Ljósið í skjánum
Ljósið í skjánum
Vantar smá hjálp, alltaf þegar ferðatölvan er ekki í helðslu þá fer ljósið úr skjánum svo kemur það aftur þegar ég set hana i samband drullu pirrandi hvað skjárinn verður dökkur þegar ég er ekki með hana í hleðslu, annars veit eg að þetta er eitthvad svona dæmi til að spara batterý en thetta var aldrei allt i einu byrjadi thetta bara og eg er buinn ad reyna allt einhver sem veit hvernig maður lagar þetta?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Jamm, það ætti nú ekki að vera erfitt að laga þetta. Ef þú sérð batterí icon hjá klukkunni þá geturu hægrismellt á það og farið þar í stillingarnar annars ferðu í Control Panel og þar í Power Options. Svo gæti verið að þú sért með eitthvað sér forrit sem sér um batteríið en þá ættiru að finna það undir Programs í Start valmyndinni eða hjá klukkunni en það fer allt eftir því hvernig tölvu þú ert með.
Ef þú finnur þetta ekki segðu þá hvernig tölva þetta er og þá get ég eða einhver annar sagt þér betur til um þetta.
Ef þú finnur þetta ekki segðu þá hvernig tölva þetta er og þá get ég eða einhver annar sagt þér betur til um þetta.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er ekki til neinn valmöguleiki um að slökkva alveg á ljósinu. Þetta er frekar bilun sem kemur fram þegar birtan lækkar ákveðið mikið.
Þú getur líka prófað að hafa hana í sambandi og hækkað og lækkað birtustigið. Þá sérðu hvort að þetta komi líka fram þegar tölvan er tengt í straum
Þú getur líka prófað að hafa hana í sambandi og hækkað og lækkað birtustigið. Þá sérðu hvort að þetta komi líka fram þegar tölvan er tengt í straum
Starfsmaður hjá Tölvutækni
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1327
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þú geturu stillt þetta þannig að þegar vélin er í sambandi þá er allt í botni og svo þegar hún er að runna á batterynu þá dofnar skjárin það ætti að vera hægt að breita þessu með F5 takkanum eða einhverjum F takkanum þú heldur inni takka sem heitir Fn og finnur F5 Takkan eða einhvernan annan og þá getu stillt ljósið upp og niður
(þannig er þetta á thinkpöddunum og dellum )
(þannig er þetta á thinkpöddunum og dellum )
Mazi -