Logitech G15


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Logitech G15

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 24. Okt 2006 19:01

Sælir.

Bara varð að benda á þetta:

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=464


Brilliant verð á klárlega lang besta leikja lyklaborði samtímans ;)[/url]


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 24. Okt 2006 19:03

Snilldar lykklaborð í hreynlega allt finnst mér

er sjálfur með G15 :P


Mazi -


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Þri 24. Okt 2006 19:15

ójá.. þetta lyklaborð er algjör snilld og ég sé ekki eftir því að hafa keypt mér svona :)




gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumball3000 » Þri 24. Okt 2006 20:06

og hvað er svona rosa gott við þetta lyklaborð og sérstaklega þá í leiki ?


3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 26. Okt 2006 11:23

Takkarnir eru passlega

- stífir
-mjúkir
-stórir,
- smella þægilega,
- baklýsing á tökkum
- flytihnappar á hliðinni fyrir allt sem þig dettur í hug
- lcd skjár sem sýnir í raun það sem þú vilt( t.d frags , ammo og life , eða bara hvaða tónlist þú ert að hlusta á, þegar þú færð e mail )

- Eini mínussinn sem ég sé er Enter takkinn. Hann er lítill eins og Shift.

Annars hefur þetta lyklaborð fengið alveg sláandi góða dóma.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 26. Okt 2006 11:59

allt gott við. það nema einmitt Enter takkan sem maður bara venst! :roll:


Mazi -


HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf HvC » Fim 26. Okt 2006 12:38

Mazi! skrifaði:allt gott við. það nema einmitt Enter takkan sem maður bara venst! :roll:


bróðir vinar míns er með svona lyklaborð, en enter takkinn er allveg venjulegur hjá honum...


Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 26. Okt 2006 12:41

HvC skrifaði:
Mazi! skrifaði:allt gott við. það nema einmitt Enter takkan sem maður bara venst! :roll:


bróðir vinar míns er með svona lyklaborð, en enter takkinn er allveg venjulegur hjá honum...


Nei.


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 26. Okt 2006 12:55

Mazi! skrifaði:
HvC skrifaði:
Mazi! skrifaði:allt gott við. það nema einmitt Enter takkan sem maður bara venst! :roll:


bróðir vinar míns er með svona lyklaborð, en enter takkinn er allveg venjulegur hjá honum...


Nei.


Hvað veist þú um það? Kanski er hann með þýskt layout.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 26. Okt 2006 13:51

gnarr skrifaði:
Mazi! skrifaði:
HvC skrifaði:
Mazi! skrifaði:allt gott við. það nema einmitt Enter takkan sem maður bara venst! :roll:


bróðir vinar míns er með svona lyklaborð, en enter takkinn er allveg venjulegur hjá honum...


Nei.


Hvað veist þú um það? Kanski er hann með þýskt layout.


Já ok en það hlítur hann að hafa flutt það inn þar sem ég hef hvergi séð svona hérna...

Afsakið samt fullirðinguna


Mazi -

Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf AngryMachine » Fim 26. Okt 2006 14:43

En er þetta ekki flennistórt apparat? Hika líka við að eyða þetta mikið $ í lyklaborð - það er nefnilega afskaplega streitulosandi að berja hressilega í lyklaborðið þegar ljótir haxorar skjóta mig á meðan ég er í laggi.


____________________
Starfsmaður @ hvergi

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 26. Okt 2006 16:47

aahahaha... :lol:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 26. Okt 2006 17:06

gnarr skrifaði:aahahaha... :lol:


what! :lol: tróðstu þessu í undirskrift hahaha


Mazi -