Er að keyra
Core 2 Duo E6700=2,4Ghz @ 3,6Ghz / 1,440v
Er kældur með Bit Typhoon loftkælingu / Idle ~40°c Load ~56
FSB=1600Mhz
Minnið=(2.0x400) 800Mhz 4-4-4-12 / 2,2v | 2x1Gb
Er búinn að vera að keyra vélina á þessum specum í viku.
Ekkert crash og engin hitavandamál. keyri kröfuharða leika og almenna vinnslu. er ekki enþá búinn að setja í CPU Burnin en ég geri það þegar ég má vera að. But it´s looking very good
Mynd af skjáborði. (Upplýsingar um hitt og þetta í systeminu)
Hér
Hér er bara til að hafa með
1x MSI NX7800GTX Core@473Mhz Mem@1395Mhz
Core2Duo-inn minn er farinn að rokka...
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Core2Duo-inn minn er farinn að rokka...
CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300
Nei ég hef ekki keyrt Prime. Ég hef bara ekki tíma til þess. vinn mikið og nenni ekki að vera heima í marga klukkutíma og fylgjast með hitanum og hvort hún frjósi. Geri þetta sennilega seinna.
elgringo aðganginum mínum var lokað þegar ég breytti um email á honum einhvber skilaboð komu upp en þau voru svo fljót að hverfa að ég gat ekki lesið hvaðp málið var
elgringo aðganginum mínum var lokað þegar ég breytti um email á honum einhvber skilaboð komu upp en þau voru svo fljót að hverfa að ég gat ekki lesið hvaðp málið var
Intel Core 2 Duo E6600@3.6-Gigabyte P965-DS3 - 1xMSI NX7800GTX 256mb- G.Skill 2x1Gb 800 mhz 2GBHZ -sATA tengt RAID0 92mb/s-Acer 19" AL1951 -Thermaltake Kandalf svartur-680w Aspire PS. All on WinXP64
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
El_Gringo skrifaði:Nei ég hef ekki keyrt Prime. Ég hef bara ekki tíma til þess. vinn mikið og nenni ekki að vera heima í marga klukkutíma og fylgjast með hitanum og hvort hún frjósi. Geri þetta sennilega seinna.
elgringo aðganginum mínum var lokað þegar ég breytti um email á honum einhvber skilaboð komu upp en þau voru svo fljót að hverfa að ég gat ekki lesið hvaðp málið var
þetta eru semsagt suicide screenies.. Láttu okkur vita aftur þegar þú ert með eitthvað marktækt.
"Give what you can, take what you need."