S939 3500 -> C2D E6300
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
S939 3500 -> C2D E6300
Jæja, þá er komið að því að uppfæra í C2D og allt sem með því fylgir.
Hafði hugsað mér þetta svona:
_____________________________________________
E6300 18.590
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_162&products_id=2464
_____________________________________________
Gigabyte GA-965P-DS3 17.900 Kr
http://kisildalur.is/?p=2&id=279
(Vill helst kaupa það hjá kísildal en ef það verður ekki komið á næstunni kaupi ég það líklega hjá Tæknibæ)
_____________________________________________
2x SuperTalent DDR2 PC5700 RAM 25.800 Kr
http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=5380 (GA-965P-DS3 approved)
_____________________________________________
Heildarverð: 62.290 Kr
_____________________________________________
Ætti þetta ekki að vera nokkuð skotheldur pakki í leikina? Og ætti ekki 520W OCZ Modstream að höndla þetta (7800GTX og X-Fi yrðu einnig í vélinni)
Hafði hugsað mér þetta svona:
_____________________________________________
E6300 18.590
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_162&products_id=2464
_____________________________________________
Gigabyte GA-965P-DS3 17.900 Kr
http://kisildalur.is/?p=2&id=279
(Vill helst kaupa það hjá kísildal en ef það verður ekki komið á næstunni kaupi ég það líklega hjá Tæknibæ)
_____________________________________________
2x SuperTalent DDR2 PC5700 RAM 25.800 Kr
http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=5380 (GA-965P-DS3 approved)
_____________________________________________
Heildarverð: 62.290 Kr
_____________________________________________
Ætti þetta ekki að vera nokkuð skotheldur pakki í leikina? Og ætti ekki 520W OCZ Modstream að höndla þetta (7800GTX og X-Fi yrðu einnig í vélinni)
Síðast breytt af SolidFeather á Fim 28. Sep 2006 18:57, breytt samtals 2 sinnum.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Þetta er ágætt. En þú baðst um komment ekki satt
Ég myndi frekar taka annað minni DDR 800.
T.d. þetta
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=316
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=381
ef það er of dýrt þá tæki ég pottþétt þetta fram yfir supertalent en þú linkar á 1 Gb
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=394
Aukinn minnisbandvídd þýðir venjulega hærri fps
Varðandi PSU power þá myndi ég halda já
en getur leikið þér með þetta
http://www.extreme.outervision.com/psucalculator.jsp
Ég myndi frekar taka annað minni DDR 800.
T.d. þetta
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=316
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=381
ef það er of dýrt þá tæki ég pottþétt þetta fram yfir supertalent en þú linkar á 1 Gb
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=394
Aukinn minnisbandvídd þýðir venjulega hærri fps
Varðandi PSU power þá myndi ég halda já
en getur leikið þér með þetta
http://www.extreme.outervision.com/psucalculator.jsp
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Hef lesið það að DS3 borðið sé frekar picky á vinnsluminni, aðalega þessvegna sem að ég tók þessi SuperTalent minni.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=381 - Virðist ekki virka
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=316 - Gæti virkað
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=394 - Vill frekar 2x 1Gb
EDIT: kannski gott að koma því að, að ég mun ekki OC
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=381 - Virðist ekki virka
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=316 - Gæti virkað
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=394 - Vill frekar 2x 1Gb
EDIT: kannski gott að koma því að, að ég mun ekki OC
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sæll SolidFeather, borðin eru komin, ásamt nokrum "solid" borðum frá ASUS, þessi minni hafa virkað vel á flestöllum conroe borðum, jafnvel þeim vandfísnustu, veit að elgringo er einmitt með þetta borð ásamt þessu minni og það er að virka smurt.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Taka Hiklaust 6400 2.14Ghz örran frekar en 6300.
Það munar ekki nema 4-5 kalli.
Spurning um að þú kaupir alla uppfærsluna í einu hjá Tölvutækni og spyrjir hvort þú fáir þá ekki smá diskánt.
Ég mæli amk með því að þú heyrir í honum Pétri og sjáir hvað h ann segir. Virkielga nice strákur sem er til í að skoða allt fyrir Vakt-verja.
Það munar ekki nema 4-5 kalli.
Spurning um að þú kaupir alla uppfærsluna í einu hjá Tölvutækni og spyrjir hvort þú fáir þá ekki smá diskánt.
Ég mæli amk með því að þú heyrir í honum Pétri og sjáir hvað h ann segir. Virkielga nice strákur sem er til í að skoða allt fyrir Vakt-verja.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Gúrú
- Póstar: 598
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
SolidFeather skrifaði:Hef lesið það að DS3 borðið sé frekar picky á vinnsluminni, aðalega þessvegna sem að ég tók þessi SuperTalent minni.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=381 - Virðist ekki virka
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=316 - Gæti virkað
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=394 - Vill frekar 2x 1Gb
EDIT: kannski gott að koma því að, að ég mun ekki yfirklukka
Það er ekkert mál að OC þennan örgjörva án þess að hækka voltin á honum.
enn tilhamingju með Pakkan
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
wICE_man skrifaði:Sæll SolidFeather, borðin eru komin, ásamt nokrum "solid" borðum frá ASUS, þessi minni hafa virkað vel á flestöllum conroe borðum, jafnvel þeim vandfísnustu, veit að elgringo er einmitt með þetta borð ásamt þessu minni og það er að virka smurt.
Kem þá líklega til þín á morgun og tek DS3 og G.Skill F2-6400PHU2-2GBHZ.
Er eitthvað mál að skila/skipta minninu ef það neitar að virka?
Síðast breytt af SolidFeather á Fös 29. Sep 2006 15:27, breytt samtals 1 sinni.
-
- Fiktari
- Póstar: 64
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 12:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: blönduós
- Staða: Ótengdur
Re: S939 3500 -> C2D E6300
SolidFeather skrifaði:Jæja, þá er komið að því að uppfæra í C2D og allt sem með því fylgir.
Hafði hugsað mér þetta svona:
_____________________________________________
E6300 18.590
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_162&products_id=2464
_____________________________________________
Gigabyte GA-965P-DS3 17.900 Kr
http://kisildalur.is/?p=2&id=279
(Vill helst kaupa það hjá kísildal en ef það verður ekki komið á næstunni kaupi ég það líklega hjá Tæknibæ)
_____________________________________________
2x SuperTalent DDR2 PC5700 RAM 25.800 Kr
http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=5380 (GA-965P-DS3 approved)
_____________________________________________
Heildarverð: 62.290 Kr
_____________________________________________
Ætti þetta ekki að vera nokkuð skotheldur pakki í leikina? Og ætti ekki 520W OCZ Modstream að höndla þetta (7800GTX og X-Fi yrðu einnig í vélinni)
cool gæti þetta gengið fyrir mig???? hvað vantar modur og skjakort og svona
afsakið stafsettningavillur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
SolidFeather skrifaði:Þar sem að ég fékk útborgað í dag ákvað ég að hækka budgetið aðeins. Hvernig er þetta:
E6400
ASUS P5W DH Deluxe
G.Skill F2-6400PHU2-2GBHZ
Kr: 83.500
(Allt keypt hjá Kísildal)
Þetta móðurborð á að vera mjög mjög gott. Ekki síst til yfirklukkunar. En þar sem þú segist ekki ætla að klukka þá myndi ég frekar spara í það og kaupa ferkar E6600.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Snilld að fá ASUS P5W DH Deluxe hérna á klakanum.
Ég var búinn að reyna ítrekað að kaupa þetta borð í gegnum íslenskar tölvubúðir en einhverra hluta vegna gátu þær ekki reddað því.
Þannig að eftir 4 vikna tilraunir þá endaði ég á ebay.com og pantaði eitt.
Borgaði $321 incl. shipping&handling...svo er bara að vona að það fari að lenda.
Ég var búinn að reyna ítrekað að kaupa þetta borð í gegnum íslenskar tölvubúðir en einhverra hluta vegna gátu þær ekki reddað því.
Þannig að eftir 4 vikna tilraunir þá endaði ég á ebay.com og pantaði eitt.
Borgaði $321 incl. shipping&handling...svo er bara að vona að það fari að lenda.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur