að hýsa server, þannig að það voru braket og drasl fyrir móðurborð, geisladrif og diska sem þurfti að rífa úr

Mynd

Eftir að ég var búin að setja aflgjafa í kassann, var hafist handa við að skrúfa diskabrakettinn í, þetta eru bracket sem ætluð eru í servera, þannig að ég þurfti að modda þau fullt og svo skrúfa þau í upp á endann.

Mynd

Sést aðeins betur hér:
Mynd

Hér er verið að blinda þá víra sem átti ekki að nota úr power supplyinu

Mynd

Hér er búið að lóða rafmagnskapalinn á vifturnar.

Mynd

Vifturnar komnar á sinn stað, smíðaði líka plötu að aftan til að loka fyrir bakhlutann.

Mynd

Ljósastýringarnar fyrir hörðudiskanna á leiðinni á sinn stað.
Mynd

Flestir diskarnir komnirr á sinn stað. Seti IDE to USB breytistykki aftan á diskana, þarna hægra meginn má sjá USB höbbana sem tengjast svo með 2 USB köpplum við serverinn.

Mynd

Hér er annað sjónarhorn.
Mynd

Serverinn og diskaboxið á leiðinni í 24 U skápinn sem geymir stuffið.
Mynd

Allt komið í skápinn
Mynd

Svo setti ég 24 porta Gígabit Dell swiss við draslið, og þar sem það eru 2 gígabi netkort í servernum, speglaði ég saman 2 port í swissinum og setti svo netkappla í bæði spjöldin, fæ þannig geggjaðann hraða á milli Servers og annara véla í húsinu.


Held að ég sé ekki að gleyma neinu, ef þið hafið einhverjar spurning, fire away.

Haugur



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 26. Okt 2006 21:32

Holy! Flott project hjá þér :D Hvað ertu með samtals í diskaplássi?


kemiztry


Höfundur
haugur
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 08. Des 2004 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf haugur » Fim 26. Okt 2006 21:36

Eins og er þá er í honum 2 terrabæt, hann tekur hinsvegar 16 diska, þannig að það er plenty room to grow..

kv
Haugur



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fim 26. Okt 2006 22:07

Úff, ég öfunda þig svo mikið að ég ætla ekki að hrósa þér fyrir skemmtilegasta bréf í langan tíma.
Ég hef samt nokkrar spurningar:

IDE->USB stykki + USB2 höbbar hljóta að hafa kostað mikið, hefði það ekki í raun borgað sig að kaupa svo-svo móðurborð og SATA/IDE tengispjöld? (eða jafnvel tengja diskana beint í serverinn) Ég mundi gíska á að þú færir meira performance úr þannig setupi, þó ég efast um að performance sé eitthvað vandamál með svona setupi.

Hvar fær maður 220V viftur?

Hvaða stýrikerfi ertu að keyra á serverinum?

Hvernig eru HDD Led ljósin tengd við hörðu diskana (tengiru þetta kannski í IDE->USB converterinn?)

Hvað kostar svo að keyra þetta 24/7 á mánuði?




Höfundur
haugur
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 08. Des 2004 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf haugur » Fim 26. Okt 2006 22:21

tms skrifaði:Úff, ég öfunda þig svo mikið að ég ætla ekki að hrósa þér fyrir skemmtilegasta bréf í langan tíma.
Ég hef samt nokkrar spurningar:

IDE->USB stykki + USB2 höbbar hljóta að hafa kostað mikið, hefði það ekki í raun borgað sig að kaupa svo-svo móðurborð og SATA/IDE tengispjöld? (eða jafnvel tengja diskana beint í serverinn) Ég mundi gíska á að þú færir meira performance úr þannig setupi, þó ég efast um að performance sé eitthvað vandamál með svona setupi.

Hvar fær maður 220V viftur?

Hvaða stýrikerfi ertu að keyra á serverinum?

Hvernig eru HDD Led ljósin tengd við hörðu diskana (tengiru þetta kannski í IDE->USB converterinn?)

Hvað kostar svo að keyra þetta 24/7 á mánuði?



Sælir, takk fyrir,

10 Breytistykki + 2 höbbar eru um 17.000 kall. Ég velti þessu soldið fyrir mér í upphafi, það að tengja beint í serverinn hefði ekki gengið, hefði þá þurft ide eða sata höbb. Þetta er held ég einfaldasta leiðin, plús að svona get ég blandað saman Sata og Ide diskum.
Nei það er rétt hjá þér, performancið er ekkert vandamál, þetta svínvirkar.

Þú getur keypt svona viftur í Íhlutum, kosta held ég um 3000 kall, ég fékk þessar reyndar inn í vinnu.

Windows 2003 ;)

Jamm ljósin tengjast í breytistykkin.

Svona gróflega, 500 kall í rafmagn á mánuði.

kk

Haugur



Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 26. Okt 2006 23:21

takk fyrir þetta :wink:



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 26. Okt 2006 23:48

Geðveikt!!! :D

og góðar myndir!


Mazi -


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 27. Okt 2006 00:43

Ég gerir ráð fyrir að celeron hafi ekki verið cool lengur :wink:

Gaman af þessu :lol:



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fös 27. Okt 2006 08:28

en hvernig er það? eru partarnir úr gamla servernum til sölu ? :D


Mazi -


Höfundur
haugur
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 08. Des 2004 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf haugur » Fös 27. Okt 2006 10:55

Mazi! skrifaði:en hvernig er það? eru partarnir úr gamla servernum til sölu ? :D


Sælir,
Jamm, það sem ég á, er skápurinn með móðurborðinu, á móðurborðinu er örrinn og minni, skjákort, gígabit netkort og fl.

Hillan í skápinn, pg 6 flakkarahús. viftan er í skápnum en Svissinn er ég búin að selja.

kv, Haugur




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 27. Okt 2006 11:05

Hvar fékkstu lítinn rackmount skáp og hvað kostaði slíkt?




Höfundur
haugur
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 08. Des 2004 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf haugur » Fös 27. Okt 2006 11:13

corflame skrifaði:Hvar fékkstu lítinn rackmount skáp og hvað kostaði slíkt?


Skápinn keypti ég á ústölu varnaliðsins í gamla Blómavalshúsinu, borgaði 17.000 kall...




Phantom
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 27. Okt 2006 11:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tvær spurningar

Pósturaf Phantom » Fös 27. Okt 2006 11:25

Ertu með diskana eitthvað strípaða saman eða koma þeir fram sem margir diskar í stýrikerfinu ?

2 x Gb net ... gefur 2 x 125MB á sek ... gefum okkur 80% nýtingu, þá eru það 200MB á sek - sem er þrusuflott !

2 x USB2 = 2 x 480Mb = 120MB

Hefði þá ekki verið nóg að vera með eitt netkort ? ;o)

- Reyndar set ég smá spurningarmerki við performance á diskunum ef þeir eru ekkert strípaðir saman, segjum sem svo að tveir aðilar séu að lesa af diskum sem eru tengdir við sama USB höbbinn (ekki endilega sama disknum), þá eru þeir að deila með sér 60MB - fá sitthvor 30MB á sek hvor.

Ég hefði persónulega sett upp Linux og strípað (eða speglað) á milli USB höbbanna til að tryggja meiri hraða ;o)




Phantom
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 27. Okt 2006 11:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Eitt í viðbót ;o)

Pósturaf Phantom » Fös 27. Okt 2006 11:45

Eru tveir USB höbbar í servernum, eða eru USB tengin á honum öll tengd við sama höbb ... ef svo er þá er USB höbbinn í servernum náttúrulega svakalegur flöskuháls.

Flutningurinn frá öllum diskunum, alveg sama hvaða diska er verið að lesa/skrifa - verður þá aldrei meiri en 60MB (sem deilist þá niður á fjölda þeirra sem eru tengdir). Þrír að lesa/skrifa = 20MB á kjaft.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fös 27. Okt 2006 11:51

hvað mynduru vilja fá fyrir kanski einn flakkara eða skápinn? :8)


Mazi -


Höfundur
haugur
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 08. Des 2004 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tvær spurningar

Pósturaf haugur » Fös 27. Okt 2006 14:10

Phantom skrifaði:Ertu með diskana eitthvað strípaða saman eða koma þeir fram sem margir diskar í stýrikerfinu ?

2 x Gb net ... gefur 2 x 125MB á sek ... gefum okkur 80% nýtingu, þá eru það 200MB á sek - sem er þrusuflott !

2 x USB2 = 2 x 480Mb = 120MB

Hefði þá ekki verið nóg að vera með eitt netkort ? ;o)

- Reyndar set ég smá spurningarmerki við performance á diskunum ef þeir eru ekkert strípaðir saman, segjum sem svo að tveir aðilar séu að lesa af diskum sem eru tengdir við sama USB höbbinn (ekki endilega sama disknum), þá eru þeir að deila með sér 60MB - fá sitthvor 30MB á sek hvor.

Ég hefði persónulega sett upp Linux og strípað (eða speglað) á milli USB höbbanna til að tryggja meiri hraða ;o)



Sælir.


Er með 4 diska saman á einum höbb, þetta er ekki issue þar sem það eru bara 4 vélar á heimilinu að nýta sér þennann resource.

Linux sökks bigtæm. been there done that. Jamm gæti verið góð hugmynd að spegla saman höbbana.

kk´
Haugur




Höfundur
haugur
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 08. Des 2004 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf haugur » Fös 27. Okt 2006 14:12

Mazi! skrifaði:hvað mynduru vilja fá fyrir kanski einn flakkara eða skápinn? :8)


Flakkarana hef ég verið að selja á 2500.

Skápinn með móðurborði, minni, HDD og skjákorti. 10.000

kk

Haugur




Höfundur
haugur
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 08. Des 2004 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eitt í viðbót ;o)

Pósturaf haugur » Fös 27. Okt 2006 14:13

Phantom skrifaði:Eru tveir USB höbbar í servernum, eða eru USB tengin á honum öll tengd við sama höbb ... ef svo er þá er USB höbbinn í servernum náttúrulega svakalegur flöskuháls.

Flutningurinn frá öllum diskunum, alveg sama hvaða diska er verið að lesa/skrifa - verður þá aldrei meiri en 60MB (sem deilist þá niður á fjölda þeirra sem eru tengdir). Þrír að lesa/skrifa = 20MB á kjaft.


1 Höbb ber 4 diska, bandvíddinn á USB er 480MBS þannig að þetta er alveg ásættanlegt. Gleymum því ekki að þetta er Fileserver, þannig að performancið er ekki mjög stórt issue.

kk

Haugur




Phantom
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 27. Okt 2006 11:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phantom » Fös 27. Okt 2006 16:26

Ég ætla nú aldeilis ekki að starta neinu flame hérna ;o) ... ég las bara eitthvað vitlaust, mér fannst eins og performance hefði verið eitthvað issue (t.d. með því að skella netkortunum saman).

Tvö netkortin tryggja þér að sjálfsögðu geggjaðan hraða milli server og annarra véla ... verst að sá hraði nýtist ekki nema að litlu leyti til að vinna með gögn á diskunum. Þar sem þetta er hinsvegar fileserver fyrir fjögurra tölvu heimili þá skiptir það nú minnstu ;o)

Skil hinsvegar ekki alveg fullyrðinguna hjá þér að Linux sökki ... ekki mín reynsla - en góða skemmtun við að reyna að spegla USB diska í 2003 server ;o)

(P.s. hraðinn á USB2 er 480Mb .. ekki 480MB ... 8 faldur munur - svona eins og í Hive auglýsingunum)




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Fös 27. Okt 2006 17:57

Frábært framtak og flottar myndir. :8)




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tvær spurningar

Pósturaf HemmiR » Fös 27. Okt 2006 18:19

haugur skrifaði:Linux sökks bigtæm. been there done that. Jamm gæti verið góð hugmynd að spegla saman höbbana.
ég myndi nu bara segja að þetta væri mjög persónu bundið óþarfi að alhæfa þetta svona.. meina ég nota linux og likar það fint :wink: en samt btw ert klárlega að gera flotta hluti með þennan server :wink:




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 27. Okt 2006 19:58

haugur skrifaði:
Mazi! skrifaði:hvað mynduru vilja fá fyrir kanski einn flakkara eða skápinn? :8)


Flakkarana hef ég verið að selja á 2500.

Skápinn með móðurborði, minni, HDD og skjákorti. 10.000

kk

Haugur


Hvernig flakkarar eru þetta og hvað ertu með mikið af þeim?




Höfundur
haugur
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 08. Des 2004 15:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf haugur » Lau 28. Okt 2006 13:58

CraZy skrifaði:
haugur skrifaði:
Mazi! skrifaði:hvað mynduru vilja fá fyrir kanski einn flakkara eða skápinn? :8)


Flakkarana hef ég verið að selja á 2500.

Skápinn með móðurborði, minni, HDD og skjákorti. 10.000

kk

Haugur


Hvernig flakkarar eru þetta og hvað ertu með mikið af þeim?



Flakkararnir eru frá Btyecc http://www.byteccusa.com/product/enclosure/ME-740.htm

6 stykki til.

Nei ég ætla allsekki að blamera á Linux, hef bara lent í töluverðum vandræðum með að configa Linux í gegnum tíðina.
Svo bíður maður eftir nýjum útgáfum og vonar að hlutirnir séu 0rðnir einfaldarai, en þeir verða það ekki. ekki enn allavega...



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 05. Nóv 2006 18:30

haugur skrifaði:
CraZy skrifaði:
haugur skrifaði:
Mazi! skrifaði:hvað mynduru vilja fá fyrir kanski einn flakkara eða skápinn? :8)


Flakkarana hef ég verið að selja á 2500.

Skápinn með móðurborði, minni, HDD og skjákorti. 10.000

kk

Haugur


Hvernig flakkarar eru þetta og hvað ertu með mikið af þeim?



Flakkararnir eru frá Btyecc http://www.byteccusa.com/product/enclosure/ME-740.htm

6 stykki til.

Nei ég ætla allsekki að blamera á Linux, hef bara lent í töluverðum vandræðum með að configa Linux í gegnum tíðina.
Svo bíður maður eftir nýjum útgáfum og vonar að hlutirnir séu 0rðnir einfaldarai, en þeir verða það ekki. ekki enn allavega...


"U GOT PM"


Mazi -


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 06. Nóv 2006 09:34

Þetta er án efa besta Bréf sem komið hefur hingað í langan tíma.

Haugur fær hamingjuóskir frá Vaktinni !!

Svo máttu endilega gefa okkur hinum aðgang að þessu 2 Terrum ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s