DirectX 10 skjákortin
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
- Reputation: 0
- Staðsetning: VRII
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
DirectX 10 skjákortin
Hvenær má eiga von á því að skjákortaframleiðendur byrji að senda frá sér DirectX 10 kortin ?
kv, arib
kv, arib
kv, arib
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Raunsæið segir okkur að við verðum í fyrsta lagi með DX 10 skjákort í fullum Swing, með nýtingu og stuðning við VISTA , Forrit og LEIKI eftir um það bil ár.
Haust 2007 ætti þetta að vera komið í e-a virkni, með viðeigandi stuðning og fleira.
Það munu koma DX10 leikir strax á næsta ári, gott og blessað, En það mun aldrei nýtast fyrr en að fullur stuðningur með VISTA og DX10 skjákortum verða innleidd .
Fyrir utan það að þau munu eflaust kosta um 60-75.000 kall í fyrstu.
Haust 2007 ætti þetta að vera komið í e-a virkni, með viðeigandi stuðning og fleira.
Það munu koma DX10 leikir strax á næsta ári, gott og blessað, En það mun aldrei nýtast fyrr en að fullur stuðningur með VISTA og DX10 skjákortum verða innleidd .
Fyrir utan það að þau munu eflaust kosta um 60-75.000 kall í fyrstu.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Mér finnst nú nokkuð bókað að fyrstu kortin verði komin út áður en Vista fer í sölu (janúar 2007). Hversu góð eða stabíl þau verða er samt annað mál. Radeon 9700 (fyrsta DirectX 9 korti ðef ég man rétt) var t.d. tilbúið alveg 5 mánuðum áður (miðjann júlí 2002) en DirectX 9 kom út frá Microsoft (miðjann des 2002). Allavega fyndist mér töluvert undarlegt ef ekkert DirectX 10 kort verður komið á markað fyrir jan 2007.
DirectX 10 staðallinn er b.t.w löngu tilbúinn. Hann varð það á sama tíma (ef ekki fyrr) og Vista varð "feature complete" sem var um c.a. Beta 2 tímabilið.
DirectX 10 staðallinn er b.t.w löngu tilbúinn. Hann varð það á sama tíma (ef ekki fyrr) og Vista varð "feature complete" sem var um c.a. Beta 2 tímabilið.
Hef heyrt að DX10 kortin eiga að koma í Q4 2006 eins og Ómar sagði.. Nóvember/Desember..
En einnig heyrði ég að DX10 kæmi ekki með Windows Vista.. væri eftir á með það og það kæmi sem uppfærsla á Windows Update kringum Q2 2007.. en ekkert staðfest með það svo það gæti vel verið að þetta er algjört bull í mér
En þetta kemur víst allt í ljós býst ég við
En einnig heyrði ég að DX10 kæmi ekki með Windows Vista.. væri eftir á með það og það kæmi sem uppfærsla á Windows Update kringum Q2 2007.. en ekkert staðfest með það svo það gæti vel verið að þetta er algjört bull í mér
En þetta kemur víst allt í ljós býst ég við
-
- Staða: Ótengdur
Það er hvað 16 mánuðir síðan 7800 GTX kom út og það var það gen sem er núna í gangi.
Venjulega hefði komið út nýtt gen í sumar en í staðin komu bara viðbætur við 7800 GTX.
Það er ekki hægt að bæta meira við þannig næsta lína verður pottþétt DX10 og það bara má ekki vera langt í hana.
Ég keypti 7800 GTX í Júní í fyrra og það er ennþá að keyra leiki í hæsta, núna ættu leikir á borð við Crysis að fara að detta inn og skjákortin með.
Venjulega hefði komið út nýtt gen í sumar en í staðin komu bara viðbætur við 7800 GTX.
Það er ekki hægt að bæta meira við þannig næsta lína verður pottþétt DX10 og það bara má ekki vera langt í hana.
Ég keypti 7800 GTX í Júní í fyrra og það er ennþá að keyra leiki í hæsta, núna ættu leikir á borð við Crysis að fara að detta inn og skjákortin með.
-
- Gúrú
- Póstar: 598
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
trúi ekki öðru enn að DX10 komi fljótlega, markaðslega séð er það besti leikurinn. enn eins og ég hef sagt, það er bara rugl að kauða fyrstu hlutina sem eru gefnir út í nýjum línum, maður er bara að borga niður framleiðslkostnaðinn og svo munar ekki svo miklu á þessu fyrr enn gott support er komið.
ég ætla að bíða með DX10 en fá mér annað x1900 og setja í crossfire.
menni ekki lengur að eltast við alltaf það besta, það er svo dýrt.
ég ætla að bíða með DX10 en fá mér annað x1900 og setja í crossfire.
menni ekki lengur að eltast við alltaf það besta, það er svo dýrt.
ÓmarSmith skrifaði:Raunsæið segir okkur að við verðum í fyrsta lagi með DX 10 skjákort í fullum Swing, með nýtingu og stuðning við VISTA , Forrit og LEIKI eftir um það bil ár.
Haust 2007 ætti þetta að vera komið í e-a virkni, með viðeigandi stuðning og fleira.
Það munu koma DX10 leikir strax á næsta ári, gott og blessað, En það mun aldrei nýtast fyrr en að fullur stuðningur með VISTA og DX10 skjákortum verða innleidd .
Fyrir utan það að þau munu eflaust kosta um 60-75.000 kall í fyrstu.
Og þá verður fólk farið að slefa yfir DX11? ^^,
- Hjalti
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Killerade skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Raunsæið segir okkur að við verðum í fyrsta lagi með DX 10 skjákort í fullum Swing, með nýtingu og stuðning við VISTA , Forrit og LEIKI eftir um það bil ár.
Haust 2007 ætti þetta að vera komið í e-a virkni, með viðeigandi stuðning og fleira.
Það munu koma DX10 leikir strax á næsta ári, gott og blessað, En það mun aldrei nýtast fyrr en að fullur stuðningur með VISTA og DX10 skjákortum verða innleidd .
Fyrir utan það að þau munu eflaust kosta um 60-75.000 kall í fyrstu.
Og þá verður fólk farið að slefa yfir DX11? ^^,
Nákæmlega
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Uhh, Nei . Mjög líklega ekki.
DX 9 kom fyrir 3 árum c.a og er ennþá að gera góða hluti í dag. DX10 ætti að koma á þessu ári eða strax á næsta þannig að mín ágiskun er að DX10 sé komið til að vera alveg amk næstu 3 árin.
Það kemur svo vitanlega nokkrar útgáfur af 10 á þessu tímabili. Auk þess er næsta kynslóð Windows stýrikerfis hannað fyrir DX 10 þannig að þeir eru auðvitað ekki að drífa sig í að koma með DX 11 ofan í það.
Skulum bara sjá hvenær og hvernig DX10 mun koma til með að virka
sýnist á Crysis að það lofi einstaklega góðu.
DX 9 kom fyrir 3 árum c.a og er ennþá að gera góða hluti í dag. DX10 ætti að koma á þessu ári eða strax á næsta þannig að mín ágiskun er að DX10 sé komið til að vera alveg amk næstu 3 árin.
Það kemur svo vitanlega nokkrar útgáfur af 10 á þessu tímabili. Auk þess er næsta kynslóð Windows stýrikerfis hannað fyrir DX 10 þannig að þeir eru auðvitað ekki að drífa sig í að koma með DX 11 ofan í það.
Skulum bara sjá hvenær og hvernig DX10 mun koma til með að virka
sýnist á Crysis að það lofi einstaklega góðu.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Kóngur
- Póstar: 6486
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Uhh, Nei . Mjög líklega ekki.
DX 9 kom fyrir 3 árum c.a og er ennþá að gera góða hluti í dag. DX10 ætti að koma á þessu ári eða strax á næsta þannig að mín ágiskun er að DX10 sé komið til að vera alveg amk næstu 3 árin.
Það kemur svo vitanlega nokkrar útgáfur af 10 á þessu tímabili. Auk þess er næsta kynslóð Windows stýrikerfis hannað fyrir DX 10 þannig að þeir eru auðvitað ekki að drífa sig í að koma með DX 11 ofan í það.
Skulum bara sjá hvenær og hvernig DX10 mun koma til með að virka
sýnist á Crysis að það lofi einstaklega góðu.
DX9 kom út 19 december 2002, svo að það eru 4 ár síðan það kom, ekki 3.
"Give what you can, take what you need."
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Nákvæmlega.
Það segir okkur að vera ekki að hafa strax pælingar á DX 11
Miðað við líka það sem maður hefur séð og heyrt af DX 10 effectum þá get ég ekki einu sinni séð fyrir mér DX11
DX10 verður alveg hreint út sagt fáránlega flott.
Það segir okkur að vera ekki að hafa strax pælingar á DX 11
Miðað við líka það sem maður hefur séð og heyrt af DX 10 effectum þá get ég ekki einu sinni séð fyrir mér DX11
DX10 verður alveg hreint út sagt fáránlega flott.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
ÓmarSmith skrifaði:Nákvæmlega.
Það segir okkur að vera ekki að hafa strax pælingar á DX 11
Miðað við líka það sem maður hefur séð og heyrt af DX 10 effectum þá get ég ekki einu sinni séð fyrir mér DX11
DX10 verður alveg hreint út sagt fáránlega flott.
B.t.w.. einu sem þú hefur séð af DirectX 10 er væntanlega Flight Simulator X screenshotin.
Allt sem hefur verið sýnt úr Crysis so far er available á DirectX9.0c
Skemmtilegur samanburður hérna
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Stebet skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Nákvæmlega.
Það segir okkur að vera ekki að hafa strax pælingar á DX 11
Miðað við líka það sem maður hefur séð og heyrt af DX 10 effectum þá get ég ekki einu sinni séð fyrir mér DX11
DX10 verður alveg hreint út sagt fáránlega flott.
B.t.w.. einu sem þú hefur séð af DirectX 10 er væntanlega Flight Simulator X screenshotin.
Allt sem hefur verið sýnt úr Crysis so far er available á DirectX9.0c
Skemmtilegur samanburður hérna
Reyndar er það ekki rétt hjá þér. Crysis eru að keyra DX 10 EMULATED Graphics á DX9 kortum. En hvernig þeir fara að því veit ég ekki.
Enda sést það líka á sumum vidjóunum að það laggar og vantar inn í textures og fleiri böggar.
Það veit engin hvernig DX10 mun koma til með að looka í þessum leikjum.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
ÓmarSmith skrifaði:Reyndar er það ekki rétt hjá þér. Crysis eru að keyra DX 10 EMULATED Graphics á DX9 kortum. En hvernig þeir fara að því veit ég ekki.
Enda sést það líka á sumum vidjóunum að það laggar og vantar inn í textures og fleiri böggar.
Það veit engin hvernig DX10 mun koma til með að looka í þessum leikjum.
Ekki beint emulated DirectX 10 (þar sem ekkert sem var ekki hægt áður var á ferðinni). Það sem þeir gerðu var í raun að nota t.d. SLI og quad SLI til þess að fá svipað performance og þaur næði út úr einu DirectX 10 korti (sökum nýrra aðferða sem þau nota t.d. til þess að ná í gögn af kortinu til frekari meðhöndlunar sem er afar slow í DirectX 9). Við höfum pottþétt ekki séð nein screenshot af hlutunum sem eru virkilega nýjir í DirectX 10 eins og t.d. Displacement Mapping.
ExtremeTech: Crysis already has absolutely amazing visuals. What will DX10 allow you to do in the game that you can't do simply with a more powerful DX9 card?
Yerli: Since Shader Model 2, almost everything was possible, but not advised because of the performance problems. In controlled situations such problems can be managed (e.g. tech demos) but not in a big, living game world. DX10 hardware gives us more tools to address the problem.
ExtremeTech: It seems like nobody has actual DX10 hardware yet. Are you doing most of your work in the DX10 reference rasterizer? Simply making more complex shaders along a DX9 code path? "Render to spec" work in a program like 3ds Max or Maya? Exactly what methods are you using to do DX10 development at this point?
Yerli: If there is no hardware, you have to use the software emulation, and because of its performance, it's no pleasure to work with. On the other hand, buggy alpha hardware can be really painful. We cannot develop techniques solely for DX9 or DX10, so we implement, create, and tweak the level with DX9 and adjust the code afterwards for DX10. We cannot comment though under which DX10 development conditions we are working, since it would infringe NDAs.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ég las það nú samt á Crysis-online minnir mig að þeir töluðu um að þeir hefðu notað DX10 Emulated graphics .
Spurning um að finna það aftur og skoða.
Spurning um að finna það aftur og skoða.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Hvað eru menn svona sveittir yfir DX10? Þetta er bara graphics library API!
Eru menn eitthvað búnir að lesa um DX10? Eða eru bara búnir að glápa á einhver vídjó af últraflottum leikjum og svo slefa yfir DX10?
DX10 er bara næsta litla hoppið, ekkert huge breakthrough, sem Microsoft vill sennilega að þið haldið. Það er bara búið að gera D3D10 meira integrated með Windows Vista stýrikerfinu. Og það þýðir að skjáminnið þarf að vera ULTRA-BIG, og ekki nóg með það, þá fer Windows Vista að búa til virtual memory í minninu á tölvunni (fyrir skjákortið), sem þýðir swapping dauðans = SLOW.
Eru menn eitthvað búnir að lesa um DX10? Eða eru bara búnir að glápa á einhver vídjó af últraflottum leikjum og svo slefa yfir DX10?
DX10 er bara næsta litla hoppið, ekkert huge breakthrough, sem Microsoft vill sennilega að þið haldið. Það er bara búið að gera D3D10 meira integrated með Windows Vista stýrikerfinu. Og það þýðir að skjáminnið þarf að vera ULTRA-BIG, og ekki nóg með það, þá fer Windows Vista að búa til virtual memory í minninu á tölvunni (fyrir skjákortið), sem þýðir swapping dauðans = SLOW.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 6486
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
appel skrifaði:og ekki nóg með það, þá fer Windows Vista að búa til virtual memory í minninu á tölvunni (fyrir skjákortið), sem þýðir swapping dauðans = SLOW.
Þú hefur líklega aldrei heyrt um AGP áður? Það var einmit hannað til að gera þetta. Og ég stórlega efast um að það sé verið að hanna nýjann staðal til að gera hann hægann.
"Give what you can, take what you need."