Downclocka?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3694
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Downclocka?
hefur einhver prufað að downclocka örran sinn.
ég langar að kaupa annaðhvort Intel eða Via örgjörva og downclocka þá þangað til að ég þarf ekki viftu (er að hugsa um 100-200Mhz) á þá. haldiði að það sé hægt?
þá væri hægt að gera tölvunna virkilega hljóðláta.
(kannski að maður kaupi svona 80mm í 120mm breytistykki og skelli einni 120mm á power supplyið)
ég langar að kaupa annaðhvort Intel eða Via örgjörva og downclocka þá þangað til að ég þarf ekki viftu (er að hugsa um 100-200Mhz) á þá. haldiði að það sé hægt?
þá væri hægt að gera tölvunna virkilega hljóðláta.
(kannski að maður kaupi svona 80mm í 120mm breytistykki og skelli einni 120mm á power supplyið)
Ég niðurklukkaði AMDK6-2 350mhz niður í 233 og tók viftuna úr sambandi. Tölvan var í gangi stanslaust í 6 mánuði án þess að þurfa svo mikið sem restart. Ég notaði hana sem linux router/vefþjón/skráarþjón. Móðurborðið er eitthvert krapa Acorp og mér tókst ekki að fá örran til að virka í neinu öðru en 233(sem sagt ég gat ekki notað 266 eða 300).
Ef þú færð þér VIA C3 þá er niðurklukkun alveg óþarfi. Þú þarft einfaldlega ekki viftu, bara stóran og góðan hitasökkul.
Ef þú færð þér VIA C3 þá er niðurklukkun alveg óþarfi. Þú þarft einfaldlega ekki viftu, bara stóran og góðan hitasökkul.
Kæliplatan á örgjörfanum var svo heit í 6 mánuði að ég gat ekki snert hana án þess að brenna mig. Straumbreytirinn var aðeins heitari Endaði líka með því að hún dó.
Örgjörfinn stendur sig ennþá fínt en er núna í 1364MHz með viftuna í gangi. Það er ekkert að marka hitann (23°) eins og hann er gefinn upp í BIOS. Mælirinn hlýtur að vera í ólagi.
Örgjörfinn stendur sig ennþá fínt en er núna í 1364MHz með viftuna í gangi. Það er ekkert að marka hitann (23°) eins og hann er gefinn upp í BIOS. Mælirinn hlýtur að vera í ólagi.
MezzUp skrifaði:Ég er hérna með Pentium MMx 200MHz, hversu lágt þarf ég að fara með hann til þess að mega taka viftuna af?
Hvað gæti gerst? Hversu miklar líkur eru á því að ég steiki PCB plötuna ef að ég downclocka ekki nóg?
166Mhz með stóru hitasökkli eða jafnvel bara 200Mhz. Þessir Pentium MMX(classic + mmx) voru nú ekkert ofsalega miklir hitagjafar. Taktu bara viftuna úr sambandi og hafði tölvuna í gagni og ef hitasökkullinn verður of heitur til að hægt sé að snerta hann þá skall niðurklukka.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3694
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Thnx, geri það.
Það leiðir mig að öðru, það er grátt heatsink hliðiná örranum. Ég get alveg snert örgjörva heatsink'ið án þess að brenna mig en hinsvegar get ég enganveginn snert þetta gráa án þess að meiða mig, ég get ekki alveg áttað mig á því hvað þetta gerir vegna þess að mér sýnist að þetta sé ekki ofaná neinu sérstöku.
Það leiðir mig að öðru, það er grátt heatsink hliðiná örranum. Ég get alveg snert örgjörva heatsink'ið án þess að brenna mig en hinsvegar get ég enganveginn snert þetta gráa án þess að meiða mig, ég get ekki alveg áttað mig á því hvað þetta gerir vegna þess að mér sýnist að þetta sé ekki ofaná neinu sérstöku.
MezzUp skrifaði:Thnx, geri það.
Það leiðir mig að öðru, það er grátt heatsink hliðiná örranum. Ég get alveg snert örgjörva heatsink'ið án þess að brenna mig en hinsvegar get ég enganveginn snert þetta gráa án þess að meiða mig, ég get ekki alveg áttað mig á því hvað þetta gerir vegna þess að mér sýnist að þetta sé ekki ofaná neinu sérstöku.
Já er svona líka á mínu gamla og án þess að hafa hugmynd ,þá myndi ég giska á að þetta væri straumbreytir.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3694
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
True, samt langaði mig að spyrja ykkur að þrennu.
Er einhver leið til þess að lækka soundið í HD án þess að kæfa hann. Ég veit að það er til forrit fyrir Linux sem að tunar-niður hraðann í Cd drævinu (og í leiðinni hljóðlátari), er til eitthvað sambærilegt fyrir HD (ég veit hvernig HD vinnur þannig að ég efast um það en það sakar eigi að spyrja)
Annað, er viftan í PSU til þess að hafa loftflæði í kassanum eða er hún að kæla PSU'ið?
Þriðja, er hægt að búa til/kaupa einfalt stykki sem að lækka hraðann á viftunni um helming, engar stillingar eða neitt solleis.
ps. seinasti pósturinn minn gæti hafa misskilist þar sem að ég var með viftuna á áður en að ég tjekkaði hitann.....
Er einhver leið til þess að lækka soundið í HD án þess að kæfa hann. Ég veit að það er til forrit fyrir Linux sem að tunar-niður hraðann í Cd drævinu (og í leiðinni hljóðlátari), er til eitthvað sambærilegt fyrir HD (ég veit hvernig HD vinnur þannig að ég efast um það en það sakar eigi að spyrja)
Annað, er viftan í PSU til þess að hafa loftflæði í kassanum eða er hún að kæla PSU'ið?
Þriðja, er hægt að búa til/kaupa einfalt stykki sem að lækka hraðann á viftunni um helming, engar stillingar eða neitt solleis.
ps. seinasti pósturinn minn gæti hafa misskilist þar sem að ég var með viftuna á áður en að ég tjekkaði hitann.....
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: on teh Internet!!!1
- Staða: Ótengdur
Mezzup: þú getur verslað þér sona júnit: http://www.siliconacoustics.com/smartdrive.html sem á að hafa einhver áhrif á hávaðan.
MezzUp skrifaði:True, samt langaði mig að spyrja ykkur að þrennu.
Er einhver leið til þess að lækka soundið í HD án þess að kæfa hann. Ég veit að það er til forrit fyrir Linux sem að tunar-niður hraðann í Cd drævinu (og í leiðinni hljóðlátari), er til eitthvað sambærilegt fyrir HD (ég veit hvernig HD vinnur þannig að ég efast um það en það sakar eigi að spyrja)
Annað, er viftan í PSU til þess að hafa loftflæði í kassanum eða er hún að kæla PSU'ið?
Þriðja, er hægt að búa til/kaupa einfalt stykki sem að lækka hraðann á viftunni um helming, engar stillingar eða neitt solleis.
ps. seinasti pósturinn minn gæti hafa misskilist þar sem að ég var með viftuna á áður en að ég tjekkaði hitann.....
Besta leiðin til að losna við hávaða í hörðum diskum er að kaupa hljóðláta disk ,ég hef enga trú á neinu öðru. Sjálfur keypti ég Seagate Barracuda IV því þeir fengu mjög góða dóma í "accustic" geiranum á http://www.storagereview.com. Nokkrum mánuðum keypti ég svo annan, því ég var svo ánægður með hinn, og ekki var verra að hann var orðinn 4þús krónum ódýrari
Megin tilgangur viftunar á PSU-inu er að kæla sjálft PSU. En það kælir auðvitað allan kassann í leiðinni með því að draga heitt loft út úr honum. Málið er að það dregur bara ekkert mikið loft út úr honum(fer auðvitað eftir viftunni í PSU-inu og því hversu loft getur auðveldlega streymt í gegn um það.
Hmm ég man ekki lengur hver spurningin var, jæja vona þetta hjálpi.
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Hmm...
Það væri gaman að eignast eina ca. 200 mhz með góðu móbói, 128mb ram og voodoo korti fyrir alla klassísku leikina. Rífa svo allar viftur úr og setja bara góð heatsink í staðinn.
Ætli það sé til tveggja viftu silent 200-250W power supply?
Ætli það sé til tveggja viftu silent 200-250W power supply?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég á 3d kort sem ég notaði fyrir nokktum mánuðum. það er Creative 3D Blaster Banshee 16MB(3DFx Banshee) og það virkar með öllum gömlu leikjum sem höfðu bara 3d support fyrir 3dfx eins og NFS2SE sem er snilldin ein.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003